Jólafregnir - 16.12.1934, Side 2

Jólafregnir - 16.12.1934, Side 2
Jólafregnir 1934 2 Af Þorsteini matgogg. »Var þar kominn Þorsteinn matffoggur, þótt eigi væri hon- urn boðið«. En karl liafði fengið veður af því, að öll hin betri veizluföng svo sem: Hangikjöt, smjör egg, ávextir, nýir og niðursoðnir, súkku- laði og tóbaksvörur voru keypt í verzlun Þorvaldai* Jónssonai*, Hverfisgötu 40. Sími 4757. | Yöndud húsgögu j eru beztu jólagjafirnar. Þau fást í húsgagnavinnu- stofu Stefáns & Ólafs Vesturgötu 3. llver vill fú vandaða, ódýra prentun fljótt af Iiendi leysta? Sá, sem lætur vinna verk sín í PRENTSMIÐJUNNI DögUll Fúlkagötu 1. Sími 3954. li a n n ú a s o n Ursmiður. Baldursgötu 8. Sími 2239. Jólafregnir. Tilgangurinn með útgáfu þessa rits er: 1. Að útvega öllum almenningi ó- keypis efni til skemmtilesturs í jóla- fríinu. 2. Að hjálpa verzlunum og öðrum fyrirtækjum, til þess að koma jóla- sölutilkynningum sínum inn á hvert heimili. 3. Að gefa fólkinu hagnýtar leið- beiningar við jólainnkaupin. Jólafregnir eru eina ókeypis skemmtiritið á Islandi. Kemur út 16. des ár hvert. A: »Þetta er ljóta hrakveðrið í dag«. B: »Ojá — það er þó skárra en ekki neitt«. »Hún, Asta, það er yndisleg stúlka«. »Hm — nei, liún hlær eitthvað svo illkvitnislega«. »Nei, ekki hef ég tekið eftir því«. »Þú hefðir átt að heyra, þegar ég bað liennar«. Prentsmiðjan Dögun.

x

Jólafregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólafregnir
https://timarit.is/publication/1215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.