Jólafregnir - 16.12.1934, Page 5

Jólafregnir - 16.12.1934, Page 5
Jólafregnir 1934 5 d^efri er íkófmr en ^efda — Ef ykkur vantar klœðaskáp þá fáið þið hann hvergi betri fyrir jafnlítið verð. — Vandaðir nýtísku klœðaskápar, einsettir frá kr 50.00. J 1 tvisettir fra kr. 75.00. eíramnesr>eg 6® Svo fór Jónas gamli til höfuðborg- arinnar. Óla hefði nú varla dottið í hug, að hafa nokkurn strákskap í frammi við hinn gamla vin sinn, ef atvikin hefðu ekki leitt hann í alveg sérstaklega mikla freistni. Dag nokkurn, þegar honum varð gengið fram hjá litlu, hvítu húsi í út- jaðri bæjarins, heyrði hann sagt í guð- ræknistón: »Látum oss biðja!- Óli leit við og sá páfagauk sitja inni í húri, sem stóð úti í einum gluggan- um. Glugginn var opinn. Auðsjáanlega átti hinn guðhræddi fugl að anda að sér hreinu lofti og sleikja sólskinið vissa tíma á dag. Til eru fjölda margar tegundir af páfagaukum, en innan hverrar tegund- ar eru einstaklingarnir nokkurn veg- inn eins — og þessi, sem var sömu tegundar og »Páfi« Jónasar gamla, var nákvæmlega eins og hann. Hið eina, sem hægt var að þekkja þá í sundur á, var hið gerólíka uppeldi. Óla datt snjallræði í hug — hann ætlaði að reyna að skipta á páfagauk- um. — »Látum oss játa syndir vorar«, sagði páfagaukurinn. Óli vissi vel, hver átti þetta hvíta hús. Það var fröken Salomonsson, göm- ul jómfrú, sem prjónaði sokka handa heiðingjabörnunum allan ársins hring og lánaði hús sitt fyrir trúboðs- og vakningarsamkomur. Óla var einnig kunnugt um, að fröken Salomonsson heyrði illa og myndi því tæplega verða vör við, þó skipt væri á kristilega páfa- Falleg jólakort eftir frœgum málverkum fá A.S.V.-meðlimir á skrifstofu félagsins Hafnarstrœti 8. Nótnasafmð »Samhljómar« verður kærkomin jólagjöf öllum þeim „ sem leika á liljóð- færi. Fæst í hljóðfæraverzlun- um bæjarins og nokkrum bókabúðum, einnig hjá útgef- anda, Kristni lngvarssyni, Hverfisgötu 16.

x

Jólafregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólafregnir
https://timarit.is/publication/1215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.