Jólafregnir - 16.12.1934, Síða 6

Jólafregnir - 16.12.1934, Síða 6
6 Jólafregnir 1934 gauknum hennar fyrir hinn ókristilega. »Já, þetta skal ég gera«, hugsaði Oli með sér og sneri heimleiðis. »Já, já, svo skal vera að eilífu. Amen«, kallaði páfagaukurinn á eftir honum. Tveir dagar fóru í að undirbúa stór- virkið. En þriðja daginn lagði Óli af stað, ásamt einum aðstoðarmanni. Þeir háru »Páfa« í búrinu og höfðu vafið um það poka. Það var því myrkur inni í því, og »Páfi«, sem ímyndaði sér að það væri komin nótt, hélt alveg kjafti — eða réttara sagt hélt nefi og reyndi bara að sofa. Þegar þeir komu að húsi fröken Salomonsson, gekk félagi Öla upp tröppurnar og liringdi dyrabjöllunni og spurði, hvort Jerimías Danivalsson byggi þar — hann átti að tefja fyrir jólagjafirnar í Skermabúðinni. Laugaveg 15. Jólabasar Þorleifs Þorleifssonar, Liverpool-kjallara Vest- urgötu 3. Sími 4683 Barnaleikföug, Jóla- tré, Jólatrésskraut og allskonar Jólavarning. L I T I Ð I N N ! Pöntunarfélags- búdin Vallarstræti 4 býður hagkvæmu stu j ólainnkaupin Allar naíiðsTnjavör- iii’ lægsla verði. Beztu tegundir af: Eplum, appelsínum, vín- berjum, súkkulaði, tóbaks- frv. vorum o. s. * ► * ► x \ <► < > <► :: Sérstök vildarkjör fyrir m e ð 1 i m i . Vörur sendar um allan bæ. Sími 2108. X \ \ X <► <► <► <► <► <► 4 <► ÚTVARPSFREGN Kunnur ræðumaður er að hakla erindi í útvarpið um lithreytingar loftsins. I þessari hæð er það gult, sagði hann, þarna blátt o. s. frv. — »En í 16000 metra hæð er það orðið öskugrátt í guðs friði«. í KRISTNIFRÆÐITÍMA í skólanum skýrði kenslukonan hörnunum frá því að Guð væri upphaf alls á jörðunni og allra faðir. — Jæja Óli litli, geturðu nú sagt mér hver er faðir þinn? Óli, með grátstafinn í kverkunum: — Mér finnst að þér ættuð nú ekki að vera að tala um þetta liérna í skól- anum, það er rifist nóg um það heima. 1 DÝRAGARÐINUM: »Amma, má ég klappa ljóninu«. »Nei, farðu varlega harn, það bítur«. »Klappaðu því þá sjálf amma«.

x

Jólafregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólafregnir
https://timarit.is/publication/1215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.