Jólafregnir - 16.12.1934, Page 10

Jólafregnir - 16.12.1934, Page 10
10 Jólafregnir inu sínu og hallaði undir flatt og hlustaði með andakt á hinar hjart- næmu ræður trúboðans. En frk. Salo- monsen skilur ekkert í þessari breyt- ingu, sem orðin er á honum, og fár- ast iðulega yfir því að eitthvað hljóti að ganga að blessuðum fuglinum sín- um. Bezt Býður Rreltka Ávextir Nýir niðursoðnir og þurkaðir, þeir beztu fáanlegu. I jólabaksturinn er ekkert of gott, kaup- ið því aðeins góðar og vandaðar vörur. En þær fáið þér beztar og ó- dýrastar í BREKKU Til jólanna: Hangikjöt, Smjör ísl. Egg. Súkkulaði, allar teg. Sælgæti í stóru úrvali og allar tóbaksvörur. Jólatré stór og smá • Jólakerti margar tegundir. Spil margar tegundir. Koiitiö Stitiiö Sendið I Yerz luniita B rekkn Allt sent lieim. Bergstaðastíg 35. — Sími 2148. HÚSMÓÐIRIN: »Ja, ég veit svei mér ekki hvar maður á að kaupa þetta, sem maður þarf að fá sér fyrir jólin«. HtJSBÓNDINN: Hnuh, - því læt- urðu svona kona, hérna eru Jólafregn- ir, farðu bara eftir þeim, þar eru einu auglýsingarnar, sem eitthvað er farandi eftir«.

x

Jólafregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólafregnir
https://timarit.is/publication/1215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.