Morgunblaðið - 15.08.2016, Síða 6

Morgunblaðið - 15.08.2016, Síða 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 2016 England Burnley – Swansea ..................................0:1  Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Swansea á 60. mínútu.  Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley á 75. mínútu. Arsenal – Liverpool ..................................3:4 Bournemouth – Manch. Utd ....................1:3 Manch. City – Sunderland........................2:1 Cr. Palace – WBA .....................................0:1 Everton – Tottenham ...............................1:1 Middlesbrough – Stoke.............................1:1 Southampton – Watford ...........................1:1 Hull City – Leicester ................................2:1 Staðan: Manch. Utd 1 1 0 0 3:1 3 Liverpool 1 1 0 0 4:3 3 Hull City 1 1 0 0 2:1 3 Manch. City 1 1 0 0 2:1 3 Swansea 1 1 0 0 1:0 3 WBA 1 1 0 0 1:0 3 Everton 1 0 1 0 1:1 1 Middlesbrough 1 0 1 0 1:1 1 Southampton 1 0 1 0 1:1 1 Stoke 1 0 1 0 1:1 1 Tottenham 1 0 1 0 1:1 1 Watford 1 0 1 0 1:1 1 Chelsea 0 0 0 0 0:0 0 West Ham 0 0 0 0 0:0 0 Arsenal 1 0 0 1 3:4 0 Leicester 1 0 0 1 1:2 0 Sunderland 1 0 0 1 1:2 0 Burnley 1 0 0 1 0:1 0 Cr. Palace 1 0 0 1 0:1 0 Bournemouth 1 0 0 1 1:3 0 B-deild: Cardiff – QPR........................................... 0:2  Aron Einar Gunnarsson sat allan leikinn á varamannabekk Cardiff. Burton Albion – Bristol City ..................1:2  Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City. Wolves – Reading .....................................2:0  Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn í fremstu víglínu Wolves. Staðan: QPR 2 2 0 0 5:0 6 Bristol City 2 2 0 0 4:2 6 Huddersfield 2 2 0 0 4:2 6 Fulham 2 2 0 0 3:1 6 Norwich 2 1 1 0 4:1 4 Brighton 2 1 1 0 3:0 4 Wolves 2 1 1 0 4:2 4 Birmingham 2 1 1 0 2:1 4 Sheffield Wed. 2 1 1 0 1:0 4 Wigan 2 1 0 1 4:2 3 Aston Villa 2 1 0 1 3:1 3 Brentford 2 1 0 1 3:2 3 Barnsley 2 1 0 1 4:4 3 Ipswich 2 1 0 1 4:4 3 Reading 2 1 0 1 1:2 3 Nottingham F. 2 1 0 1 4:6 3 Cardiff 2 0 1 1 0:2 1 Derby 2 0 1 1 0:2 1 Derby 2 0 1 1 0:2 1 Rotherham 2 0 1 1 2:5 1 Newcastle 2 0 0 2 1:3 0 Preston 2 0 0 2 1:3 0 Leeds 2 0 0 2 1:5 0 Blackburn 2 0 0 2 1:7 0 C-deild: Fleetwood – Scunthorpe ........................ 2:2  Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leik- inn fyrir Fleetwood og skoraði fyrra mark liðsins. Svíþjóð Häcken – Örebro .................................... 0:1  Hjörtur Logi Valgarðsson var ekki í leik- mannahópi Örebro. AIK – Helsingborg .................................. 2:1  Haukur Heiðar Hauksson lék allan leik- inn fyrir AIK. Kalmar – Malmö ..................................... 1:1  Kári Árnason var ekki í leikmannahópi Malmö, Viðar Örn Kjartansson var í byrj- unarliði Malmö og lék 87 mínútur. Gefle – Norrköping .................................0:0  Jón Guðni Fjóluson hjá Norrköping er frá keppni vegna meiðsla. Staðan: Norrköping 19 12 5 2 40:19 41 Malmö 18 12 3 3 36:14 39 AIK 18 9 6 3 28:20 33 Gautaborg 18 9 5 4 34:25 32 Örebro 18 9 3 6 30:26 30 Häcken 19 8 3 8 35:27 27 Elfsborg 18 7 5 6 33:25 26 Östersund 17 6 5 6 21:28 23 Jönköping 17 5 7 5 22:20 22 Kalmar 18 5 7 6 26:28 22 Sundsvall 17 6 4 7 25:28 22 Hammarby 17 5 5 7 30:33 20 Djurgården 18 6 1 11 25:28 19 Helsingborg 18 5 4 9 24:37 19 Gefle 18 3 3 12 16:39 12 Falkenberg 18 2 2 14 17:45 8 KNATTSPYRNA Systurnar Elísabet og Matt- hildur Einarsdætur urðu í gær Íslandsmeistarar í strandblaki kvenna en mótið fór fram í Laugardal. Bræðurnir Haf- steinn og Kristján Valdimars- synir úr Hveragerði unnu í karlaflokki. Aldrei hafa fleiri lið skráð sig til leiks í fullorðins- flokkum, en þau voru 40 þetta árið í þremur deildum kvenna og tveimur deildum karla. Veðurguðirnir sýndu allar sínar bestu hliðar og var keppnin æsispenn- andi á öllum vígstöðvum, og leikgleðin allsráð- andi hjá keppendum og áhorfendum. Leiknir voru um 90 leikir í öllum deildum á mótinu sem hófst á föstudaginn. iben@mbl.is Systkini meistarar í strandblaki Elísabet Einarsdóttir Danir unnu sitt fyrsta ólympíu- gull í sundi í 68 ár þegar Per- nille Blume bar sigur úr býtum í 50 metra skriðsundi í Ríó á laugardagskvöldið. Þrátt fyrir að hin 22 ára Blume hafi verið með besta tímann í undanúrslitunum var hún ekki talin sigurstrangleg í úrslitunum vegna þess að hún hefur mest látið að sér kveða í fjórsundi. En þrátt fyrir það vann hún sinn fyrsta ein- staklingstitil með því að ná höndunum fyrst allra á bakkann í Ríó. Hún synti á 24,07 sekúndum. Innan við klukkustund síðar tryggði Blume Dönum bronsverðlaun í 4x100 metra fjórsundi, en þar unnu Bandaríkjamenn gullverðlaunin. Áratuga bið Dana eftir gulli er lokið Pernille Blume Hjörtur Hermannsson, lands- liðsmaður í knattspyrnu, skor- aði fyrsta mark sitt fyrir danska félagið Brøndby er það sigraði SønderjyskE 4:0 í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Markið skoraði Hjörtur með skalla eftir hornspyrnu á 33. mínútu en það var annað mark Brøndby í leiknum. Hjörtur gekk til liðs við Brøndby í sumar frá hollenska stórliðinu PSV en leikurinn í dag var þriðji leikur Hjartar með Brøndby í dönsku úrvalsdeildinni. Auk þess lék Hjörtur með Gautaborg á vormán- uðum, á láni frá PSV. Brøndby er í 2. sæti deildarinnar með 11 stig eftir fyrstu fimm umferðirnar. Hjörtur opnaði markareikninginn Hjörtur Hermannsson inu vel og innilega. Sigur Liverpool virtist í höfn en tvö mörk heima- manna í Arsenal á næstu tólf mín- útum gerðu lokamínúturnar spenn- andi. „Ég tók stóran þátt í gleðinni á síðasta hálftímanum. Maður á ekki að fagna fjórða markinu svona inni- lega þegar enn eru rúmlega 30 mín- útur eftir af leiknum. Það slokknaði á vélinni eftir þetta mark. Við gáfum þeim tækifæri til að komast aftur inn í leikinn,“ sagði Klopp en gler- augun flugu af Þjóðverjanum þegar hann fagnaði fjórða marki Liver- pool.„Við getum alltaf skorað mörk en við getum varist mikið betur en við gerðum. Þetta er enska úrvals- deildin og það á ekkert að vera gef- ins í henni,“ bætti Klopp við. Vantaði reynslu í vörnina Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, sagði að engin ástæða væri til að örvænta þrátt fyrir slaka byrjun. „Við lékum vel í fyrri hálf- leik og vorum óheppnir að fá á okkur mark rétt fyrir lok hálfleiksins,“ sagði Wenger en Philippe Coutinho jafnaði fyrir Liverpool úr auka- spyrnu á lokaandartökum hálfleiks- ins. „Okkur vantaði reynslu í vörn- ina og vissum það áður en leikurinn hófst.“ Zlatan brást ekki aðdáendum Fjölmargir stuðningsmenn Man- chester United, og aðrir fótbolta- áhugamenn, höfðu beðið eftir því að sjá Zlatan Ibrahimovic leika listir sínar í ensku úrvalsdeildinni. Svíinn stóri olli engum vonbrigðum en hann skoraði þriðja mark United í 3:1- sigri gegn Bournemouth. United fer því vel af stað undir stjórn Portúgal- ans José Mourinho en margir telja liðið líklegt til að hampa meist- aratitlinum eftir níu mánuði. Mourinho hrósaði Zlatan eftir leikinn en Svíinn lék áður undir stjórn Mourinho hjá Inter á Ítalíu fyrir sjö árum síðan. „Ég held að hann (Zlatan) geti reynst okkur og deildinni afskaplega vel. Hann er leikmaður af þeirri stærðargráðu að úrvalsdeildin sem slík hlýtur að vera ánægð að hafa hann hér,“ sagði Mo- urinho sem sagði aldur Zlatans ekki skipta neinu máli en sóknarmað- urinn verður 35 ára í október: „Gleymið því að hann er 34 ára. Líkaminn og hugarfar hans er ekki eins og hjá 34 ára knattspyrnu- manni. Hann er í frábæru formi.“ Gylfi hafði betur gegn Jóhanni Landsliðsmennirnir og vinirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson hófu báðir leikinn á varamannabekknum þegar nýliðar Burnley tóku á móti Swansea á laug- ardag. Þeir komu báðir inn á í seinni hálfleik en Gylfi hafði betur í þessum slag. McNair hetja City Manchester City slapp með skrekkinn í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Spánverjans Pep Guar- diola. Það leit út fyrir að City yrði að sætta sig við jafntefli gegn Sunder- land en varnarmaðurinn Paddy McNair kom Guardiola til bjargar. Eini gallinn er sá að McNair leikur með Sunderland en sjálfsmark hans þremur mínútum fyrir leikslok tryggði City öll stigin þrjú. Englandsmeistarar Leicester hófu titilvörnina illa en þeir töpuðu fyrir nýliðum Hull, 2:1, í fyrsta leik tímabilsins. Hull hefur verið í mikl- um vandræðum, Steve Bruce hætti sem stjóri liðsins í sumar og fjöl- margir leikmenn eru meiddir. Það kom þó ekki að sök, í það minnsta í fyrstu umferðinni. Gefur góð fyrirheit  Leikur Liverpool og Arsenal var frábær skemmtun  United byrjar vel undir stjórn Mourinho  Guardiola slapp með skrekkinn og meistararnir lágu AFP Fögnuður Zlatan Ibrahimovic hefur skorað í fyrsta leik sínum í efstu deild í Ítalíu, Spáni, Frakklandi, Englandi og Meistaradeild Evrópu. ENSKI BOLTINN Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Liverpool sigraði Arsenal 4:3 í gær í fyrstu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar í knattspyrnu. Níu af tíu leikjum fyrstu umferðarinnar fóru fram um helgina og stuðningsmenn Liverpool og Manchester United hljóta að vera fullir bjartsýni. Fyrir leik Arsenal og Liverpool var töluvert rætt og ritað um meiðsli varnarmanna Arsenal. Þrír mið- varða liðsins voru ekki leikfærir í gær og því voru þeir Calum Cham- bers og Rob Holding miðverðir. Það kom bersýnilega í ljós að Arsenal saknar hinna meiddu manna en að fá á sig fjögur mörk á heimavelli er al- gjörlega óásættanlegt. Fagnaði of mikið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var skiljanlega kátur að leik loknum í gær þó sigurinn hefði getað orðið mun öruggari. Liverpool komst í 4:1 þegar tæpur hálftími var til leiksloka. Sadio Mané skoraði fjórða markið og fögnuðu Liverpool- menn, Klopp þar með talinn, mark- KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Þróttur R..18 Extravöllurinn: Fjölnir – FH....................18 Norðurálsvöllurinn: ÍA – Víkingur Ó .......18 Samsungvöllurinn: Stjarnan – KR ...........20 Inkasso-deild karla, 1. deild: Fjarðabyggðarh.: Leiknir F. – Fram..17.15 Í KVÖLD!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.