Morgunblaðið - 31.08.2016, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016
IB ehf • Fossnes A • 800 Selfoss • ib.is
Sími 4 80 80 80
Nánari uppýsingar www.ib.is
2016 GMC Denali 2016 GMC Denali
2016 Ford F-350 Platinum
2016 RAM 3500 Laramie2016 Jeep Rubicon Unlimited
2016 Sierra slt All-Terrain2016 F-350 Super Cab
Bílar á lager og á leiðinni
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum
nýjum bílum frá IB
Bandaríski leikarinn Gene
Wilder er látinn 83 ára að
aldri. Samkvæmt frétt BBC
hafði Wilder sl. þrjú ár glímt
við Alzheimers-sjúkdóminn
sem reyndist banamein hans.
Leikarans, með fallegu bláu
augun, er helst minnst fyrir
túlkun sína á Willy Wonka í
kvikmyndinni Willy Wonka &
the Chocolate Factory frá
árinu 1971 sem byggði á
skáldsögu eftir Roald Dahl.
Wilder fæddist í Milwaukee
og hét réttu nafni Jerome Sil-
berman, en faðir hans var inn-
flytjandi af rússneskum gyð-
ingaættum. Wilder
útskrifaðist með leikhúsgráðu
frá háskólanum í Iowa og
stundaði því næst nám við Old
Vic-skólann í Bristol á Eng-
landi. Hann hóf feril sinn sem
sviðsleikari áður en hann sneri sér að hvíta tjaldinu. Fyrsta stóra sviðs-
hlutverk hans var í Roots árið 1961, en í framhaldinu af því lék hann sitt
fyrsta hlutverk á Broadway í The Complaisant Lover. Á Broadway lék
hann m.a. í Gaukshreiðrinu á móti Kirk Douglas og í Móður hugrekki eftir
Bertolt Brecht á móti Anne Bancroft, þáverandi kærustu og núverandi eig-
inkonu kvikmyndaleikstjórans og handritshöfundarins Mels Brooks
Wilder, sem þótti gamanleikari af guðs náð, átti langt og farsælt sam-
starf við Brooks en meðal þekktustu mynda þeirra eru gamanmyndirnar
The Producers frá árinu 1968 þar sem Wilder lék Leopold Bloom og upp-
skar Óskarsverðlaun fyrir og Young Frankenstein frá 1974 þar sem Wilder
lék Dr. Frankenstein.
Hann fór með hlutverk Ross læknis í Woody Allen myndinni Everything
You Wanted to Know About Sex* But Were Afraid to Ask frá árinu 1972 og
aðalhlutverkið í Women in Red árið 1984 sem hann einnig leikstýrði.
Samstarfsmenn hans og aðdáendur hafa minnst hans á samfélagsmiðlum
og vottað ættingjum samúð sína. Á Twitter-síðu sinni tísti Mel Brooks:
„Gene Wilder – sannarlega einn mesti hæfileikamaður okkar tíma. Hann
setti mark sitt á hverju einustu mynd með töfrum sínum og hann blessaði
mig með vinskap sínum.“
Bláeygður Gene Wilder árið 1984 þegar kvik-
myndin The Woman in Red var frumsýnd.
Gene Wilder látinn 83 ára
AFP
Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er
ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum
Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver
hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma
kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af
boðskap hans.
Metacritic 38/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 19.20, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00
Sambíóin Keflavík 22.30
Ben-Hur 12
Grace Meacham finnur ungan
dreng í skóginum. Það sem
hún veit ekki er að drengurinn
á vin, risastóran dreka.
Bönnuð yngri en 6 ára.
Metacritic 72/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
Pete’s Dragon
Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir
góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð.
Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim
með flækingshund.
Metacritic 61/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Sambíóin Álfabakka
17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Keflavík 17.50
Leynilíf Gæludýra War dogs 16
Sönn saga tveggja ungra
manna sem fengu samning
upp á 300 milljónir Banda-
ríkjadala frá Pentagon til að
vopnvæða bandamenn
Bandaríkjamanna í Afghan-
istan.
Metacritic 57/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Lights Out 16
Metacritic 58/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.00
Sambíóin Kringlunni 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 22.00
Pelé: Birth of a
Legend Metacritic 39/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00
The Shallows 16
Metacritic 59/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 19.30, 20.00,
22.10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Sausage Party 16
Metacritic 67/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 22.30
Smárabíó 17.15, 20.10,
21.40, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
22.00
Suicide Squad 12
Suicide Squad er falið að
leysa hættulegustu verk-
efnin hverju sinni.
Metacritic 40/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
21.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 22.30
Hell or High Water 12
Toby neyðist til þess að leita
til margslunginna rána til að
bjarga búgarði fjölskyldu
sinnar
Metacritic 86/100
IMDb 8,2/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.10
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Nerve 12
IMDb 7,2/10
Metacritic 58/100
Smárabíó 20.10, 22.30
Jason Bourne 12
Metacritic 62/100
IMDb 8,9/100
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 22.20
Bad Moms
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 60/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.20
Háskólabíó 18.10, 21.10
Ghostbusters 12
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Smárabíó 17.30
Now You See Me 2 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 47/100
IMDb 7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
The BFG
Bönnið innan 6 ára.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Níu líf Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 18.00
Ísöld: Ævintýrið
mikla Metacritic 44/100
IMDb 6,1/10
Smárabíó 15.30
The Blue Room 16
Metacritic 72/100
IMDb 6,3/10
Bíó Paradís 18.00
Race
Hér er sögð saga íþrótta-
mannsins Jesse Owens
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 20.00
The Witch 16
Metacritic 83/100
IMDb 6,8/10
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.45
101 Reykjavík
Metacritic 68/100
IMDb 6.9/10
Bíó Paradís 22.00
Hross í oss 12
Bíó Paradís 20.00
VIVA
Bíó Paradís 18.00
Sigur Rós – Heima
Bíó Paradís 18.00
The Assassin 12
Metacritic 80/100
IMDb 6,4/100
Bíó Paradís 22.15
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio