Morgunblaðið - 31.08.2016, Side 33

Morgunblaðið - 31.08.2016, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 » Fjöldi listamanna hefur lagt nótt við nýtan dag til að skreytahinar ýmsu byggingar í fátækrahverfinu Ecatepec de Mor- elos Mexíkóborg. Markmiðið með nýju litríku vegglistinni er að gleðja farþega nýrrar togbrautarvagnaleiðar sem hefur göngu sína síðar á þessu ári. Vegglist til að gleðja farþega nýrrar togbrautarvagnaleiðar í Mexíkó AFP Ljósanæturhátíð verður sett í 17. sinn á morgun við Myllubakka- skóla. Á laug- ardag stendur Magnús Kjart- ansson og svo- nefndir ljóssins englar fyrir tón- leikum á hátíð- arsviði bæjarins, en tónleikunum lýkur með flug- eldasýningu á Berginu í umsjón Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Allar nánari upplýsingar um dag- skrá hátíðarinnar má finna á vefn- um ljosanott.is. Ljósanótt sett í 17. sinn á morgun Magnús Kjartansson Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant heldur í tónleika- ferð til Evrópu ásamt fríðu föruneyti síðar í vikunni og mun hann kveðja landið með tónleikum í Gym & Tonic á Kex hosteli í kvöld. Vestmannaeyingurinn Júníus sem heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigmunds- son sendi fyrr í sumar frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hann var tilnefndur til Íslensku tónlistarverð- launanna sem besti söngvari ársins í fyrra og hlaut einnig tilnefningu fyrir besta lagið. Júníus Meyvant kveður Ísland í bili Árin segja sitt1979-2016 Hjónin Ragnar Guðmundsson, matreiðslu-meistari og kona hans Bára Sigurðardóttir, stofnendur og eigendur Lauga-ás. Laugarásvegi 1 104 Reykjavík • laugaas.is )553 1620 Verið velkominn Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sínum uppá úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið hafðar að leiðarljósi. Rafmagnshjól.is • Fiskislóð 45 • Sími 534 6600 Hollensk rafmagnshjól vönduð og margverðlaunuð WAR DOGS FORSÝNINGAR 8, 10:25 BEN-HUR 10:30 NÍU LÍF 6 HELL OR HIGH WATER 5:50, 8, 10:10 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6 JASON BOURNE 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar FORSÝNINGAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.