Jólaauglýsingar - 01.12.1939, Blaðsíða 7

Jólaauglýsingar - 01.12.1939, Blaðsíða 7
Rakarastofur bæjarins verða lokaðar kl, 12 á hádegi á aðfangadag jóla og gamlársdag. — Þessa daga verða klippingar seldar á 2 krónur fyrir börn, sem fullorðna. Menn ættu því E K K I að draga til síðustu stundar að koma til jólaklippingar, sérstaklega með tillit til barnanna, þar sem þau eru ávalt órólegri þegar margt fólk er fyrir. Virðingarfyllst. Gísli Eylert. Jón Eðvarð. Sigtryggur Júlíusson.

x

Jólaauglýsingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólaauglýsingar
https://timarit.is/publication/1226

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.