Jólaauglýsingar - 01.12.1939, Page 7

Jólaauglýsingar - 01.12.1939, Page 7
Rakarastofur bæjarins verða lokaðar kl, 12 á hádegi á aðfangadag jóla og gamlársdag. — Þessa daga verða klippingar seldar á 2 krónur fyrir börn, sem fullorðna. Menn ættu því E K K I að draga til síðustu stundar að koma til jólaklippingar, sérstaklega með tillit til barnanna, þar sem þau eru ávalt órólegri þegar margt fólk er fyrir. Virðingarfyllst. Gísli Eylert. Jón Eðvarð. Sigtryggur Júlíusson.

x

Jólaauglýsingar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólaauglýsingar
https://timarit.is/publication/1226

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.