Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Blaðsíða 3

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Blaðsíða 3
-3- Fjelagið hefir haft með höndum talsverö- ar brjefaskriftir við ritara International Corncil of Nurses, C. Reimann, og hefir stjórn fjelagsins svarað ýmsum fyrirspurn- um, er ÁlÞjóðabandalagið hefir lagt fyrir fjelagið viðvikjandi hjúkrunamámi islenskra hjúkrunarkvenna, undirstöðument Þeirra m, m. A fundum hafa verið talsverðar umraður um breytingar á lögium ellistyrktarsjóðsins, en engin ákvörðun tekin í Þvi máli. Á Þessu stjórnarári hafa verið sendir frá fjelaginu hjúkrunarnemar til framhalds- náins, sem hjer greinir: 2 til Ullevold Hospital, Oslo, 1 - Fredriksberg Hospital, og 2 - Rikisspítalans, Kaupmannahöfn . pjelag íslenskra hjúkrunarkvenna hefir fengiö 150C kr. styrk frá Bæjarstjórn Reykjavíkur og 12GC kr„ styrk frá AlÞingi til móttöku hinna norrsenu hjúkrumarkvenna. Sömuleiðis hefir AlÞingi veitt fjelaginu 7CC kr". styrk til hjálpar hjúkrunarkonum og nemuiri. Eimskipafjelag Islands hefir gefið fje- laginu farseðla fyrir 2 hjúkrunarnema til Kaupmannaliafnar, og Bergenske Dampskibssel- skab hefir veitt tveim hjúkrunarnemum iviln- un á fargjaldi til Noregs, að upphæð kr.lOC. Pjelagio hefir veitt 3 styrki til hjúkrunar- nema, kr. 75, oo handa hverri, samtals kr. 225,oa Sinnig hefir fjelagið veitt Þrem hjeraðshjúkrunarnemum st^rrk, að upphæð kr. 415, oo samtals. SamÞykt hefir verið að afnema hjeraðs- hjúkrunax'konunám, og hafa einungis 3ja ára hjúkrunarnám við fjelagið eftirleiðis. Pjelaginu hefir verið sent á Þessu ári bsekur Þær og tímarit er hjer greinir: Prá Sjuksköterskeföreningen i Pinland: L'árobok för sjixksköterskor VI, eftir Karin Neumann - Rahn. Prá formanni i Norsk Sjuksköterskefor- bund, systur Bergljot Larsson: Skolealderen, Utviklingsforhold, Sygdomslære og Hygiene, eftir Ðr. med. Carl Schiötz, Chef for Skole- lægevæsenet i Oslo. Tímarit siðasta árs frá Dansk Sygepleje- raad, Norsk sykepleiefcrbund,- Svensk Sjuk- sköterskeförening av 191C og Sjuksköterske- föreningen i Finland. Tveir fyrirlestrar hafa verið haldnir á fjelagsfundum af læknunum Davíð Sch, Thor- steinsson og Niels p. Dungal, dosent, um "hjálp i viðlögum" og "erfðakenningur.a;1 Pjelagið hefir nú 37 lærðum hjúkrunar- konum á að skipa og 23 aukafjelagskonum, Sigríður Eiríksdóttir. F J E L A G S M A L. Eins og hjúkrunarkonunum mun vera kunn- ugt, er F.l.H. einskonar milliliður i Því að útvega Þeim er Þess óska, stöðu sumar- langt, eða eitthvert vísst timabil á Norður- löndum og er Þetta einn lióur samvinnunnar. Er Þetta mjög Þægilegt fyrir fjelagskonur og eykur árangurinn af Þesskonar dvöl oft mjög á fróðleik Þeirra, Þar eð Þeim oft gefst tækifæri til að kynnast mismunandi hjúkrunaraðferðum og Þá einkum í Þeirri sjergrein hjúkrunar, er Þær starfa við hjer heima, t. d. be-rklaveiki, geðveiki, skóla- hjúkruin etc. Sá hængur hefir Þc verið á Þessu hingaðtil, að hjúkrunarkonunum hefir eigi verið ljóst, að fjelagið Þarf að fá umsóknir Þeirra til slikra ferðalaga í tíma, eða með góðum fyrirvara. pareð jeg hefi haft með höndum Þesskonar stöðuútveganir, langar mig til að brýna fyrir fjelagssystr- um minum, að óski Þær að taka sig upp og fræðast á Þennan hátt, Þá verð jeg að vita Það með góðum fyrirvara, Því tannars er mjög hæpið að hægt sje að koma i kring brjefaviöskiftum m. m. sem af Þessu leiðir Mun 4 mánaða tími á undan vera nægilegur, en styttri má hann helst ekki vera. Vil jeg Þvi fastlega mælast til að hjúkrunarkonurnar taki Þessa athugasemd mina til ihugunar og mun mjer Þá vera ánægja í að vera Þeim til liösinnis i Þessu máli. Sigríður Eiríksdóttir. ABALFUNPUR Pjel. ísl. hjúkrunarkvenna, var haldinn 28. okt. s. 1. póru Þar fram venjuleg fundarstörf aðal- fundar, svo.sem ársskýrsla fjelagsins lesin upp og samÞykt, ársreikningur endurskoðaður einnig lesinn upp og samÞyktur og stjórn kosin. Endurkosnar voru: Prú Sigriður Eiríksdóttir, formaður, Frk.Bjarney Samúelsdóttir, gjaldkeri, Prk. Jórunn Bjarnadóttir, meðstjómandi. Úr stjórn gengu sökum burtfarar úr bænum:

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.