Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.11.1927, Qupperneq 4
-4-
Frk. Sólborg Bogadóttir og Frk. Kristjana
Guömundsdóttir.
í Þeirra stað voru kosnar:
Frk. Kristín Thoroddsen, varaformaður,og
Frk. Vilborg Stefánsdóttir, ritari.
Einnig var kosin nefnd til Þess að setja
niður skipulag yfir starfsfólk Landsspital-
ans, frá fjelagsins sjónarmiði, ásamt at-
hugun yfir nám hjúkrunarnemanna eftir að
Landsspitalinn tekur til starfa, og flutn-
inga Þeirra milli spítalanna. Skipulag Þetta
ber ao leggja fyrir Samvinnunefndina sumarið
1528 á fundi í Bergen. Nefnd Þessa skipa,
auk stjórnar F, Í.E, , frú C. Bjarnhjeðinsson
og Frk. Iiagdalena Guðjónsdóttir. r
Síðan var tekið til umreeðu bókl-egt nám
hjúkrunarnemanna. Þykir stjórn F. 1. H. ekki
vera á sumum sjúkrahúsum tekið nægt tillit
til Þessa, Þareð bóklegt nám sumstaðar al-
gerlega vantar. Aö vísu eru Þetta Þau sjúkra-
hús, sem eingöngu hafa nema sina í 4 til 6
mánuði. Þau sjúkrahús er nema hafa frá 9
mán. til 12 mán veita öll bóklega k^nnslu.
Formaður lagði rikt á við yfirhjúkrunarkon-
urnar, að halda nemmium að hinu bóklega
námi, og aö fylgt yrði reglugerð Þeirri, er
fjel. sendi til spitalanna fyrir tveim árum,
um hjúkrunarnemana. Var málið rætt talsvert
og stungio upp á Þvi frá stjórnarinnar
hálfu, að útkljá hina bóklegu deilu á Þann
hátt, að fjelagiA sæi um kennslu fyrir
nefnd sjúkrahús, er aöeins hefði 1-2 nema
4-6 mán., svo að nemarnir yrðu allir að-
njótandi bóklegs náms.
Ellistyrktarsjóðurinn átti einnig að
vera til umræðu á fundinum, en Þareö eigi
vannst tími til ao fara ýtarlega i Það mál,
var Því frestað til næsta fundar.
Áð lokinni kaffidrykkju var fundi slitið.
S£wnm. hjokrunáek\7enna a noeðuelöndum.
Utúráttur úr fundargerð á móti samvinnu-
nefndarinr.ar, í Reykjavik 14-2C; Júni 1927.
Ifettar voru:
FRA DANMÖRKU: Formaður í Dansk Sygeple-
jeraad, frk. C. Munck, forstöðukona, Bispe-
bjerg Hospital, Khöfii
Frk. Agnes Bugge, forstöðukona, Sindsyge-
hospitalet, Nýköping, Sjæland.
Frk. Hedvig post, yfirhjúkrunarkona, .We-
landerhjemmet, Khöfn.
FRA FINI'ILAITDI: Frk. Helmi Dahlström, yf-
irhjúkrunarkona, Viborg l&nssjukhus..
Fröken Sonja Koroneff, yfirhjúkrunarkona,
Helsingfors.
Frk. Lyyli Sv/an, forstöðukona, Lappvikens
Centralanstalt, Helsingfors.
FRÁ ISLANDI: Frú Sigriður Eiriksdóttir.
formaöur í Fjel. ísl, hjúkrunarkvenna,Reykja
vík.
Frk. Sólborg Bogadóttir, varaformaður,
Vífilsstöðum.
Frk. Kristjana Guðmundsdóttir, ritari,
Kópavogi, pr. Rvík.
FRÁ NOREGI: Systir Bergljot Larsson,for-
maður í Norsk Sykepleierskeforbund, Oslo.
Systir Karen von Tangen Brynildsen, for-
stöðukona, Haukel-and Sykehus, Bergen.
Systir Bertha Sönberg, forstöðukona, Dr.
Lindboes Klinik, Oslo.
FRÁ SVlÞJÓÐ: Systir Bertha Wellin, for-
maöur i Svensk Sjuksköterskeförening av 1910
Stokkhólmi.
Systir Greta Mueller, forstöðukona,Frede-
rika Bremer-Förbundet sjuksköterskebyraa,
Stokkhólmi.
Systi-r Elisabet Lind, ve.rksmiðjuhjúkrun-
arkona, Stokkhólmi.
Af varafulltrúum voru mættar:
FRA ISLANDI: Frk. Bjarney Samúelsdóttir,
hjúkrunarkona, Reykjavik.
Frk. Magdalena Guðjónsdóttir, yfirhjúkr-
unarkona, Vxfilsstöðum.
Frk. Vilborg Stefánsdóttir, hjúkrunar-
kona, Hafnarfirði.
Prófessorsfrú C. Bjarnhjeðinsson, heið-
ursf jelaga F. Í.K. var einnig boðic ac taka
Þátt i fundarhöldunum.
Mál til umræðu voru Þau er hjer greinir:
FRÁ DANMÖRKU: 1. Er hjúkrunarnám nægileg
undirstaða til að. stjórna barnaheimili.Fr cn-
sögum. Frk. Hedvig post, forstöðukona.
2. Er timabært aö semja og gefa út skóla-
reglur til leiöbeiningar hinum ýmsu sjúlcra-
húsxnn, er veita hjúkrunamám? Reglurnar
gætu sem grundvallaratriöi stuðst við kröf-
ur hinna ensku ríkisviðurkenningar, ásamt
amerískum námsreglum, um leið og feer væru
sniðnar eftir norrænum imelikvarða,