Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra - 01.02.1991, Page 6

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra - 01.02.1991, Page 6
6 UMHVERFIS- MÁL Mannkyniö stendur frammi fyrir mik- lum vanda. Umhverfisspjöll, mengun stríðsátök og ójöfnuöur ógna öllu lífi jaröar. Kvennalistinn vill snúa við blaðinu, setja virðingu við Móður Jörð í öndvegi og stuðla að þjóðfélagi sem er sátt við aðrar þjóðir og byggir á jafnvægi manns og náttúru. Móðir Jörð setur ákveðin lögmál. Maðurinn gengur þvert á mörg þeirra á leið sinni til hámarks skammtíma- gróða og tekur hvorki tillit til hagsmu- na heildarinnar, jarðar eða framtíðar. Þetta dekur við skammtímasjónarmið er orðið manninum dýrkeypt og mál komið að við taki sú langtímahagfræði HEÍLBRKJÐiSMÁI- ERU í NOKK- UÐ GÓÐU LAGI Á NORDUR- LANÐI VESTRA, EN BETUR MÁ 1ÍI< ÐUGA SKAL. AUKAALMENNA HEII.SU- GÆSLU GG EYRIRBYGGJANUl AÐGERÐIR SVO SEM FRÆÐSLU í SKÓLUM- AB ALMENNATRYGGINGA- KERFID KOMI TIL MÓTS VII) 1>Á SEM DVELJA ÞURFA FJARRJ IIEIMABYGGÐ VEGNA ALVAR- LEGA SJÚKDÓMA. AUKA GEÐHEILBRÍGÐIS- ÞJÓNUSTU UM ALLT LANl), EKí 1ÉÉ ÞJC m m lill >NU- s r i-YRi u;.a li iTA V E < BORN AD ÞI.S R 1) 1 JA ii S1 m SJA 1111 \1> I.FSO llll Al KI Cí 1) OCi Óh TA. iliiiii INUR L.'IT ADHAl. CN ili R F <1 IIEII. B RI G Ð IS - sro MIi FNAþ III V ÍAM A M FAGFOI. E£> AUKNUM KS Á STJÓRN OG RFKS l UR ÞEJR RA, STOÐ VERKFRÆÐISTOFA JÓN ÖRN BERNDSEN F.V.Í. BRAGI Þ. HARALDSSON F.T.F.Í. 35050 sem felst í umhverfisvernd. Umhverfis- vernd er að ganga um hverja auðlind af virðingu og nærgætni, taka aðeins vextina en láta höfuðstólinn ósnertan til þess að afkomendur okkar fái notið sömu náttúrugæða og núlifandi kyn- slóðir. Kvennalistakonur hafa frá upphafi lagt mikla áherslu á umhverfismál og lagt fram mörg þingmál þess eðlis. Má þar nefna: Umhverfisfræðslu, úrbætur í ferðaþjónustu, kjarnorkuvopnalaus Norðuriönd, einnota umbúðir, fram- leiðslu vetnis og margt fleira. Við höfum atvinnustefnu sem byggir á megandi stóriðju og krefjumst þess að þess að tekin verði upp efnahags - og atvinnustefna sem er í sátt við landið og fólkið sem það byggir. Við eigum mikla möguleika ónýtta í ferðaþjónustu en verðum jafnframt að gæta þess að ofgera ekki viðkvæmustu náttúruperlum okkar. Einnig eigum við mikla möguleika ó- nýtta varðandi raforkuna, má þar nef- na framleiðslu á vetni til eldsneytisnot- kunar. Margir vísindamenn eru þeirrar skoðunar að hreint vetni sé eldsneyti framtíðarinnar, þar sem það mengar ekki, hvorki við framleiðslu né við bruna. Það á ekkert að vera til fyrir- stöðu að hér verði framleitt vetni meö íslenskri orku, hráefni og hugviti. En til þess að það geti orðið verða íslenskir ráðamenn að hrista af sér drungann og vakna til meðvitundar um fram- tíðina. Gakktu í lið með okkur kjósandi góður og stuðlaðu að betra umhverfi og bjartari framtíð fyrir þig og afkomend- ur þína. X-V 0* 0 Nafnvextir Samvinnubókarinnar eru nú 13.10% Arsávöxtun er því 1 3.53% HAGSTÆÐ ÁVÖXTUN í HEIMABYGGÐ INNLÁNSOEILD KAUPFÉLAGS SKAGFIRÐINGA Kvennalistinn VILL: Að ísland standi utan Evrópu- bandalagsins og evrópska efna- hagssvæðisins. Efla samskipti við önnur ríki á sem flestum sviðum. Að yfirráð yfir auðlindum lands og sjávar verði tryggð í samningum við önnur ríki. Kvennalistinn VILL: Að tryggðir verði möguleikar á frjálsum vöruviðskiptum við sem flest ríki og markaðssvæði. Að við gerð alþjóðasamninga verði sérstaklega hugað að áhrifum þeirra á stöðu kvenna og launa- fólks. Kosningaskrifstofur Kvennalistans: A Sauðárkróki: í Gránu Aðalgötu 21 Opið alla virka daga frá 13 til 17 og 20 til 22. Síminn er 35016 Kosningastjóri er Sigríður J. Friðjónsdóttir. Á Hvammstanga: að Fífusundi 17 Opið þriðjudag og fimmtudag kl. 17 til 19 ,Opið föstudag 19. apríl kl. 17 til 22. Á skrifstofunum er til sölu ýmis nauðsynlegur vamingur m.a. bolir - slæður - treflar - sokkar - merki og speglar að ógleymdum happdrættismiðunum. Kjósendur lítið inn í kaffi og spjall ! Kvennalistinn.

x

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans Norðurlandi vestra
https://timarit.is/publication/1237

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.