Hjúkrunarkvennablaðið - 01.06.1937, Blaðsíða 13

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.06.1937, Blaðsíða 13
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 11 Hj úkrunarkonup þær, sem lokið hafa námi, en óska eftir að fá framhaldsnám (supplering) í geð- veikrahjúkrun, eru beðnar að senda stjórn F. í. H. umsókn um nám þetta. í um- sókninni skal tilgreindur fyrverandi náinstimi hjúkrunarkvennanna og einnig frá hvaða tíma þær óska að fá framhaldsnámið, sem stendur jdir 6 mánuði á Klepps- spitala. — Allar nánari upplýsingar gefur formaður F. I. H., frú Sigriður Eiríks- dóttir, Ásvallagötu 79, Reykjavík. Hj úkrunarkona. Við heimilisvitjanahjúkrun „Líknar“ óskast hjúkrunarkona fyrir 1 ár, frá 1. okt. næstk. Laun og kjör samkv. taxta hjúkrunarfélagsins. Aðeins hjúkr- unarkonur, sem geta notað reiðlijól, koma til greina. Umsóknir sendist fyrir 15. júní næstk. til formanns hjúkrunarkvennafél. Líkn., FRC SIGRÍÐAR EIRÍKSDÖTTUR, Ásvallagötu 79. 2 aðstoðarhjúkpunarkonup vantar á Landsspítalann frá 1. október næstkomandi. Umsóknir sendist STJJÓRNARNEFND RlKISSPÍTALANNA. Hj úkpunapkonu vantar við eldri spítalann á Kleppi, frá 1. október næstkomandi. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Rikissppítalanna. STJÓRNARNEFND RlKISSPlTALANNA. £líilieimilid Grund vantar frá 1. október 2 deildarhjúkrunarkonur og 2 aðstoðarhjúkrunarkonur. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst næstk. til STJÖRNAR ELLIHEIMILISINS GRUND, í Reykjavík. Munið Minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.