Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1953, Page 10

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1953, Page 10
8 HJCKRUNARKVENNABLAJÐIÐ Litaval á sjúkrahúsum Víða um heim er nú orðin mikil breyt- ing á litavali sjúkradeilda. Sjúkradeildir liafa til skainms tima verið málaðar í dauf- um litum, annaðhvort hvitum, grámyglulega gulum, blágráum eða ljósgráum litum. Oft er sjúkradeildin öll máluð i sama lit og orkar með tilbreytingarleysi sinu miður vel á sjúklinga. í eftirfarandi grein er getið áhrifa lita á sálarlíf sjúklinga og tillagna um litaval í sjúkrahúsum með tilliti til þess- ara athugana. Hér á landi cru allmörg sjúkrahús í smíðum, og væri æskilegt, að læknar og hjúkrunarkonur beindu áhrifum sínum í þá átt að gera deildirnar meir að- laðandi og tilbreytilegri fyrir sjúklinga en nú er, m. a. með litauðgi. Hér fer á eftir lausleg þýðing úr erindi sem danskur byggingameistari ritaði ný- lega útdrátt úr í timarit danskra sjúkrahúsa: Rautt er sterkast allra lita. Orka rauð- litar hefur sterk áhrif á jurtagróður og á þroska ýniissa lægri dýra. Enn frenntr er talið, að liann efli vaka kynhvata og hafi græðandi áhrif á sár. Rauð birta er notuð lil þcss að draga úr áhrifum út- fjólublárra geisla — l. d. sólbruna — og þykir hentug við lækningu á exemi, skar- latssótl o. fl. sjúkdómum. Hann eykur blóðþrýsting og æðaslált, en veldur siðan þreytukennd. Sálfræðilega verkar rauður litur æsandi og eykur hvíldarleysi og taugaóstyrk, þ. e. í rauðu umhverfi er hugmyndaflugið auðugt, en erfitt að komast að föstum niðurstöðum. Rautt er notað til sállækninga, t. d. gegn þung- lyndi, og styður sjúklinginn í því að beina huganum að ytri viðfangsefnum í stað innbyrðis erfiðleika. Rauðgult hefur sömu eiginleika og rautt. Ressi litur er talinn auka matar- lyst. Gult er talið hafa góð áhrif á efnaskipti, en þykir þó vera frekar óvirkur litur. Hann hefur verið prófaður til lækninga á berklasjúklingum. Gulgrænt er óvirkur litur frá liffræði- Iegu sjónarmiði. Grænt og gulgrænt virðist aftur á móti draga úr ofþenslu á taugum og vöðvum. Sálfræðilega eru þessir litir taldir vera heppilegir við starfsemi og einbeiningu hugans, enda er það í góðu samræmi við þá kvöð að lialda skólanum uppi eitt ár enn, á meðan unnið væri að hinu nýja starfsfyrirkomulagi skólans. Árið 1932 voru hinar nýju tillögur samþykktar af bandalaginu og árið 1933 af I.C.N. þing- inu, sem haldið var í París og Rrussel. Þar með var þá til orðið „International Florence Nightingale Memorial Founda- tion“. — En eitt var að reisa þetta minn- ismerki, og annað var að halda því við. — Nú var kvöðin lögð á hvert einstakt land og einstaklinga jiess að lilúa oð stofnuninni og halda henni við. í byrjun var F.N.I.F. sjálfstæð stofnun án beins sambands við I.C.N., en brátt kom í ljós, að sú ráðstöfun var óheppileg, og þróunin hefur færzt í þá átt, að F.N. I.F. er nú tengt I.C.N. Stofnunin er eftir sem áður sjálfstæð að því leyti, að hún ræður yfir fjármagni sinu, en stjórnar- farslega er liún í hánum tengslum við I.C.N. Hinar þjóðlegu starfsnefndir eru skipaðar fulltrúum frá hjúkrunarkvenna félögunum, og í framkvæmdastjórn eru fulltrúar frá Old Internationals og Rauða krossdeildum þjóðanna. Er þetta gert í virðingarskyni við alþjóðabandalag Rauða krossins. Stvrkþegar geta nú val- ið um, í hvaða landi þeir óska að njóta framhaldsnáms, og skólinn i Redford College hefur því verið lagður niður.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.