Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1953, Page 14

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1953, Page 14
12 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ heldur en þau, sem höfðu alizt upp í fá- tækrahverfunuin hjá drykkfelldum feðr- um og við örhirgð á allan hátt. Framhald nœst. ----38-- FRÉTTIR Hjúnubönd. Gefin liafa verið saman í hjónaband Guðný Sveinsdóttir, lijúkrunarkona og Felix Tryggvason, trésmiður, frá Isafirði. Einnig voru gefin saman i hjónaband í Danmörku Mjöll Þórðardóttir, hjúkr- unarkona og Jörgen Andersen, arkitekt. Ungu hjónin eru nýkomin til landsins og munu dvelja hér í sumar. Ragnhildur Jóhannsdóttir, hjúkrunar- kona, er nýkomin lieim eftir eins árs dvöl í Canada. Vann hún á skurðstofu í Winnipeg General Hospital. Starfar hún sem fyrr í Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Einnir nýkomin frá Bandarikjunum, Ingibjörg Daníelsdóttir, hjúkrunarkona. Hefur hún dvalið þar á annað ár. Fyrstu 9 mánuðina vann hún við Fublic. liealth. (visiting nurses association) i Detroit, og aðra 9 mánuði vann hún við almenna hjúkrun á Harper Hospital í Detroit. Lokið hafa námi i heilsuvernd við Árósarháskóla í Danmörku: Ásta Hann- esdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir, lijúkr- unarkonur, og eru nýkomnar lieim. ♦ TILKYNNINGAR Munið að senda útfyllt eyðublöð fyrir spjaldskrá hjúkrunarkvenna. Enn eru nokkur eyðublöð ósend. Munið að greiða félagsgjaldið. Slcrif- stofan er opin á laugardögum frá kl. 4—5 e. h. í h.f. Miðstöðinni, Vesturgötu 20. Skólahjúkrunarkonustaðan við Barnaskóla Vestmannaejrja er laus til umsóknar 1. sept. n. k. Laun og kjör skv. kjörum heilsuverndarhjúkrunar- kvenna. Umsóknir ásamt mynd og með- mælum sendist fyrir 1. ágúst n.k. til Fræðslumálaráðs Vestmannaeyja. Einar Guttormsson, læknir, formaður. Hjúkrunarkonustaða við Áfengisvarnarstöð Rejrkjavíkur er laus til umsóknar frá 1. eða 15. ágúst n.k. Laun og kjör skv. taxta heilsuverndar- hjúkrunarkvenna. — Umsóknir . ásamt mynd og meðmælum sendist til Áfengis- varnarstöðvar Reykjavíkur fyrir 15. júlí n.k. Alfreð Gíslason, læknir. Aðstoðarhjúkrunarkona óskast sem fyrst á Ísafjarðarspítala. Laun og kjör skv. taxta Fél. ísl. hjúkrun- arkvenna. —- Umsóknir sendist til Málfríðar Finnsdóttur, yfirhjúkrunarkonu, ísafirði. Vífilstaðahæli Á Vífilsstaðaliæli vantar / aðstoðarhjúkrunarkonu. ocj 1 næturvaktah júkrunarkonu hið fyrsta. Umsóknir sendist til yfirhjúkr- unarkonunnar. Yfirhjúkrunarkona og 2 aðstoðar- hjúkrunarkonur óskast til starfa á hinu nýja sjúkrahúsi Keflavíkur. Sjúkrahúsið tekur væntan- lega til starfa á komandi hausti. Laun og kjör skv. taxla Fél. ísl. hjúkrunarkvenna. Umsóknir ásamt myndum og meðmælum sendist fyrir 1. ágúst n.k. til stjórnar sjúkrahúsnefndar Keflavíkurhéraðs. Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.