Framfari - 10.09.1877, Side 5
— 3 —
lengur aB vera jufnframt s^slumaBur i Gullbringu og
Kjdsnrfyslu. Eptir frumvarpi nefhdarinnar eiga nu
17 s^-slumenn aB fa til samans l kaup 45.400 kr.
b.®jarfdgetinh 1 Reykjavik 5.200 kr. svo hannskarti
vel 1 fiokki hinna halgunuBu Vikverja og biEjnrf.
a Akureyri og IsafirSi sinar 600 kr. liver peirra eBa
samtals 60.800 kr". Endar slra Arnl. athuga-
semdir sinar me& pcssuin orBum. I ardaga kom
birta a jorBu fyrr en sa til sdlar. I pa liking bcfi
jeg nu brugBiB upp fyrir monnum dalitilli skftnu 1
skatta'malinu, svo CEtla ma peir fai slBur ofbirtu 1
augu pa er brunar fram 1 gegnum kaskjja mckki
landstjornarinnar Ijds paBhiB mikla, alit skatta-
nefndarinnar
pessari ritgjorB hefir veriB svaraB 1 Nf. meB
jafhlangri grein og eru tillogur nefndarinnar par moB
oddi og egg varBar en eigi sjest liver hefir ritaB paB
svar.
Vjer viljum alls eigi leggja neinn ddm a liverjir
hafa rjettara fyrir sjer, en par sem petta skattamal,
skdla og landbunaBa malinu, eru hin helstu mal er
koma fyrir nasta ping, vonum vjer a slnum tlma
aB geta sk^rt londum vorum fra afdryfum peirra.
N^RRI FRJETTIR AF ISLANDI.
Af norBurlandi virBist vorve&rattan hafa veriB
kyrr og, purr og kold, gaddur a jorBu og grdiB
seint. 9. junl segir NorBanf. ,,VeBurattan hefir
j^lengi aB undanfornu veriB kold, frosta- og lireta-
som ; snjor er vlBa ofanundir byggBir, og sumstaBar
alsnjoaB. A utkjalkum og fram til dala varla sauB-
jorB. nu eru flestir komnir a nastra, einkum meB
toBur, k^r pvi vlBa latnar ut a synuna, grdBur er
sirlltill. Skepnm' vlBa sagBar langdregnar og magr-
ar. Hafls til skams tlma sagBur uti fyrir
Somu veBurattu er aB frjetta af suBurlandi.
Var par illviBrasamt, kalt og grdBurlaust til pess
6lBast frjettist (12. junl).
BraBafrariB, sem var vlBa meB vcEgaramdti l
vetur, drap 200 fjar 1 Broddaneshrepp 1 Stranda-
s^slu, (50 a einum bcE).
Fiskafli var hinn besti a norBurlandi 1 vor peg-
ar heita fjekkst. Snemma i mal var aB samtoldu
slBan um ifyar vlBa komiB a land svo pusundum
skipti af fiski. Aptur 1 junl var alii sagBur minni.
FiskilitiB var a suBurlandi 1 allan vetur. I Bolunga-
vik viB IsafjarBardjup, var mikill alii fra rfyari til
fostuinngangs. A aimandag paska rotuBu Grlmsey-
ingar 120 kdpa 1 hafls. Nokkrir selir voru skotnir
lit meB og eins 1 Kjelduhverfi. 9 selir fengust 1
nastur 1 Saltvik a Tjornnesi. Hakallaskipin logBu
lit fyrir miBjan aprll. Snemma 1 mal voru 3 sogB
komin aptur, eitt meB 51 tunnur lifrar annaBmeB 40
og priBja meB 60 tunnur, og nokkuB af kakalli. I
junl er sagt aB hakallaskipin ncEBu hvergi legu fyrir
Is, en llcEktust 1 og meBfram Isnum.
Mannalat, slysfarir og skipstrond.
4. octbr. f. a. andaBist 1 Kaupmannahofn Niels
Hafstein, Bjornsson, verzlunarpjdnn af skagastrond.
Hann var fasddur 1849 .2. febr. andaBist Gisli Kon-
raBsson sagnafrcEBingur og skald. Hann var f®dd-
ur 1787. 20. niarz andaBist Pall Palsson student 1
Reykjavik 71 ars. 24. marz andaBist Chr. Zimsen,
factor 1 Reykjavik. 28. marz strandaBi a Kalfanes-
fjoru 1 Skaptafellss^slu frakknesk fiskiskuta. Skip-
verjar (21 aB tolu) komust allir af. 2. aprll rak
kaupskip er var a leiB fra Kmh. uppa Mjddalssand
og brotnaBi. Skipverjar er voru 6 aB tolu, komust
allir a land, en eigi nema 2 til mannabyggBa, skip-
stjdri og styrimaBur. MeBal peirra sem liti urBu
var Hakon Bjarnarson, Ira Blldudal, eigandi og lit-
gjorBarmaBur skipsins.
5. aprll fyndist 1 Jdtlandshafi Islenzkur sjdmaB-
nr, a donsku kaupskipi a leiB fra Kaupmh. til Skaga-
strandar. 7. aprll fdrst skip meB 7 monnum, a
Krdkssandi, naLugt lendingunni a Utskalum. 15.
aprll brotnaBi frakknesk fiskiskuta a Kjerlingarskeri,
framundan Scltjarnarnesi. Menn komust allir af,
og miklu af vistum varB bjargaB. 17. mal brotnaBi
jaGtin ,,Ellen“, eign Gudmanns, a lieimleiB fra
Skagastrond, viB Asmundar-staBa-eyjar a Sljettu
fermd islenzkum vorum. Sagt er aB skipskrokkur-
inn hafi a uppboBi veriB seldur 33 kr. og saltkjot,
fysi og allt eptir pvl lagt.
Skipkomur 17. mal voru 3 kaupskipkom-
inn A Akureyri til verzlunarstjdranna Mollers og
Laxdals, og- 3 til Granufjelagsverzlunar. Diana
kom pangaB fyrst 26. mal og meB henni 30 farpegj-
ar, par a meBal peir Gunnarsynir, Tryggvi og Egg-
ert alpingismen. Aptur kom Diana til Akureyrar
17. junl fra Rcykjavlkn. Voru a henni- 70—80 far-
pegjar par a meBal slra Pall porlaksson fra Wis-
consin. — Sj'sumanni E. Briem var veitt Huna-
vatnss^sla, en hann sdkti aptur um aB mega sitja
kyrr 1 SkagafjarBaifyslu og var honum veitt paB.
Larusi Blondal sj-slumanni, er veitt Hunavatnss^'sla.
— Th. Jdnasen hayfirddmari 1 landsyfirrjettinum
hefir fengiB lausn M embcEtti slnu fra 1. jufl, og
Jon Pjetursson yfirddmari fjekk embcEtti bans, en
M. Stephensen var aptur sagBur komin 1 Jdns staB.
— Jon 6lafsson fyrrum ristjdri Baldurs og
Gonguhrdlfs, dvaldi 1 Kaupmannah. 1 vetur er leiB.
Keypti hann par prentsmiBju og er kominn meB
hana a EskifjorB og farinn aB gefa ut blaB er nefnist
,,Skuld“. — Nf prensmi&ja er og komin 1 Reykja-
vik til Bjarnar ristjdra Isafoldar, asamt prentara er
var 1 Kaupmh. 1 vetur er leiB, til aB verBa fullnuma
1 Iprdttinni. — Bdka og handritasafn Pals lieitins
Palssonar er selt stiptsbdkasafninu 1 Reykjavik fyrir
500 kr. petta er mikiB og merkilegt safn af Is-
lenzkum hokum er hann aB mestu gekk fra 1 bandi.
FundarholdaAkureyri (eptir Nf.)
, ,Sj-slufundur EyfirBinga var haldinn a Akureyri
4. junl. Var liiB helzta sem par gjorBist. 1. um
skattamaliB ; urBu fleiri meB pvi aB jarBarskatturinn
yrBi logleiddur, og 80 aurar goldnir af hverju jarB-
arhundraBi, annar hehningur af jarBeigenda en hinn
helmingur af abuanda. 2. um Skdlann a MoBruvoll-
um, og var 1 einu hljdBi sampykkt, aB bi&ja alpingi
um svo mikiB fje, aB par kcEmist upp lanBur skdli
og gagnfrcEBisskdli, og nefnd kosinn til aB gjora aertl-
un um hvaB husiB m. 11. mundi kosta. 3. Kvenna-
skdlamaliB: aB biBja alpingi um jorBina Munkapvera
handa kvennaskdlanum til abuBar og 400 kr. styrk
1 2 n/Estu ar. 4. nm StrandaferBirnar kringum Is-
land aB landsjoBurinn kostaBi pffir eingongu og aB
alpingi rjeBi 611 u. par um tilhogun peirra. 5. um
aB fa styrk ur landsjdBi til sjukrahussins a Akureyri.
6. aB afnema allar gjafsdknir 1 malum. 7. aB amt-
manna embcEttin legBust niBur jafndBum og pau
losnuBu” (paB mun vera meiningin aB senda b«na-
skrar um pessi mii.1 on eigi aB paB er gjorBist <4-fund-
in um hafi pa 1 staB naB lagagildi sem dkunnugir
kynnu a& dllta. Ritstj.) 5. junl var haldinn Granu-
Ijelgsfundur Oddeyrardeildarinnar. Voru par kosn-
ir 5 fulltruar og 5 varafulltruar. Kaupstjdri Tyggvi
Gunnarsson sk^rBi fudinum meBal annars fra, a&
hann 1 vor v.nri buinn aB senda 8 skip, fermd vorum,
a hafnir peer, er fjelagiB liefBi vezlun slna; einnig aB
hann v^Eri buinn aB leggja drogur fyrir aB enskt skip
ka:mi til Akureyrar 1 haust til aB kaupa fje. Seinna
um daginn fdr par fram prentsmiBjunefndarfundur.
Er sagt aB meBal annars hafi par gjorst, aB prent-
smiBjuleigan (220 kr.) er Skapti Jdsepson bauB aB
borga arlega pa hann fjekk prentsmiBjuna, sje nu
sett niBur, fyrir ncEstl. 2 ar, ofan 1 160 kr. um ariB.
5. jull var sj-lufundur haldin a& EinarsstdBum 1 ping-
eyjars^slu voru par r^dd helztu pjdBmal landsins, og
komust menn a& pchx ni&urstO&u 1 skattaindlinu aB
skattur yrBi lagBur h^sBi a jarBir og lausafje meB 11.
FRJETTIR fTR BRJEFI OR SKaGAFIRDI DAGS. 30, MAI.
Seinnililnti vetrarins var far kaldur og allhardnr, svo hross
var3 ad taka 4 gjiif, og var margt af feim magurt i vor. Vor-
vedratta frosta og fyrkingafull med hreggvidri astundum. 1 mai
var frost svo mikld, ad valla fydnadi a pollum i liigsvcitinni nm
daga. — Skip engln komin livorki a Saudarkrdk njo Grafards, en
far a mdti a hina hunvotnsku verzlunarstadi. (jtlond vara sOgd
med lagu verdi, on fslenzk vara loikkandi. Skip er kaupmadur L.
Popp send! til Saudarkrdks fdrst i vor fyrir sudaustnrlandinu mod
(ilium mOnnnm. Var far aliusgrind er koma atti i stad feirrar, er
tdk ut af skipi Popps i fyrra, og sem setja atti nidur 4 Sand4rkr4k.
— 1 vetur ljetust bmndurnir J6h. Gudmundsson 4 Hiisabakka f
Hdlmi og Sigurdur Hailidason 4 Ytri-HofdOlum, b4dir gildirbmnd-
ur. Einnig drukknadi i fyrrahaust i Huseyjarkvisl, forstcinn Eld-
jarnsson fra Husey. — Ilcttusottin heimsdkti karla og konur 4n
manngreinaralits, fair ljetust, en margn- fengu af benui allillar
liremmingar.
Frjcttir ur Canada.
I fyrra sumar var uppskerubrestur mikill 1
Ontario einkum a hveiti, sem orsakaBist af of mikl-
um purkum. par af ilaut aB verzlun var par meB
daufara mdti 1 fyrrahaust og vetur. I Quebec
Nowa Scotia, New Brunswich og Prince Edwards
Eyju var uppskera 1 me&allagi. Fiskialli var mjog
lltill 1 Nova Skotia 1 fyrra, svo peir sem byggBu
upp a sjavaralla attn erfitt uppdrattar. Timbur-
verzlun lifnnBi talsvert viB 1 austurrikjunum 1 haust
er leiB. I Manitoba var agzEtasta uppskera 1 fyrra*
sumar jafnvel po votviBri hnekktu dalitiB. Hefir
pvi fylkiB naB sjer aptur eptir engsprettu hallfflriB,
I British Colombia var einnig g6B uppskera. VeB-
uratta var hin bczta 1 vetur er leiB 1 ollurn Canada
fylkjum, og var byrjaB a pltringu ogsaningu meB lang
fyrsta mdti 1 vor. Hin Bvanalegu votviBri er gengu
yfir vestarihluta Bandarikjanna seinnihluta mai og
lyrrihluta juni na&u einnig til Manitoba og virBast
hafa olluB par nokkrum skemdum a kornteguniuin.
HeilbrygBisastand hefir veriB gott, aB undan-
skildu pvi, aB b61an hefir gjort vart vi& sig a yms-
um stoBum, basBi 1 Quebec og Ontario. Eystra
var bun skas&ust 1 Montreal, og var taliB aB J af
ollum, er ddu par i bannurn, um tlma, hefBu daiB
ur bdlu. Barnaveiki var allskcEB 1 Nova Skotia 1
vetur og vor.
Rikisstjdrinn, Lord Dufferinn, setti alping i
Ottawa 8. febr. siBastl. I miBu sinni gat hann’um
ferB sina til British Colombia i fyrrrnsttmar, og unt
undirbuning Kyrrahafsjarnbrautarinnar 1 pvi fylki,
par na5st gat hann um raBstafanir, er gjorBar hofBu
veriB milli pinganna, meB tilliti til samninga viB
Bandarikin. Svo drap hann a j-nisar framfarir rik-
isins ariB sem leiB. Sjerstaklega benti hann a hogs-
muni pa, er leiddi af fullkomnu Intercolonial jarn-
brautarimiar fra Quebec til Halifax, sem opnuB
var i fyrrasumar ; og sem v;uru mestir 1 pvl faldir
aB Canada nu liefBi jarnveg, 1 gegnum sitt eigiB
land, til sinnar beztu vetrar hafnar, og pdstsending-
ar hefBu gengiB tafarlaust til og fra 1 NorBuralf-
unni yfir pann veg 1 allan fyrravetur. Einnig gat
hann um, live miklu aliti Canadiskur afrakstur yBn-
a&ur og listaverk liefBu naB viB Philadelphia sjm-
inguna 1 fyrrasumar, og aB hann rjeBi til aB Canada
taski patt 1 sj-ningu peirri er halda a 1 Njju SuBur
Wales 1 Australiu. Ennfremur fdr hann nokkrum
orBum um fjarhag rikisins og gat pess, aB jafnvel pd
tekjur rikisins hefBu rlrnaB til muna mest sokum
pess aB minkaB liefBi innflutngur a tollaBri voru og
pd raBstafanir pffir er gjorBar voru 1 fyrra til aB
minka fitgjdldin hefBu hjerumbil dugaB til aB jafna
tekjur og utgjold, aleit hann samt nauBsynlegt aB
viBhafa allan sparnaB enn pa. AB endingu gat
hann um j’tns lagaboB, er ldgB mundu verBa fyrir
pingiB af halfu stjdrnarinnar.
pingi var slitiB 28. aprll. Var paB hiB ces-
ingamesta og deilusamasta ping, er lialdiB hefir
veriB 1 Canada. iEsingar voru milli liinna tveggja
flokka sem hjer eiga sjer staB eins og 1 oBrum lond-
um meB samkynja stjdrnarskipun. Nefnast flokk-
arnir ,,Conscrvatives“ og ,,Reformers“ ogsamsvara
,,Tories" og Whigs" a Englandi. Eru Reform-
ers nu 1 voldum og raBherrar pvl nefndir ur peirra
flokki, en Conservatives gjora nu allt sitt til aB
veikja tiltru peirra 1 augum alp^&u, pareB almenn-
ar kosnmgar til pingsins eru nu fyrir hendi. Af 88
lagaboBum er gengu gegnum baBar malstofur sam-
pykkti rlkisstjdrninn pegar 85 en geymdi 3 til staB-
festingar Englands drottningar. Einkum voru tvo
af pessum lagaboBum alniennt umtalsefni, AnnaB
varum a& auka toll a afenguni drykkjum, enhitt aB
minka toll a steinoliu. Eitt lagabo&iB veitti rlkis-
stjdranum $ 5000 til ferBakostnaBar til Manitoba 1
sumar.
Hin j-msu fylkisping voru haldin um samaleiti
og alpingiB, og fdr allt fram a friBsaml. og vanaleg-
an hatt a peim.
Hinn 20. junl kviknaBi 1 bffinum St. John 1
New Brunswich, niBurundir fljdtinu var eldurinn
eigi alitinn hcettulegur 1 fyrstu, en meB pvl vindur. ■
inn, sem stdB af fljdtinuog upp a bffiinn, dx, greip
eldurinn dBum um sig svo a& helmingur bffijarins
brann til kaldra kola a einum degi og eyBilagBist
par margt af hinum beztu byggingum bffijarins.
Menn geta gjort sjer nokkurnvegin ljdsa hugmynd um
penna dgurlega bruna af pvi aB yfir 400 ekru svJEbi
af pjettbyggBum bffi lagBist 1 rustir. Boston eld or*
inn var eigi noirri eins storkostlcgur. Gjofum hefir
veriB safnaB binBi 1 Amerlku og NorBuralfunni, til
hjalpar oreigum. Chicago buar hafa gefiB allra
mamma skoruglegast, og s^nt meB pvl aB peir hafa
eigi gleymt hvaB paB er aB vera husvilltur og alls,
laus pd bar peirra sj-ni engin merki pess nii aB
sterna svo;Bi af honum en paB er brann af St. John
var 1 rustum fyrir nokkrum arum. Nu er veriB aB
endurrdysa St. John af miklu kappi, og var byrjaB
a pvl innan viku eptir brunan.