Framfari - 14.06.1878, Qupperneq 4

Framfari - 14.06.1878, Qupperneq 4
108 — skaBaB st.orf 02; viBskipti manna a meBal. Auk pess mun petta 5’fa npp fjandskapinn fra dugum prafiastriBsins milJi svertingja og' hvitra manna i suBurrlkjunum og milli suBur og- norBurrikjanna og spilla peirri vinattu, sem farin var a& kom- ast a milli manna par. En mesta ohamingja, sem af pessu mun leiBa fyrir landiB, er vafa- aust paB, aB bloBin munu lengi verBa full af uiriraeBuui um mai petta, pjdbin mun varla hugsa 11111 annaB, meBan a Jpessu stendur, og pannig mun petta liindra menn fra aB llmga og rseBa nauBsynlegar endurbafiur i lciggjof og landstjdrn, og sa fjandskapur, sem demokratallokkurinn lielir lneB pessu sj’iit gegn stjorn Hayes, hlytur vafa- laust aB neyBa hann til aB leita fylgis hja flokks- foringjum republikana, og ef til vill kaupa aB- stoB peirra, ineB pvl aB gefa upp pa stefnu, aB cndurbaita stjdrn og embiettaskipun, og lata Lina skaBsamlegu flokkastjorn komast aptur aB, er olli svo miklu tjdni [ogjspillingu 1 landinu a dugum Grants. BURTFOR NOKKURRA MANNA UR NlMA-ISLANDI OG STJIiRNARLANID. Eins og aBur liefir veriB getiB um 1 Fram- fara, foru umboBsmenn stjdrnarinnar suBur til Winnipeg, til pess aB gjora upp reikninga viB liokkra Islendinga, sem dvaliB hafa um hrlB hjer 1 Nyja-Islandi og pegiB stjornarlari, en voru aB ilytja sig alfaruir burtu, ekki aBeins fir nylend- unni heldur ut ur rlkinu. Menn pessir voru: Jdhann P. Hallsson, Glsli Egilsson, SigurBur Jdsfia Bjornsson og Benidikt Jonsson. pdtt stjdrnarlaniB vaeri veitt meB peim skilmalum, aB peir, er af pvl paegju, eigi pyrftu aB borga neitt af pvl, fyrr en aB 5 arum liBnum og aB skuldin skyldi oil borguB eptir 10 ar, pa gilda pessi skilyrBi aBeins, meBan lantakendur eru bfifastir 1 Nyja-Islandi. petta letti ollum aB vera ljdst, pegar pess er giett, aB laniB var veitt eingonguhanda peim I s 1 e n d - j n g u 111 , sem t aj k j u sjerbdlfestu 1 Nyja-Islandi, og lond manna og umbait- ur lijer attu aB standa sem veB fyrir skuld- unum. paB er pvi auBsaett, aB pegar einhverj- ir ilytja alfaruir hurt ur nylendunni, pa hljota peir, aB verBa krafBir um stjdrnar-skuldir sinar strax, nema peir geti sett full gilda tryggingu fyrir endurborgun peirrar upphteBar, er peir liafa pegiB af stjdrnarlaninu. En um slika trygg- ingu er eigi aB tala enn, .pareB flestir nylendu- buar skulda meira og minna, nylendan svo ung og umhastur manna a londunum pvi litlar og seljast litiB enn. pdtt stjdrnin gengi inn a aB lata heita svo, aB jarBir manna skyldu asiBan verBa veB fyrir skuldunum, pa sja allir, aB petta var engin trygging 1 braBina, og laniB liefir pvi veriB veitt af t *i 1 t r u til Islendinga, sem heiBarlegra og vandaBra- m a n n a. en ekki gegn fullkomnu veBi. pess- ar stjdrnar-skuldir eru sama eBlis og hverjar aBr- ar skuldir, sem maBur a hja manni an tillits til pess, hvort nokkurt eBa hverskonar veB stend- ur eBa a aB standa fyrir peim. VeB er aldrei nema trygging fyrir endurborgun skulda, pegar sa, sem skuldar, eigi getur borgaB a annan hatt. Vjer tokum petta fram, af pvi oss virBist, sem niargir misskilji petta, parameBal einn peirra, er var aB Ilytja burtu. pab er pvi skylda um- boBsmanna stjornarinnar, byggB a eBli malsins sjalfs og fyrirnuelum stjornarinnar, aB krefjast borgunar, ef einhverjir ilytja alfaruir burtu ur nylendunni. Eptir aB umboBsmennirnir hofBu gjdrt upp reikninga viB hina fjdra menn, er voru staddir 1 Winnipeg a leiB sinni til Dakota, og peir hofBu viBurkennt reikninga sina, pa baru umboBsmenn maliB undir fylkisstjorann i Manitoba og Keewatin. Hanu aleit sjalfeagt, aB peir borguBu strax skuld- ir sinar, aB svo miklu leyti sem peir gufiu, en aleit rjettaia pareB mennirnir vseru a& Ilytja ut ur rikinu, aB skjdta' undir urskurb stjdrnarinnar i Ottawa, livaB peir maettu fara meB af eignum smuin, ef peir ekki borguBu skuldir sinar vilj- uglega. po ymsar likur vasrn til pess, aB peir ijelagar liefBu i lyrstu i hyggju, aB ilytja sig og allt sitt burtu ur rikinu, an pess aB gjora nokk- ur skil eBa samning viBvikjandi stjoniarskuld sinni, pa syndu peir engan motprda gegn um- boBsmonnum, og biBu viljuglega eptir svari fra stjdrninni 1 Ottawa uppa fyrirspurn pa, er send var meB rafsegulpneBinum. Ottawa-stjdrnin svar- a&i pannig, aB ef peir, sem tetluBn aB Ilytja, skildu eptir gripi sina og ahold, pi mafitu peir fara. petta svar potti J. P. Hallsyni hart og neitaBi aB afhenda gripi pa, er hanu hafBi, svo leggja varB lughald a pa og ahold bans, og umboBsmenn bjuggust til aB liofBa skulda- mal a hendur honum fyrir bond stjdrnarinnar. MaliB atti a& taka fyrir eptir tlu daga, og hef&i paB ollaB Jdhauni btebi biB og rnikinn malskostnaB, sem hefBi falliB a paB, er loghald hafBi veriB lagt a. UmboBsmenn gafu Johanni pvi enn kost a aB gjdra samning um skuldina og var hann pa fus til pess. Var pa ldghald- iB dnytt og Jdhann afhenti fiislega paB, er krafist var. Sama gjdrBi Benidikt Jonsson og hinir aBrir. paB er nfi allmikib nett um pessa Dakota- fur og mafiist ymislega fyrir. Amsa af safnaB- arlimum sira Pals mun i'ysa aB ilytja suBur pang- aB, en aBrir lata enga longun i ljdsi til pess. IIvaB sem annars er eBa verBur, pa er von- andi aB allir finni til pess, aB Canada-stjdrn hefir larist of vel viB Islendinga og boriB of mik- iB traust til peirra sem heiBarlegra manna, til pess aB nokkur syni sig i, aB vilja hafa i frammi brogb viBvikjandi skuldum sinum. Ef Islending- ar yr&u fundnir aB sliku, mundu peir spilla mann- orBi og aliti hinnar islenzku pjdBar ekki einungis 1 augum Canada-manna, heldur einnig Englend- inga og jafnvel Bandarikja-manna. Canada-stjdrn og jafnvel Lord Dufl’erin liefir matt ama&li fyr. ir, aB hafa veitt Islendingum svo mikiB lansfje og gjdrt liefir veriB, af pvi Islendingar sjeu og verbi aldrei nytir menn i pjoBijelaginu. Er rjett aB lata reynsluna sanua orB slikra manna? Frjettir Ira Bandarifcjum. Rfissncskt vikingaskip. Stdrt gufuskip, sem heitir .State of California1, sem nylega liefir veriB siniBaB i Filadelfiu og aetl- aB var til siglinga milli San Francisko og Kina hefir Russastjorn keypt fyrir $ 500,000, og a peg- ar aB bua paB ut sem vikingaskip. Stdrkostleg songleikaha- t i B var fyrir skonimu haldin i Cincinnati i n^rri stdrri og skrautlegri songleikaholl, sem gamall rikismabur einn aB nafni Springer hafBi reist og gefiB til ab halda songleika i. Flestir bestu song- menn og hljdBfieraleikarar landsins voru par staddir og ljeku listir sinar. par var og ogrynni manns samankomiB fir ollum attum landsins og potti yndi a aB heyra. I bienum Richmond 1 Virginia hjelt hiB Amerikanska Bifliuijelag fyrir skommu iirsfund. Siban paB ijelag var stofnab fyrir 60 arum hefir paB gefiB fit og fithlutaB 34,864,315 bibliuin og latiB pyBa bibliuna a 80 tungumal. Hjer i landinu var fitdeilt ariB sem leiB 450,- 000 biilium fra pvi, og bin seinustu 36 ar 11,236 biflium meB hsekkuBu letri handa blindum monn- um. peir lesa meB pvi aB preifa a letrinu. I NorBur-Amerlku eru gefin fit 8,165 blob, par af 482 1 Bresku Ameriku. Aka fur su&vestanstormur kom 18. mai i St. Louis og gjdiBi toluverBau skaBa ii eignum og trjam. TjoniB er hjerumbil $50,000. Til Duluth i Minnesota hafa til 15. mai veriB fluttir 80 jarnbrautarvagnar af hveiti fra Manitoba. Kopar-namur i Michigan viB Sup- erior-vatn hafa fra 1845 til 1878 gefiB af sjer 227,021, ,tons‘ af kopar; pab er metiB $ 117,- 397,980, virBi. paB sem arlega hefir fengist fir niimunum hin seinustu 10 ar er metiB $7 miljdnir. Fra bienum Denver i Colorado hefir frjettst um fjarska miklar rigningar hinn 22. mai i hjeruBunum Douglas og El Paso, og par a eptir konm par fldB mikil. Ain Cherri Creek, sem rennur fram hja Denver, og venju* lega pornar upp a sumrum, gekk sndgglega yfir bakka sina 1 rigningunum, svo ab allur vesturhlut: bsjarins var i einu ildBi. Ibfiarnir fengu ndgu snemma aB vita um hast tuna, til ab geta forBab sjer undan, svo ab par fdrst enginn aB kunnugt sje, nema einn maBur. SjO bi-yr tdkust af, og tjdn mikiB varB a eignum manna. Ams- ar abrar ar ilieddu yfir bakka sina og gjorbu talsvert tjdn a ymsum jarnbrautum. Eldfjall i NorBur Carolina. Fra buenum Asherville i rikinu NorBur Carolina suBaustantil i Bandarikjum frjettist 20. mai, aB ,Bald Mountain* sem er vestantil i rikinu, sje ef til vill 1 undirbfiningi meB ab gjosa. Fyrir nokkrum arum heyrBust undarlegar dunur og dynkir inn i fjallinu, po varB ekki meir af pvi i paB skipti, en nfi heyrBust 18. mai samskon- ar dynkir aptur. Daginn eptir sprakk fjalliB 1 tvennt. sprungan er 300 feta long og 20 feta breiB, og ofani liana er aB sja sem 1 botnlaust hyl- dypi. Enn sem komiB er, hefir fjalliB hvorki spfiB osku nje eldiloBi, en megna brennisteinslykt leggur frit fjallinu. petta vakti dtta og skelfingu meBal ibfianna 1 mestu hjeruBum, sem von var, og margir hafa pegar flfiiB a burt. Nylemlu friettir. I brjefi fra J. S. Dennis aBal mailinga- manni 1 rikinu, til Mr. J. Lowe i Ottawa, er pess getiB, ab nuelingum verbi frestaB aB sinni 1 Nyja Islandi, af peirri astiebu, ab miklu fje hafi peg- ar veriB variB til mselinga f nylendunni, og nfi sje buib ab mafia allmikiB land par. Ennfrem- ur er pess getiB, aB pdtt m»lingu Mikleyjar verBi frestaB i eitt eBa tvo ar, pa purfi pab ekki aB liindra landnam par, af pvi ab menn muni heist nema land viB strondina; Islendingum er rablagt a& setjast aB meB tiu keBja milli- bili [hver keBja er 66 fet og eru pvi 80 kebjur ein mila] kringum strendur eyjarinnar; linurnar milli bfijarBanna verbi svo lagbar eptir pvi aB miBbiki eyjarinnar. Nylega veiddist styrja i BreiBuvik, hfin var um 70 pund ab pyngd. Lady Ellen kom nylega fra Winnipeg til Mikleyjar mob farpegja og y-misleg ahold til mylnunnar. HjeBanaf kvaB hfin ekki eiga aB ganga til Winnipeg, heldur aBeins til Crossing. Hinn 12. p. m. kviknabi i hfisi 6lafs 6lafssonar a 6si i FljotsbyggB, en varb slokkt, aBur en eldurinn hafBi na& ab breiBast fit, svo ab tjdn varB eigi mikiB. Gimli, 9. jfini 78. — Eptir guBspjon- ustu i dag (hvitasunnu) var haldinn safnaBar- fundur af monnum sjera Jons Bjarnasonar til pess einkanlega aB fa embsettismenn kosna fyrir sdfu- ubinn. Sofnu&urinn heitir Baejar-sdfnuBur. Til safiiabarfulltrfia voru kosnir: FriBjdn FriBriksson meB 25 atkv., Bjorn Jonsson meB 21 atk. og Arni FriBriksson meB 14 atkv.; til djakna voru kosnir: frfi Lara Pjetursddttir meB 20 atkv., Bjorn Jonsson meb 18 atkv. og FriBjdn FriB- riksson meB 18 atkv. og til fundarskrifara FriB- jdn FriBriksson. LE1DRJETTING. I Frf. lir. 25 bis, 99 stendur jarnbrauta lest for vestur fra Crossing a aB vera a u s t u r . FRAMFAKI. Eigandi : Prentfjelag Nyja - Islands. PrentaBur og gefinn fit i PrentsmiBju fjelags- ins, Luudi, Keewatin, Canada. — I stjorn fje- lagsins eru : Sigtr. Jonasson. Fri&jon FriBriksson. Jdhann Briem. Ritstjdri: Halldor Briem. Prentari: Jdnas Jdnasson*

x

Framfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.