Framfari - 05.07.1878, Qupperneq 3

Framfari - 05.07.1878, Qupperneq 3
N e 5 r i d e i 1 d i n f p i n g i n u j W ashington , par sem deuiokratar eru rabandi flokkurinn, liefir lyst pvl yfir 14. p. meb miklum atkvsebamun, ab rjettur Hayes til forsetadiemisins sje oraekur or urskurbur pings- ins um pa5 1 fyrra dhrekjandi fyrir liverjum logleguni ddrni, sem vera skuli. petta kom nokkub flatt upp a republikana, eptir ab peir lioffiu latib opinbert brjef utganga til pjdbar- mnar, ab demokratar tetlubu ab reka forsetann ba, gjora byltingar 1 landinu o. s. frv. meb pvi ab saekja svo fast, a5 fa rannsdknarnefnd- ina isetta. pannig parf enginn ab ottast stjdrn- arbylting eba ostjorn 1 Bandarlkjunum, sem ver- ib var ab spa; liver getur stundab slna eigin ibn, bdndinn jdrb sina, an pess ab purfa ab gripa sverbib fyrir pldginn, kaupmaburinn verslun sina, an pess ab purfa ab ottast, ab storf sin heptist af dfribi, i stuttu mali allir mega fagna, ab eng- ar byltingar eba hsettur muni koma yfir landib af starfi rannsdknamefndarinnar. petta, er ab vlsu ekki demokratallokknum sjalfum ab pakka, held- ur rodd almennings, sem ekki liefir latib a sjer standa ab lata lieyra til sin 1 blobunum, svo ab demokratar sau sjer ekki annab fiert, en ab lata undan. petta er pvl gloggur vottur um rjettar- tilfinningu hinnar amerfkonsku pjobar, sem lieild- ar, pott margt sje misjafnt og margt gangi skrykkjott innanum. Hvirfilbylurinn, sem getib er t seinasta blabi, gekk yfir meir en 100 milna svsebi halfa mllu a breidd, vann lijerumbil 2 miljona doll, tjon, og deyddi ab ollu sam- toldu (en ekki 1 einu sjerstoku hjerabi) 50 manns, en saerbi ab auki fjolcla manna meir eba minna. Einn af professorunum vib liaskdlann 1 Madison ab nafni W. Daniels, prof, f akuryrkju, efna- fraibi og loptsteinafraebi tokst ferb a liendur 30, rnaf til ab rannsaka nakvaemlega upptok bans og stefnu; setlabi liann ab rekja sldb bans alia leib paban, er liann liofst og pangab er liann hsetti. H i n n 1 . j fi n 1 kom akaflega mikill hvirfilbylur 1 bamum Richmond 1 rlkinu Missouri. Meir en helmingur af hfisum bsejarins hrundu um koll. Tjonib er metib nserri $ 300,000. Mr. Edison liefir, eptir pvl sem tlobin f New York segja, fundib upp verkfieri sem er svo naemt fyrir jafnvel minstu ahrifum bita, ab liann kvab geta maelt meb pvi hitafit- gufun frastjdrnunum. Af malvjelum bans kvabu 49 vera syndar og latnar tala vlbsvegar 1 Banda- rikjunum. peer liafa einnig verib fluttar inn 1 Canada. Vmsum fjeldgum i Norburalfunni befir verib falib a liendur ab innfsera malvjelina 1 ol] loud Norburalfunnar. Fjoldi manna ferbast um Eandarfkin, til ab spna pessa merkilegu uppgotv- Hn, og sagt er, ab 45 spningar ab minnsta kosti fari fram a bverju kveldi. Mr. Edison starfar alltaf ab pvf ab endurbseta malvjelina, og bpst vib ab verba 1 oktober bfiinn meb fyrirmyndar- nial- vjel sina, sem allar abrar eiga ab smibast eptir. Hann kvab einnig hafa nyja uppgotvun a prjon- unum, sem lieitir ,teleskopofon‘ pab er eins kon- ar eyrnalubur, pannig lagabur ab pegar bonum er haldib vib eyrab, ma lieyra pab, sem talab °r 1 venjulegum malrdm 1 mllu fjarl&egb. Hann tyggst, ab geta meb pessu verkfieri, latib menn, sem eru svo heyrnardaufir, ab peir geti ab eins 1'eyrt fallbyssuskot, sem lileypt er af vib eyrab a peim, heyra livab. sem vera skuli. Nokkrir aubmenu f Cambridge 1 Massachusetts, New York °g Washington liafa gengib i fjelag til ab fitbreiba Malvjelina, meb 600,000 doll, hdfubstdl. Mr. Edi- son er einn 1 fjelaginu. Eldsbrunar 1 Bandarlkjunum og Canada voru 1877 ekki fierri en 10,403 og pannig N*stum 1 a hverjum 50 mfnutum. Allar pair eignir, sem forust 1 pessum brunum, voru ab verblneb $ 97,526,800 eba $ 268,000 daglega. Erunabotaljeldgin borgubu upp 1 skabann $48,- °°0,000. en hinu sem var hjerumbil 50 miljdn- lr doll, topubu eigendurnir algjorlega. prjar vlggirtarberbubir N ab setja 1 gulllandinu Black Hills 1 sumar 11 ab ha Ida uppi fribi og verja landib fyrir Eicliormm. ,,pAD ER SVO MARGT EF AD ER GAD, SEM UM ER pORF AD RjEDA*-. I sfbasta blabi ,Framfara‘ gatum vjer pess, ab ,Norblingur‘ liefbi eigi komib meb bin- uin obrum islenskii bldbum, en nfi balfum manubi seinna lidfuin vjer loks fengib liann. Blob pau 4 ab tdlu. er oss barust, eru dagsett 1 mars og april (hib yngsta pann 15.). Engar merki- legar islenskar frjettir eru 1 peim. sem ekki er getib 1 liinum blobunum, en aptur a mdti fiera pau oss nokkrar ritgjorbir eptir ymsa hdfunda, sem vjer nu abeins viljum. drepa a. pab er pa fyrst ritgjorb um lagaskdla (eptir Arnljdt prest Olafsson) 1 samtalsformi, all-ky-min 1 orbi, sem fleira eptir sama lidfund. Stingur liann upp a ab bibja konung ab lata landsyfirddminn safna saman 1 eina bok (ilium peiui lcigum, sem gild- andi eru a Islandi, og heita slban verblauumn fyrir, ab semja baekur um livern balk lslenskrar logfrsebi, og sje allt prentab jafndtt; pannig geti liver sem vill keypt ba-kurnar, og numib fslensk log lieima bja sjer, en gengib sfban undir prdf lija landsdominum. Meb pessu alftur liann, ab Islendingar fai lagaskdla, sem bsebi verbi alpybu gagnlegri og odyrari en lagaskdli sa, sem stungib liefir verib upp a ab stofna 1 Reykjavik. ,pa kemur mikil og margyrt grein, f brjefsformi, eptir Bjorn prdfast Hallddrsson a Laufasi, sem geng- ur ut a ab lirekja y-ms umyrbi er kand. H. Briem leyfbi sjer ab liafa um yfirmennina a strand-gufu- skipinu Dfonu, og stefnu hinnar norsku synddu. pott greinin lysi vitsmunum og nnelsku bja hofundinum, pa virbist bun einnig lysa pvf, ab bun muni ritub af obrum livotum en sannleiks- ast og sannferingu, og ab pekking hdfundarins a synddunni er biebi litil og einhliba. Eii par- eb svo margt befir verib ritab um synoduna 1 ,Framfara‘ abur, pa leibum vjer bja oss ab lirekja getgatur licif. i blabi pessu, en vera ma ab sa, sem malinu er beint ab, hreyfi mdtbar- um a obrum stab og stund. Svo er og frjetta- brjef eitt til ritstjdra ,Norblings‘ fra Pali presti porlakssyni. Brjef petta er dagsett a Gimli 2. febr. og birtist f III. 49—50 af ,NorbT. Af pvl sjera Pall 1 pessu brjefi slnu faerir ldndum vorurn heima ymsar frjettir ur Amerlku, sem y-mist eru ab eins halfsagbar eba eigi a gdbum rokum byggbar, pd viljum vjer lesendum , Framfara; til frdbleiks taka brjefib upp orbrjett og gjora vib pab ofurlitla athugasemd malefuinu til upp- lysingar. ,,— pott morg blob af ,Framfara* berist nu til Frons meb pessari ferb og fieri ykkur ymsar frjettir lijeban af okkur ldndum, pa munu frjett- irnar po naumast pykja of miklar, pdtt jeg reyni ab tfna til hitt og petta 1 fijcttaskyni eptir pvf, sem mjer kemur til hugar 1 pennan svipinn. Eg reit ybur litib eitt um ferb niina til Englands i sumar og peirra sem meb mjer voru. paban gekk ferbin fljdtt og vel vestur um haf; Amerika tdk brosandi vib okkur og jarnbestarnir dku okkur meb hinu vanalega fjdri subvestur yfir hennar breiba buk.— Flestir af liinum lslensku samferbamdnnum niinum toku sjer farbrjef 1 Quebec til New Ulm 1 Minnesota; pau kostubu hjer um 22 doll.; fra borginni New Ulm eru um 100 milur enskar meb jarnbraut ab fara til Norb- land, Lyon Co. f Minnes., par sem ein fslenska nylendan er ab myndast. — Eptir pab er eg liafbi dvalib 1 manub lieima lija mjer 1 Wiskonsin, fdr eg hingab til Nyja Islands eptir askorun eba beibni hjer um 120 fjolskyldna bjer til pess ab pjdna peim sem prestur fyrst um sinn f vetur. A leibinni kom eg vib lija ldndum 1 Lyon Co.; er land par alt obruvfsi utlits en baebi bjer, og par sem landar liafa numib land 1 Shawano Co. Wisk. — Hjer vib Winnipeg-vatn er alt land- ib vaxib pjettum allhaum, en grdnnum skdgi, sem mestmegnis samanstendur af prcuskonar trja- tegundum, dsp, birki og eiuskonar greni; rjdbur eru bjer og livar f skdgunum og eru pab myr- arfldar a vorurn, en porna liokktib, er a sum- arib libur; lieyskapur manna er allur f my rum pessum. Vegir peir, sem enn eru hjer, eru torreblir- yfirferbar, er frostlaus er jdrb, og mini purfa mikln fje til ab kosta, abur gdbii- verbi ebur fierir meb best og vagn a siwiirum. — I Minnesota nylendunni er aptur skdglaust ab rnestu leyti, en dprjotandi hagar og lieyskapur; landib er par alt dldumyncfab og eru pvi vegir opt- ast vel fierir, hvernrg sem vebur er. Lei/t {Hum Mndum par strax vel a sig, enda mun Islendingum yfir lidfub betur gebjast ab grassljett- umiin, en skdgunum, ab minnsta kosti fyrst ept- ir ab peir komu ab beinian, af pvf ab peir eru ovanir vib dxina, og sja ekki livernig peir muni geta hagnytt sjer bin miklu trjc skdgarins, en dbru mali er ab gegiia meb pab er" til gras- sljettnanna kemur. pab ma segja, ab sitt er ab bverju landinu eba nylcndum pessum, bjer o»- 1 Wisk. imetti oska, ab skdgurinn vieri niinni en f Minnesota pvert a mdti. pab, sem m& te]ja pessari nylendu til gildis fram yfir h;nari er paf) ab bjer geta Islendingar best haldib sinn bop fyrst um sinn, meban bib svonefnda Nyja Island van-i ab byggjast eba pab land, sem tekib befir verib fra handa Islendingum einum, on meiri blutann af pvf landi tel eg obyggilegan sakir of mikils laglendis og myrafloa. Hraeddur er eg og um, ab lopt sje bjer eigi bolt, pvf ab bjer eru sffeld veikindi likt og opt er a gamla Islandi eba atti sjer t. d. stab bin sfbustu Hr mfn par. vetur befir skarlatssdttin gengib og gengur enn — eg er sjalfur ny-stabinn upp fir bcnni eptir vikulegu og liefir lifin kipt burt 11______________12 bdnium. Svo segir mjer Iiugur um, ab pessi nylenda muni aldrei prifast til langframa. pab er of mik- ib eptir af betri ldndum fyrir sunnan til pess, og stjdrnarlanib er eigi lengur agn fyrir menn ab renna ab hingab: liefbi pab eigi fra upphafi ver- ib svo rfflcga fitilatib, vairi enginn Islendingur hingab kominn til pess ab stabfcstast bjer "ab niinni liyggju. Margir bafii til orbs ab flytja sig lijeban subur til nylendunnar 1 Minnesota, en pab er lnegra sagt en gjort, pegar menn liafa eitt sinn sezt bjer ab og eru bfinir ab evba sfnu f lifis- bfis- bluti. pab hygg eg po, ab Islending- ar muni geta bjargab sjer bjer a Nyja Isl. pegar peir eru bfinir ab koma sjer upp dalitlum dkrum. betur en peir hefbu getab a Froni meb sdmu efnuni". Vetur pessi befir verib einbver liinn blfbasti, er meiin muna; befir ab eins fallib Iftib fol a jdrb, frost hefir pd verib hjer eina 3 daga luest 28 st. a R, —; f Lyon Co. befir frostib verib 18 st. a R. hast og f Shawano Co. nokkru minna. — Heilsufar mebal landa fyrir utan Nyja Island befir verib agiett pab er eg hefi frjettir af og livergi er kvartab um bagindi nema hjer, og pab er eigi ab orsakalausu, bve litib sem .Fraiiifari* vill gjora fir pvi. Eg lief borib pab upp vib landa f Wiskonsin, hvort peir vilji ekki flytja sig til Minnesota og sameina sig ldndum par, ekki af pvf ab eg aliti pa ekki vel nibur komna par sem peir vieri, heldur af pvi ab utlit vieri fyrir, ab landar mundu yfir bofub fremur hnegjast ab Minnesota, en Wiskonsin, og hafa peir, sem mjer liafa rit- ab, tekib alllfklega undir pab, pdtt peim sje nfi orbinn bfistabur sinn kier f Shawano Co. og peir byggist ekki ab breyta til batnabar“. pdtt nfi ekki sje haegt ab segja, ab sjera Pall nfbi Nyja-Island storkostlega nibur, pa ma pd a ollu sja, ab brjefib gengur f lieild siuui fita ab lialla a nylendu pessa. Reyndar gefur hann 1 skyn f byrjuninni ab hann abeins riti pab, sem sjer komi til hugar f pann svipinn, svo pab nnetti alykta, ab pab er liann ritar hafi abeins verib meining bans pa stundina, er liann reit brjefib. Vjer vitum lfka vel, ab pab, sem hann ritar f pessu brjefi, kemur ilia heim vib pab, er hann talabi og ritabi um Nyja-Island f Mil- waukee, eptir ab hann liafbi heimsdtt nylend- una i fyrsta skipti. En ,tfmarnir brcytast og menn- irnir meb‘ og ma pvl vera ab ymislegt, sem komib liefir fram sfban, t. d. pab ab hann mietti bjer mdtspyrnu, sem liann pa ekki atti von a, liafi orbib til ab breyta skobun bans, par sem P- er ab lysa N. Isl. segir liann; .landib er allt

x

Framfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.