Framfari - 07.01.1879, Blaðsíða 3

Framfari - 07.01.1879, Blaðsíða 3
— 31 6. Stattu fast vib stribs uniri5t, studd af vinum faum; heibum lyptu hitnni mdt hserum silfurgljaum. 7. Yektu af svefui daufa drdtt drdma sviptu licrbum; sy-ndu fjendum prubgan pr6tt p6rs i megingjorbuni. 8. Lifgabu eld, sem lilir i litlum frelsisglaibum; ei svo lengur aptri pvi iilfar i sauba-khebum. 9. -Meban andar niengi hja morgunblaerinn svali, blessan pina breibist & bldniariku dali. 10. Meban dreyfist hjorb uni lilib og heyrist lsekjarnibur, se pjer fylgi ar og sib, aubna, ssemd og fribur. 11. Fjoll pin geymi helg og ha hulinn verndar-kraptur, ab meb tignar-svlp 1 sja seinast farir aptur. 12. Hlui plnum hnjukum vel himinbjarminn fribur. Fdsturjurbin farbu vel Ira pjer knorinn skribur. S. Sigurbsson. j frjettagrein, er sjera Pall por. laksson hefir skrifab fia Gimli 9. okt til Evang. Lutli. Kirketid. kvebst harm fi leib siuni til Nyja Islands hafa heimsdtt Islendinga i Lyon og Lin- coln Co,, og sjeu peir par hjerumbil 300 ab tolu. ,,Hvab hib kirkjulega snertir“, segii hann, ,,pa tdkst mjer vori5 sem leib, ab mynda dalitinn siifnub 1 Lyon Co., en pareb flestir, sem par bua, eru ekki 1 neinutn siifnubi, og saekja po gjarna raessugjprbir peer, er jeg held, pa verbur pab nasst ab skobast, sem prjedikunar- stabur (Pnedikeplads), er jeg hef par. Truar- pekkingin (Erkjendelsen) reyndist ab vera svo Util hja m'irgum, ab peir jalnvel skorubust undan ab skrifa undir pasr greinir i safnabarlGgum, ei jeg stakk upp a, sem innihjelt pft jatuingu, ab bibl- ian vaeri gubddmleg, og pa akvorbun, nb peir sem lifa i opinberum holdsins verkum, eigi ekki ab fa inngongu eba polast i sGfnubinum. pessa akvorbun kvabu nokkrir, er hjeldu meb sjera J6ni Bjarnasyni og uppfistdbu ab hann hefbi rjett i ddrni sinum um norsku sfndduna, vera avcixt af dfrjalslyndi pvi, er atti ab einkenna norsku syndduna. Hvab hib tfmanlega snertir, lita menu ut fyrir ab komast vel af hjer. Jeg varb ab lofa ab koma aptur i lidveniber. I Pemb- ina Co., Dakota hafa nokkrar fjolskyldur tekib sjer bdlfestu 1 sumar hjerumbil 30 milur fra Pembina-biB. pessar fjolskyldur hafa flutt sig fra Nyja Islandi og tilheyrbu abur sofnubum minum hjer. pser kunna vel vib sig 1 Dakota og bu- ast vib ab innan farra ara, ef gub vill, muni verba stdr nylenda af Islendingum norbaustantil 1 Dakota. Jeg varb ab lofa ab heimsaskja pser vib og vib. peer bua hjerumbil 150 milur hjeban. Fr. Bergtnann fra skdlanum 1 Decorah hefir haldib skola hjer i sofnubum minum i burt- veru minni til mikillar glebi og uppirfunar fyrir pit f bagindum peirra, og svo sem peir verba ab pola Lsebiyrbi (spottende Angreb) mdtstobu- manna vorra 1 kirkjulegum efnum; meb pvi peir i hfibi kalla pa sfnodumenn o. s frv. I stund- legunr efnum ahorfist naistum eins vel meb fratn- tibina og vib er ab buast eptir kringumstaebum. Flestar fjolskyldur heyri jeg ab hafi uppskorib fra 50—200 bushel af kartCplum, pab er abal- arburinn — kartuplur mi jafuvel ab mestu leyti telja hiun eina arb —, sem menu hafa fengib fyrir utan dalitib af garbjurtum. Nu er korainn haustveibatiminn, en ennpa hefir mjog litib veibst af fiski. Pleppnist fiskiveibarnar vel, hafa menu von um ab hafa ndg af fiski og kart- Oplum til ab halda vib lifiuu 1 vetur, en bregb- *st pasr, veit jeg ekki, hvernig vjer eigimi ab geta liiab hjer af veturinn“ . . , UM KYRRAHAFSBR A UTINA. Sokuin pess ab margir spyrja mig um y-naislegt vibvikjandi Kyrraliafsbrautinni, og Uka bins vegar ab ritstjdri Framfara hefir niailst til ab jeg ritabi nokkub um petta efni i blabib, til upplysingar peim, er leita vildu pangab atvinuu, pa gj'ri jeg pab nu hjermeb i stuttu mali panuig. Land pab, sem brautina er verib ab leggja a, er yfir hbfub mjog brjdstrug eybiinork ab frateknum 20 milum austur fra Rauba, sem mabur skyldi kalla gott og byggilegt land; par eptir fer land meira og minna vaxandi kliipp- um meb nUrarsundum milli, skdgur er viba hvar ljelegur, lagur og grannur og af ymsum teg- uudum. Brautin hefir verib l.gb ab mestu leyti yfir blautt land fra .Boundary Line* (laiidannera linu) milli Manitoba og Keewatin og austur und- ir Cross Lake. Hjer og hvar liggur brautin gegn- um klettahryggi saint ekki afar haa. Meb byrj- un oktober nsestl. var lokib vib ab leggja brautina pangab 77 milur austur fra Rauba. og er pvi til muna abgengilegra ab leita sjer at- vinnu a contract 15, sem pa tekur vib, en nokkru sinni abur, pareb vagnar renna tafarlaust pangab svo opt sem purfa pykir. Meb tilliti til kostnabar fyrir ferbafolk eptir brautinni lit ab Cross Lake er ekkert visst akvebib enn pa. Verkamenn hafa stundum kevpt jarnbrautarsebil a Office Whiteheads i Winnipeg fyrir $ 2 og feng- ib pa svo aptur a fyrsta gjalddegi.'meb pvi ab syna sebilinn, stundum og allopt komast peir fyr- ir alls ekki neitt. Brautarstcebinu er skipt nibur i kafla, er heita .contracts', abalvinnan er a contract 15, sem er 38 milur ab lengd. Landslagib a kafla pessum tekur hinu cillu fram ab pvi, hvab pab er hrikalegt, lirjdstrugt og ljdtt, par koma 5'rn' jst fyrir fjallhaar risavaxnar klappir eba kletta- hryggir og milli peirra annabhvort mjrarfidar eba stCbuvcitn, sem liggja 1 allteimim buguin, vikum og vogum inn a milli klettanna, samt er allviba nokkur jarbvegur, og skdgur er nieg- ur af ^msri tegund baibi til husagjbrbar og bruarbyggingar in, m. Vinnan er eiuungis innifalin 1 pvi. ab sprengja kletta. aka til grjdti pangab, sem dreld- ir eiu og fylla paer upp undir jarnvegiun. Kletta- hryggirnir eru opt 40—50 feta hair og ab sama skapi eru dseldirnar djupar, sem fylla parf. Grjdtsprengingin fer fram a pann hatt, ab pab eru klappabar holur, ab mestu leyti meb hand- meitlum, og nu a seinni tib meb par til gjorbri maskinu, sem vinnur af gufukrapti. Sprengiefn- ib er mestmegnis hin svo kallaba .Nitro Glyc- erin* olia; er hun margfalt sterkari en nokkurt pubur og mj.ig haittulegt efni f allri mebferb. Abferbin vib ab sprengja er hjerumbil hin sama og pa sprengt er meb pubri, nema pegar kveikt er i morguin holum f semi, pa er vibhaft da- litib verkfairi nil. nokkurskonar rafurmagns vjel (Electric Battery), pannig ab teknir eru jafn- margir grannir malmpraibir og holurnar eru, er annar endi peirra lagbur nibur 1 pser, en hinir allii endarnir latnir koma saman a einn stab og par tengdir vib tvo abra gildari prabi, sem liggja inn f vjeliua; ab pvi bunu er snuib par til gjtrbri sveif hart og tftt. uus dgurlegur hvellur heyrist og bjiirgin fljuga i loptinu og pab svo hatt, ab stdrir steiuar sj-nast f loptblamanum ekki staerri en ofurlitill fugl. Husin a contract 15 eru hvervetna g6b og vel byggb sum part meb borbapaki og sum spdnlOgb. Febib um vikuna kostar $ 4-59 par til vibbdtar borgar hver mabur 50 c. til laiknis nmnabarlega- pess er ab gssta, ab allir peir, sem vinna & brautinni purfa ab leggja sjer sjalfir til rumfot. I haust kom pab fyrir ab kaupib var sett nibur k brautinni; pa t<5ku meun sig saui- an um ab bretta ab vinna, uns kaupib yrbi sett upp aptur fyrir hIIh jafut, enda var pub gj’irt, svo nu er kaupib 20 cent um klukkotimanu. peim kafla brautarsviebisins, sera er fyrir austan contract 15 verbur slegib upp sem contract 16 (160—180 milur) a yfirstandandi vetri eba nassta vori, og vseri ilitlegt fyrir Is- lendinga ab fa sjer par akkorbsviunu asamt yms- um Norbrnonnum og Svium, sein hafa pab sama 1 aformi. Jeg hef ab undanforuu pekkt nokkra Skandinava, sem unnib hafa pesskonar samnings- vinnu ii contract 14 og liaft 100 doll, i laun um manubinn og paryfir. Benidikt Jonasson. FRA i'TliOlVJDIJIL 6 f r i b u r i n n . Loksins hinn 3. des. fjekk Lyttou lavarbur landstjori a Indlandi hib eptirvsenta svar fra emirrium. Emirinn kvabst ekki hafa aitlab ab misbjdba Englandi, pegar hann synjabi sendiherrum landstjdrans vibtals, held- ur hefbi hann gjort pab af otta fyrir, ab sendi- fjrin vaeri byrjun til pess ab svipta hann frelsi slnu, pvi svo hefbi farib fyrir fleiri ohabum lu'fb- ingjum. Samt sem abur kvabst hann gjarna vilja hafa frib og vinattu vib England, og ekki hafa neitt a radti, ab litill flokkur enskra seudimanna dveldi um stund i hofubborg sinni; vibvikjandi ymsum obrum atribum fer hann undan i flrem- inni. Englendingum pdtti svarib ekki fullnregj- andi, og varb pvi ekkert blje a bfribnum. I byrjun desemhers vann Roberts hershofbingi Engla- libs, mikinn sigur a libi Afgana i svonefndu. Peiwaur-skarbi og fjekk par fallbyssur og mik- inn forba . Herflokkur Englendinga i Iihyber- skarbinu hefir einnig sigrast a fjallaflokkum peim, sem settust i skarbib ab baki honum. Herinn, sem fdr um Quetta-skarb undir forustu Bidulphs, kvab hafa opna leib til Kandahar, sem er ein af helsfu borgum rikisins, og hafa Englendinga r ef til vill tekib liana nu. Senaimenn Russa i Cabul kvabu hafa verib kailabir a brott paban. pab er haft eptir Lyttou lavarbi, ab Englendingar iEtli sjer beinlinis ab taka Afganistan. en lata Russa hafa helminginn af herfanginu til ab hafa pa gdba. Bretland. Fall Glasgow-bankansbraut Isinn fyrir ymsum obrum bonkum, sem siban hafa hver a fietur obrum farib siimu furina. Snemma f des. varb ,,Caledonian Bank** 1 Inverness a Skotlandi gjaldprota, cn kvab j;6 nokkurnveginn hafa getab rjett vib aptur. OrsOkin var ab hann hafbi att aktiur inni f Glasgow-bankanum. Seinna varb bankinn .West of England and South of Wales District Bank* gjaldprota meb 17>< iniljon doll, skuldir; aktlueigenduruir, — 2000 ab tiilu — stdbu, eins og atti sjer stab meb Glas- gow-bankann, i abvrgb fyrir honum meb Cllu pvi, sem peir attu. pingib a Englandi kom saman 5. des. pingsetningsraeba drottniugarinnar var stutt. Drottn- ingiu kvab pab hryggja sig, ab abfarir emirsins hefbu neytt liana til ab kvebja til pings fyr en venjulega, til ab geta skyrt fra stribiuu, svo sem logakvebib v*ri. A svar emirsins niinntist hun ekki. Gnnur riki hefbu heitib vinattu sinni, og ekki yrbi annab aitlab, en ab Norburalfu—fribur mundi haidast. Granville jarli 1 efri deildiuni potti stjdrnin hafa hafib ofribinn ab opOrfu og taldi pab gjorrsebi af henni ab gjora pab, fin pess ab spyrja pingib rfiba. en ur pvi ut i pab vsri komib, rjeb hann til, ab efri deildin veitti fje pab, er pyrfti til strlbsins. Beaconsfield la- varbur kvab vamlega fihorfast fyrir sigurs»ld Koberts hershOfbingja, taldi eyna Kipur einhvem hinn mesta lieppnisfeng fyrir England o. s.frv. I Tyrklandi hafa nylega orbib rab- gjafaskiptL Eptir orburn soldiins letiar hin nyja stjdrn ab lata, sjer aunt um ab framkvsma h- kvarbanir Berlhiareamningsins og koma a endur- bdtmii inDanlands. D a n m 0 r k . Hinn 10. des, var pingi hleypt upp i Danmorku og stofnab til nyrru kosniuga, af pvi fdlkspjngib (vinstri menn) neitabi ab veita Qe til skababota jarbeigendum a eyj- unni St. Croix i Vcstindium, er urbu fyrir miklu eignatjdni 1 uppreisu, er negrnr gjorbu par 1 haust. pyri ddttir Kristjdns IX. og hertoginn af Cumberland hjeldu brubkaup sitt

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.