Framfari - 04.02.1879, Síða 4

Framfari - 04.02.1879, Síða 4
allir sum eitiri ma6ur a mdti pvi, ab pab verbi undir nokkrum kringiirnstEeBum leyfB sala a a- fengjurn drykkjum, og foreldrar flytja inn i pab viBsvegar ur rikinu, af pvi peitn pykir pab gdBur stabur til aB uppala born sin a. SMJuR- OG OSTAGJORD hefir auk- ist fjarska uiikiB i Bandar, i seinni tib. Skcnnnu fyrir mibjan des. var alpjdbleg (international) smj.'ir og osta-syning hafin i New York, og keiir kitt athygli manna mikillega aft liag- fraeBisskyrslurn uni smjor og ostatilbuning; af peim sjest, hefir ,Norden‘ eptir biaBi eirm i Filadeliiu, a5 i Bandarikjum er J B miljdiium kua fleira en i tnGrgum NorBurulfurikjum, sem samtals hafa i’erfalt ileiri ibua en Bandarikin, ArBurinn af afraksfri af smjiiri og osti er 50 miljdnum doll, meira, en arburinn af hveititaf- rakstri anting og er naest rnaisarBinum. Hver.su mikilviegur pessi atvinnuvegur er, getur ennfrem- ur sjest af pvi, a& arlega er borgaB meir en sex miljdnir doll, fyrir flutning a smjfri og osti til^msra, er pess ueyta. Einungis fyrir flutning yfir hafiB er borguB 1 miljdn doll., og utllutninur vex stoBugt. 1 ar vc-rBur hann hjerunibil 130 niiljonir punda af osti og 25 miljdnir punda af smjdri. BAYARD TAYLOR. Mdrgum mun vera 1 minni, aB skaldiB Bayard Taylor heimsdtti fsland a pusundarahu- titinni fyrir 4 arum fra lettjorfu sinni. Banda- rikjum. I fvrra var hann kjbrinn af Hayes for- seta, til aB vera sendiherra rlklsins 1 Berlin a pyskalandi, og par do hann 19- des. i vetur.' Hann var feddur 11. jan. 1825 i Chester Co. i Pennsylvaniu, og par lifa hinir liaoldruBu for- eldrar bans enn. f assku var hann settur til aB nema prentlist, en hinni ungu sveimgjornu sal Ijet annaB betur, en aB standa daginn fit og daginu inn, aB lilaBa letri vib prentkassaua. Hann fysti aB skoBa sig uni i heiminum, og ferBaB- Ist siBan a tvitugsaldri ibtgangandi uni mikinn hluta NorBuralfunnar. I brjefum til blaBsins “New York Tribune" tysti hannn siBan ahrifum peim, sem ferBalagiB hei'Bi a hann og niargvis- iegum iitburBum, sem fyrir bann komu, siBan safnaBi hann peim i eina bdk. Natstu ar ferBaB- ist hann um alia NorBuralfuna, var i .Litlu Asiu, Syl'landi, Egiptalancli, Kina, Japan. Californiu, Og siftan viBsvegar um Bandarikin, og skril'aBi Ijorugar og frdBlegar fei'Basigur, sem voru mjog eptirsottar, p6tt pair hafi i rauniuni HUB annaB til agaitis en ijoruga og skemmtilega fra- sdgn. Sem skaldi kvaB toluvert aB honuni i bdkmenutum Bandarikja, en ekkert atkvaiBamik- iB skaldverk heiir hann pd latiB eptir sig. HiB stasrsta og pvfingarmesta verk hans var p^’Bing a Faust, liinu mikla snildarverki eptir hiB pj’ska skald Goethe, og kom hfin fit 1875; um paB er hann do, var hann aB safna efni 1 aefisogu Goethes. Hann var kvtentur og atti py>ska konu og eina ddttur barna. Arid sem leiB hafa Ainerikumenn misst tvo skald sin, auk Bayards Taylors skaldiB Bryant er do i sumar. og sem tdk hinum langt Irani aB skaldskapargafu og er talirm eitt af hufuBskald- um Bandarikja. ----—WBEMammanm*-.-------------------------- FRA t'lXtiNJHJII. 6 f r i B u r i n n . Seint i des. kreppti svo aB emirnum, Shore AJi, aB hann flyBi norBur yfir fjoll til Balk i Tartaralbndum. Sonur hans. sem heitir Yakoob Khan, tdkst a hendur stjdrnina eptir fldtta fuBur sins, en Ijoldi af mdnnum hans sdgBu houum upp hoilustu, og veitir honum pvi pungt meB vornina gegn liBi Englendinga, sem siekir lengra og lengra afram inn 1 iandiB. England. J neBri deild pingsins var sampykkt 17. des. aB lata Indland leggja til allan kostnaB viB AfganastrlBiB; siBan var pingi frestaB til 13. febrttar. VoBalegt er aB l'rjetta af asUuidinu a Eng landi. Eagindin ganga fratn ur ollu hdti; at- vinnuleysi. verkfdll og bankahrun keppast hvaB viB annaB, og par viB baittist, aB i desember voru fjarskamiklar vetrarhfrkur. og snjdar mikl- ir. Yfirvuldin neyta allrar Orku til aB bieta ur bagindunum. en vinna HtiB a, meB ab ut- vega dllum peim verldausu hkndum atvinnu og seBja hina morgu munna. Um nyjariB kom hlakuveSur og olli miklum flo&um biebi i Eng- landi og Skotlandi. Hinn 4. jan. (jell einn stdr- bankinn, sem staMB belir 1 10 sir, 1 Cornwall og var iilitiB. aB skuldirnar mundu nema 5 tniljdn doll. R it s s 1 a n d . Seint 1 des, urBu dspekt- ir tniklar 1 brenum Kiew sunnantil 1 landiuu. Stjornin liafBi boBiB aB loka liaskdlanum par. Stiidentum pdtti brotin K g a sjer, sjfnnBust a fund fyrir utan breirm, og asettu sjer aB helja niotmieli gegn lokun skolans. SiBan hjelt flokk- urinn meB vopnum inn i borgirid, afvopnaBi logregluliBiB, lokaBi leiB aB haskdlanum, og festi par upp mdtmaeli sin gegn ofriki yfirvaldanna. Nu var herlibi borgarinnar safnaB, til aB tvlstra studentunum; 1 bardaga peim, sem pa kom upp. fjellu og sserBust um 80 og margir af stiidentun* um voru teknir fastir. ViBilka dspektir hafa orBiB vib fleiri haskdla, og sesingin mebal stii- denta er hvervetna mikil. i m i B j u m des. geysa&i feykimik- ill fellibylur i 8 daga 1 rennu 1 Aspinwall 1 MiB- Ameriku; tjdniB, sem hann olli, er metiB $ 200,- 000. Tvo skip sukku a hofuinni og tvo strOnd- uBu og allar bryggjur skeuimdust mikillega. N^ja ariB gekkl garB me& dvana- lega miklum knlda, er nabi yfir hjerunibil alia NorBur-Ameriku [bieBi Canada og Bandarikin] fyrir austan Klettafj.'ill, og var mestur 2. og 3. jan. paB voru ekki einungis norBurhjeiuBin, sem fengu aB kenna a honum, heldur naSi kuldastraum- urinn allt subiu undir Mexicofida. Um sania leyti gengu akafar snjdhiiBar i Austurrikjunnm og nagraunafylkjum Canada, svo jarnbrautaferBir tok- ust af um nokkra daga. og sumstabar urBu slys a jarnbrautum og fjoldi manna helfraus. A P o t o ma c - f 1 j d t i n u og Chesa- peake-ildanuin i rikinu Mary Land varB isinn 6—14 puml. pykkur og ostruveibar hindru&ust mikil- lega viB paB. pusundir manna, sem hafa at- vinnu vib ostruveiBar, urBu pvi vinnulausar og ostrur (oysters) hoakkuBu mjog i verBi. H inn 6. f. m. var daunt i haesta- rjetti Bandarfkja Ijdlkvaenis-m&liB. og lyst par- meb yfir, a& pingiB 1 Washington hefbi rjett til ab banna fjolkvseni i Utah og somuleiBis aB silk log sjeu samkvasm stjdrnarskra Banda- rikja. Meb pessu virbist /jolkvamiB hafa feng- iB banahiigg. Eins og viB var aB buast, eru Mormonar dEir og uppvEegir yfir malalyktum, en mega nu sitja meB sart enniB og aBeins eina konu liver. Kylendan. NokkuB fram eptir januarmanubi voru kuld- ar miklir, nokkru fyrir mibjan rnanu&inn snjdaBi nokkuB, og drd pa ur frostimi. Eptir mibjan manuBinn harbnaBi frostiB aptur; mest var frost aBfarandttina bins 20. jan. 43 stig fyrir nebanO. 24. tdk ab snjda. og hjelt paB afram niestu daga, 26. snjdaBi mest, 27. var kominn um 2 feta djupur snjdr. Si&an hefir user alltaf veriB bjart og fagurt veBur. og snjdr sigiB nokkuB. Nu er fiskivei&unum aB mestu lokiB norb urfri, og er sa afli, er par hefir veriB dreginu upp, ckki smaraBis bjdrg fyrir pa, sem verulega hafa getaB sinut veiBiimi. Allahasstur er Pjetur Paisson a Jabr: i FljdtsbyggB, hefir hann aflab fullt 1000 af hvitfiski, enda fdr hann asamt i.Br- urn manni til fyrstur til veicanna, nokkru fyrir ini&jan des. pegar er vatuib iagBi, og hafbi botri I utbunaB 1 netjum en llestir a&rir. ABrir fdru urn binn 20., en lltstir ekki lyr en eptir Jdl. Eptir nakvteinustu frjetturn. er vjer bofum getaB fengiB paban ab norban, rnunu alls 60 matins hafa veriB vi& veiBarnar, og cflubu sumir nokkur hundruB, en sumra afii nabi ekki hundrabi. Gjdri menu raB fyrir, ab pessir 60 liaiir allaB 150 aB meBaltali; verbur allinn samtals 9000 hvltfisknr. VeiBistdvarnar norBurfra, voru prjar: 1. viB Kvernsteinsnes, 2. viB suburendan a Dder Island, er liggur i nor&austur fra Kvernsteinsnesi, tvasr milur undau landi og 3. viB miBja Deer Island. Auk pessa hefir meira og ininna aflast upp um Is- inn vib Mikley, eiukum norBantil; pott vjer hdfum ekki skyrslui uni, livab mikiB hafi ailast a peim og peim staB, pykir oss ekki dliklegt, a& samtals muni hafa veiBst um 10000 upp um isinn afhvitfiski. Hinn 7. f. m. voru i hinum ^'nisii byggb- um haldnir hinir akveBnu byggBanefndakjorfund- ir; i FljdtsbyggB komu ekki svo margir a fund, aB pab yr&i fundarfsert samkvEenit lCguni. Fund- armenn komu sjer pd nibur a pvi, ab bvggBa- liefndarmenn fra fyrra ari skyldu endurkosnir, en i stab Pals Jdhannssonar, er hugbist, of til vill, mundi fara hjeban hurt ur nylend- unni a arinu, var kosinn Sigtr. Jdnassou. I hinum oBrum byggbum lilutu pessir kosningu: I MikleyjarbyggB: Jdhann StraumfjCrB, Pjetur Bjarnason.Hallddr porgilsson, Einar Gu&- mundsson og Helgi Tdmaason. 1 ArnesbyggB: Palmi Hjalmarsson, Sam- son Bjarnason, Jonas Jonsson. Benidikt Olafsson og Einar Jdnassou. 1 ViBirnesbyggB; Magnus Jdnsson. por- steinn Jdnsson, SigurBur Kristdfersson, Pall Vig- fusson og GuBmundur Olafssoji. I MikleyjarbyggB er Jdhann StraumljCrB byggBarstjori; 1 hinum oBrum byggbum vitum vjer ekki til, ab bulb sje ab kjosa byggBarstjdra. HjermeB skorum vjer a alia kaup- endur ,,Framfara“ utan Nj'ja-Islands, sem ekki hafa pegar greitt andvirBi bins II. arg. ab borga paB sem allra fyrst til utsolumanna vorra eBa beinlinis til vor eptir pvi, hvort peir hafa feng- iB blabiB hja peim eBa beinlinis fra af- grciBslustofu Frf. Utsolumenn vora og inn- kdllunarmenn biBjum vjer svo vel gjiira, aB senda oss strax pa&, sem inn kanu ab vera komiB. Ennftemur skorum vjer a alia bieBi 1 Nyja-lsl. og annarstabar. sem ekki hafa enn greitt and- virBi hins 1. arg. aB lata pab ekki lengurdrag- ast. Til hiegBarauka monnum hjer 1 nylendunni gefur hr. Fr. FriBriksson a Gimli kost a, ab taka hvltiisk, a meban hann heist frosinn, af peim, sem skulda lyrir blaBib, og gefa 10 cts. fyrir hann upp og ofan a Gimli. Fjelagsstjornin. auglAsing. peir af kuuningjum minum i Ameriku. sem vilja vita utanask'ript til min geta haft petta sjer til leibbeiningar. Jon GuBmundsson (fra Brekku) Toronto. P, O. Ont. Canada. LEIDRJETTING. Eptir dsk Jonasar Stephanssonar viljurn vjer geta pess utaf pvi, er vjer siigBum i Frf. No. 4, aB Bjarna heitins Bjarnasonar fra DaBastoBum 1 SkagafirBi og Sig- urBar sonar hans [eldri] hefBi veriB saknab morg- unin eptir aB peir druknuBu, aB peirra var saknab tveim kiukkutimum eptir aB peir fdru ab vitja um linn sina, og var strax brugBiB viB um kveldib ab leita peirra a vatninu. en arang- urslaust. og svo baldiB afram leitinni daginn eptir til kvolds ab likin fundust. Sokum vbntunar 6 pappir hefir 9. biaBi Frf. ekki orbib komiB ut fyr en nu. FRAMFARI. Eigandi: Prentljelag N^ja-Islands. Prentabur og gefinn ut i PrentsmiBju fjelagsins. Lundi. Keewatin, Canada. —1 stjdrn Ijelagsins eru: Sigtr. Jdnasson. Fribjdn FriBriksson. Johann Briem. _ itilNLjun* iiaiidor Jbriciu* PrenUrar: J.. Jdnassou. B. Jdnsson.

x

Framfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.