Framfari - 12.06.1879, Blaðsíða 4

Framfari - 12.06.1879, Blaðsíða 4
_ 98 — V j o r h 6 f u m o r ft i 5 pcss v a r i r , ab sumuin hjer i nyl. hefir pott leib- rjetting su eba athugaseind, er vjcr gjorbum vib grein J6ns Olafssonar 1 seinasta nr. Frf. lysa pvi, ab vjer vairum ab nibra nylendunni og hin- um heibraba hofundi greinarinnar. En pa5 er ijarri pvi ab svo sje. Vjer vonum ab menn liafi sjeb, ab vjer hofuin jafnan gjort oss far, uni ab sf-na fram a kosti nylendunnar, sem allir vita, or til pekkja, ab eru inj.ig miklir, en hins- vegar hofuin vjer lieldur ekki leynt dkostum peim, sent him einnig hefir. I stuttu mali er stefna vor petta, a5 svo mjog sem vjer dskum a5 Nyja Island komist upp og bldmgist scm ny- lenda, pa viljum vjer ab enginn ilytji hingab i rangri skobun nm landib. gjori sjer hvorki neinar gyllingar um pab og lieldur ekki aliti pab verra en pab er, i stuttu mali fai sem besta pekk- ingu a kostuin og lostum pess. petta mun lika verba affarasaelast, og svo augsynilegt sem pab cr- ab Nyja Island mun eiga eriitt uppdrattar. eins rna og telja pab vist ab pab muni komast upp meb timanum. pa er liitt enn meiri fjarstaeba, ab oss dytti i hug ab vilja nibra hofundinum. Bsebi er pab ab vjer pekkjum hann sem skynsam- an og vandaban mann, og svo tokurn vjer einmitt fram, fyrst er vjer minnturnst a greinina ab bun bseri meb sjer tlab hun vieri skrifub eptir bestir vitund”, enda rjett 1 flestu, og meir ab segja, him lysir pvi ab liofundurinn hefir lagt sjerlega stu.nd 4 ab kynna sjer nylenduna sem best, og pab er furba. hvab hann hefir getab atlab sjer mikillar pekkingar a lienni a svo stuttum tima, sem hann dvaldi hjer. En par sem nylendumenn sjalfir inargir hverjir pekkja eins litib til nylend- unnar, og hafa eins skakka hugmynd (of gdba eba of vonda) um hitt og petta i nyl. hvab er pa undarlegt, pd mabur, sem ab eins hefir hjer fiirra vikna dvol, kunni ab l'ara vilt i sumu, eink um pegar hann hlytur ab nokkru leyti ab fara eptir sugusogn nnnara ? pess skal enni'remur getib, ab suiriu af pvi, er vjer toldunr duakvmmt i grein- inni t. d. um verkkaup islenskra.stulkna i Winni- peg fyrsta manubinn og virbingu jarba, vituin vjer meb vissu, ab hr. J. 6. skyrir alveg rjett frii. En pab, sem 'vjer vildum taka fram er, ab af irastigu hans ma ekki draga pa alyktun ab slikt sje a 1 m e n n t jarbaverb hjer, er hann hefir eptir 2—3 baendum um virbingu jarba peirra, eba 8—12 doll, sje a 1 m e n n t kaup kvenna liinn fyrsta manub, pdtt vinnukonur fai pab og jafnvel h terra kaup, pegar pair eru farnar ab komast nibur i verkum og mali. I tjebri grein vorri stendur ab jorb ein i Fljotsbyggb liaii verib seld fyrir $ .160, pab a ab vera $ 150. par sem talab er um gott engja- tak i nyl. pa van tar innl ab nefna Mikley, eius og kunnugt er, eru sunnan og vostan a eynni ndgar og gdbar engjar. H inn 20. p . m . kl. 2 ldgbum vib 3 *k ipverjar af stab a batnum Borbeyring fra Is- lendingailjdti subuc til Winnipeg, eins og abur hefir verib getib 1 (lFranifara, ” meb 15 farpegja og 1000 pd. af ymsum flutning. Farib fyrir hvern mann kostabi $ 1 alia leib og fiutningur u liverjum 100 pd. 60 cent. Annab kviild ept- ir komuni vib til Crossing, paban fengum vib Victoriu til ab draga Borbeyring til Winnipeg fyr- ir 6 doll, og komum vib pannig pangab kl. 1 a pribja degi fra pvi vib Idgbunr af stab fra Islendingafijoti. A leibinni fra Crossing vildi svo dheppilega til ab sty-rib a Borbeyring festist a ferju- streng a Rauba og rnisstum vib pab pannig; vilj- um vjer pvi vara pa, scm eptirleibis kunna ab fa draft hja gufubatum fyrir bata sina ab hafa ekki styt-i fyrir peim vegna ferjuicablanua, en styra lieldur meb ar. Vdruverb 1 baenuin var nokk- ub inismunandi. Hja Mrs, Finney, sem auglyst hefir verslun slna 1 Framfara, keyptum vib nokk- ub af fdtum meb g<5bu verbi. Mebal annara komum vib til Arna Fribrikssonar, sem byrjab hefir verslun i Winnipeg; i smakaupum er svip- ab verb hja honum og hinum dbrum kaupmonn- f.tm l Winnipeg, en vegna pess aO vib vildum kaupa mikib i einu til ab fa afslatt, en hann gat ekki veitt pab 1 petta sinn, sem ekki var von til, pa attum vib kaup’, vib abra kaupmenn i baanum. Verbib var: x x x x hveiti, sekkurinn 100 pd. a $ 2, gott kaffi pd. a 23 cts., liviti- sykur. pd. a 13 cts.. haframjol, pd. a 5 cts., salt 280 pd. a §2.90, reyktdbak, pd. a 60 cts., munntdbak a 50 cts. 3 fotur meb 3 gjdrbum a 50 cts. 3 sapustykki a 25 cts. Ailt petta keyptum vib lrja sama kaupmanni. Hann osk- abi ab vib gaetum selt sjer kartoplur og kvabst vilja kaupa bushelib a minnst 70 cts.; ma hjer- af sja ab ekki vantar markab fyrir kartoplur 1 Winnipeg, ef parr abeins varru til afiogu 1 nylend- unni. Meban vib stobuin vib i Winnipeg urb- um vib pess sndggiega varir seint um daginn, ab Borbeyringur var liorfinn paban, sem vib lent- ura lionum vib bakkann a Rauba. Vib vissum ekki hvernig a. pessu stdb. og varb pab fyrst fyrir ab leita logreglupjdnanna til ab fa libsinni peirra til ab na batnum aptur og lata pa sseta mak- legri hegningu, sem valdir vseru ab hvarfi hans. Geklc til ypessa nokkur timi, on pegar minnst varbi var baturinn aptur kominn a sinn stab. Tveir landar vorir, hdfbu tekib batinn og siglt honum ab likindum ab gamni sinu nokkub of- an eptir Rauba. En eins og pegar er getib, tafbi petta toluvert fyrir okkur, svo ab vib urb- um ab sleppa ab kaupa ymislegt, auk pess sem liver mabur sjer, live ijdtur grikkur pab er ab taka pannig for manna an vitundar eiganda og get- ur pab opt komib sjer ilia. Vil jeg pvi vara menn vib ab gjcira slikt eptirleibis. Eptir ab rib hdfbum lokib kaupskap, iijeldum vib af stab fra Winnipeg, og komum hingab ab Osi um mibjan dag 26. p. m. Flutning a 100 pd. of- an ab setti jeg 55 cts. alia leib. Jeg vil beuda monnum a, ab eptir pvi, sem pessi ferb gekk, mun ddy-rara fyrir menn 1 Fljotsbyggb ab kaupa vdrur efra og ilytja hingab norbur, en ab kaupa pier hjer i nylendunni, svo framt ab svo inargir slai sjer saman, ab vorurn- ar verbi fuiiur batsfarmur. Borbeyringur ber 3000 pd., og viiji einhverjir fa batinn til flutnings geta peir snuib sjer til min. Asi 28. mal ’79. porsteinn Antoniusson. Bandarikin. Nokkur Indiana-born, sem fyrir fiim nanubum voru a kostnab Bandarikja send til Hampton skola i Virginiu til ab menntast par og verba siban friebendur ianda sinna, kvabu taka svo miklum framlorum ab undrum saetir. pdtt oil peirra ab undanteknu einu eba tveimur kynnu ekkert 1 ensku, eru pau nu farin ab geta talab mikib i pvi mali, og kunna somuieibis nokkub i landafraebi. pau synast einnig veia ldgub fyrir handibnir og pykir pvi von til, ab pegar pau liafi lokib nami sinu, og liverfu til iitthaga sinna ab petta verbi vegur til ab vekja namfysi og menningu mebal pjdftar peirra. Stdrrikur mabur cinn i Pennsyl- vaniu ab nafni Parcker hefir 1 erfbaskra sinni getib haskola einum i bsenum Betiehem i pvi rlki l}£ miij. doll, bokasafni hans § 500,000, sjukrahusi 1 sama bai § 300,000 og kirkju einni i bamum Mauch Cliunk i sama rlki § 30,000. — Slikir eiga til skiptanna. P i n g i b i r i k i n u New York hefir ssmpykkt pab breytingaratribi vib stjdrnarskra rlkisins, ab ping skuli haldast amiabhvort ar, ekki arlega. Til pess ab akvdrbun pessi, scm er stjdrnarskrar-breyting, nai lagagiidi parf hun fyrst ab sampykkjast af niesta pingi og siban af rikisbuum meb aimennri atkvaibagreibslu. R 1 k i n Virginia, Missouri og Indiana kvabu vera pau einu i Bandarikjum par sem meb ldgum er bannab hjonaband milli Negra og hvitra manna. Nylega var Negri einu ab nafni W. Nelson i hinu sibara riki dieindur til § 1000 sektar og 1 ars hegningarvinnu lyrir ab hafa gengib ab eiga hvita konu. Nllcndan. Tibin hefir verib votvibrasum eins og fyr. prettan buendur hafa flutt hurt ur nylendunni i lok mai og byrjun junf, sumpart alfarnir til ab nema land i Dakota og sumpart tii ab skoba land par. A jorbum hjer meb Islendingafijoti hefir hveiti verib sab i hjerumbil 12 ekrur samtals. Sumstabar er vorhveitigrasib ,orbib yfir fet a limb, eh hausthveiti, sem abeins var sab a 2 jorbum, enn pa hserra. Nylega kom gufubaturinn Robinson ut i Mikley og sotti pangab sagaban vib. Faeinir Islendingar hafa atvinnu vib myinuna. Fr. Fribiiksson kom um lok f. m. fra Winnipeg meb Yorkbat sinn (ber um 7 tons) liiabiun allskonar vorum, sem natnu ab upphaeb um § 1,300, Segir hann ab hann nu hafi getab keypt lmgra verbi en nokkru sinni fyrr, enda selur hann meb imgra verbi. pannig selur hann t. d. besta x x x x hveiti 100 pd. a § 2.75, xxx hveiti § 2.50. Haframjoistunnuna (200 pd.) a, §9.00, kaffi 28 cts. pundib, hvittsykur 15 cts. pd., pubursykur 14 cts. pd. Ljerept [prints] sem ab undanfdrnu hafa verib 12)o —16 cts. liver yard, er nu abeins 8—12C' cts. Ef einhverjir vildi kaupa slatta, gefur hann talsverban afslatt. Ennfrsmur mundi hann, ef menn i norburbyggb- unum vildu panta slatta af vorum fyrir peninga ut i lidnd, senda bat norbur meb pier, og seija svo lagt sem hann gseti stubib vib. liinn 3. p. in. kom gufubaturinn tlLady Ellen” ab Gimli handan fra Fort Alexander. Hafbi hun verib ab Ilytja kartoplur og annab utssebi til Indiana fyrir austan vatn. Meb Lady Ellen kom Sigtr. Jdnasson. Eigandi bats- ins Me Micken keypti um 250 bushel af kart- opium af Fr. Fribrikssyni og borgabi 50 cts. lyrir bushelib. Einnig keypti hann York-bat Fr. Fribrikssonar fyrir § 200, sem hann sendi norb- ur vatn ineb kartoplur. Fr. Fribriksson kvab aptur <etla ab kaupa York-bat Samsonar Bjarna- sonar, sem er hsettur verslun og er ab ilytja sig alfarinn hurt, fyrir § 100. Fr. Fribriksson vill kaupa 1—200 bushel af kartoplum, pvi pair hafa verib pantabar hja honum ofan ur Winnipeg, og mun borga 50 cents fyrir bushelib. f I aprll do Ari Jonsson (Jons og Rebekku fra Mana a Tjornnesi) i Pembina, Dakota. AUGLYSING-AR Hjermeb auglysist, ab herra Grftnufjclags* v.erslpnarstjori Sigurbur Jonsson a Vestdaiseyri vib Seybisfjurb hefir g6bluslega tekist a hendur a&al- utsoiu (lFramfara” a Austurlandi. Bibjum I'jer pvi abra utsolumenn vora a austurlandi ab senda honum pab, sem peir kunna ab hafa eptir oselt af 1. arg. hlabsins og eins af 2. arg. pegar honum e.r lokib; og aptur a m6ti mega utsolu- menn vorir austanlands snua sjer til hans, ef pa kann ab vanta einstoku numer, sem hann mun lata pa fa, efpau eru til. Andvirbi ^F ram fara” sendi utsolumenn eins og abur gegnum verslun Granufjelagsins. Vjer hofum bebib hr. bokbindara Fribbjiirn Steinsson a Akureyri ab gjorast abal utsciiumabur Framfara” a sama hatt fyrir Norburland, pott vjer enn eigi liofum feugib svar, efumst vjer eigi um ab hann gjori pab. Prentfjeiagsstjdrnin. NAUDSYNLEG HUG VEKJA eptir sjera J. B. fsest til kaups hja hof. a Gimli og Arna Fribriksyni i Winnipeg. Kostar 15 cts. F R A M F A Eigandi: Prentfjelag Nyja-lslands. Prentabur og gefinn ut i Prentsmibju fjelagsins- Lundi. Keewatin, Canada. — I stjorn ijelagsins eru: Sigtr. Jdnasson. Eribjon Fribriksson. Johann Briem. Ritstjori: Halldor Briem. Prentarar: J. Jdnasson. B. J d n s s o n .

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.