Kvennalistinn í Hafnarfirði - 01.02.1986, Page 1

Kvennalistinn í Hafnarfirði - 01.02.1986, Page 1
 v Vissirþúað: Af 11 fulltrúum í bæjar- stjórn eru 3 konur. v Vissirþúað: í skipulagsnefnd eru 5 karlar en engin kona. v Vissirþúað: í bygginganefnd eru 5 karlar en engin kona. v Vissirþúað: í fegrunarnefnd er eng- inn karl en 3 konur. v Vissirþúað: í umferðarnefnd eru 4 karlar og 1 kona. v Vissirþúað: í félagsmálaráði er 1 karl og 4 konur. v Vissirþúað: í barnaverndarnefnd eru 5 konur en enginn karl. v Vissirþúað: í heilbrigðisráði eru 5 karlar en engin kona. v Vissirþúað: í stjórn Sólvangs eru 4 karlar og 1 kona. v Vissirþúað: í starfsliði Sólvangs eru 180 á launaskrá þar af 9 karlar. v Vissirþúað: í fræðsluráði eru 4 karlar og 1 kona. v Vissir þú að: í skólanefnd Iðnskólans eru 5 karlar en engin kona. '\)iðsir bíjdnrjrcwt til htöjarðijmiar, tfúhivifo af Us2 j ^KPmUi újfi d Íd 2o:ðo v Vissirþúað: í stjórn bókasafns Hafn- arfjarðar eru 4 karlar og 1 kona. v Vissirþúað: í starfsliði bókasafnsins eru 6 konur og 1 karl. v Vissirþúað: í stjórn byggðasafns eru 3 karlar en engin kona. v Vissirþúað: í stjórn menningar- og listastofnunar Hafnar- fjarðar eru 3 karlar og 1 kona. v Vissirþúað: í rafveitunefnd eru 3 karl- ar en engin kona. v Vissirþúað: í brunamálanefnd eru 4 karlar og 1 kona. v Vissirþúað: í hafnarstjórn eru 5 karlar en engin kona. v Vissirþúað: í íþróttaráði eru 4 karlar og 1 kona. Eins og sjá má af þessari upptalningu er stjórnun bæjarins misjafnlega skipt milli karla og kvenna. Þessu viljum við Kvennalistakon- ur í Hafnarfirði breyta þann- ig að áhrifa kvenna gæti meira í stjórn bæjarins okkar.

x

Kvennalistinn í Hafnarfirði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennalistinn í Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/1243

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.