Kvennalistinn í Hafnarfirði - 01.02.1986, Qupperneq 6

Kvennalistinn í Hafnarfirði - 01.02.1986, Qupperneq 6
Kvennalistinn 6 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR Fcrrtamannagjaldeyrir Hjá okkur færð þú gjaldeyrinn fyrir utanlandsferðina af- greiddan samdægurs. Gjaldeyrir til námsmanna erlendis Við önnumst allar yfirfærslur gjaldeyris til námsmanna er- lendis. Innlcndir gjaldeyrisrcikn- ingar Innlendu gjaldeyrisreikning- arnir okkar gefa góða ávöxtun. Þu getur valið um gjaldeyris- reikninga í eftirtöldum gjald- miðlum: Bandaríkjadollurum, enskum pundum, dönskum krónum og V.-þýskum mörk- I um. ? Persónuleg og fjölþætt f þjónusta okkar sparar þér f sporin. í Konur rata rétta leið Viö Kvennalistakonur í Hafnarfirði viljum konur til jafns viö karla í stjórn bæjarmála og því kveöum viö okkur hljóös. Viö konur erum helmingur bæjarbúa og fram aö þessu höfum við látið allt of lítið í okkur heyra. Hingaö til höfum við staðið baksviðs og vantreyst okkur fram í sviðsljósið þess vegna höfum við haft eins lítil áhrif og raun ber vitni. Allar höfum við skoðanir á mál- efnum bæjarins og við þurfum að koma þeim á fram- færi sjálfar. Það gerir enginn fyrir okkur. En hvers vegna Kvennalista? Megintilgangur með stofnun Kvennalistans er að auka áhrif kvenna í stjórnmálum og að vekja bæði ein- staklinga og stjórnmálaflokka til umhugsunar um hlut kvenna í þeim. Þennan hlut þarf að rétta! í Kvenna- listanum finna konur stuðning hverrar annarrar og það eykur þeim sjálfstraust. Vilt þú lesandi góður styðja okkur Kvennalistakonur í þeirri viðleitni okkar að konur láti meira til sín taka? Vilt þú sem hefur reynslu og þekkingu ekki leggja okkur lið? /f 1 Av Rafmagnsnotendur Rafmagnsreikningur sem þið fáið, er að öðru jöfnu fyrir raforku, sem þið hafið þegar notað. Vinsamlegast greiðið hann sem fyrst eftir að hann hefur borist til ykkar. Með bestu kveðju, Rafveita Hafnarfjarðar i J) Hafnarfjörður — Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á, að síðustu for- vöð að greiða leiguna eru föstudaginn 9. maí n.k. Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur V - —J) /f ^ Orðsending til viðskiptavina Rafveitu Hafnarfjarðar Rafveitan hefur tekið í notkun nýtt orkureikningakerfi, sem hugs- að er til hagræðingar fyrir raforkunotendur. Reikningana er hægt að greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og á skrifstofu Rafveitunnar. Ef þið fáið reikning, sem gefur til kynna að þið eigið inneign hjá Rafveitunni, þá vinsamlegast hafið samband við aðalgjaldkera og fáið hann greiddan. Fjármálastjóri /f—................ ^ Pennasett — Orðabækur íslendingasögur og „Stórbók" Þórbergs Þórðarson- ar (Bréf til Láru, Sálmurinn um blómið og Viðfjarðarundrin) og margt fleira ágætra gjafa. Strandgötu3 Simi50515 og Reykjavikurveg 64 Simi651ö30 Hafnarfirði V —■ - J Hafnarfjörður — skipulag Samkvæmt ákvæðum skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis í Hellna- hrauni, sunnan Reykjanesbrautar og vestan Krísuvíkurvegar, ásamt breytingartillögu á gildandi aðalskipulagi varðandi sama svæði. Tillögurnar ásamt greinargerð liggja frammi á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 14. apríl til 9. júní 1986. Athugasemdum við tillögurnar skal skila til undirritaðs eigi síðar en 23. júní 1986 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Hafnarfirði, 11. apríl 1986 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði i )) 'ÍDÖISKVÍDUHXtÍÐ í GÚTTD ðUknyfllM&IWW 25.51986 X17 Y17 y*7 xv Xv ypXvX1' XvXv • »

x

Kvennalistinn í Hafnarfirði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennalistinn í Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/1243

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.