Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1991, Qupperneq 2
Kvennalistinn á
afmæli 13. mars.
Upp á það verður
haldið
föstudaginn 15.
mars í salnum í
Síðumúla 35, 2.
hæð. Húsið opnar
kl. 1900.
Maturinn verður
austrænn.
Skemmtiatriði.
Verð: 2500.-
fordrykkur inni-
falinn.
Makar velkomnir.
Látið skrá ykkur
sem allra fyrst.
Gerðuberg
Fjölskylduhátíð á
vegum Kvenna-
listans verður
haldin í
Gerðubergi
laugardaginn 13.
apríl.
Sjálfboðaliðar
gefi sig fram!!!
Allar góðar
hugmyndir og
hendur á plóginn
vel þegnar,
Kðnntll
bpauð að
baka?
Kanntu að skrifa,
teikna, tala, hella
upp á könnuna,
bera út blöð, loka
umslögum, keyra
bíl, hringja og
spjalla í símann,
dansa, halda
ræðu, selja
happdrættismiða,
stappa stálinu,
samgleðjast....
Eða eitthvað allt
annað, sem
Kvennalistinn
getur ekki án
verið? Hafðu
samband!
s. 13725.
iFlóa-
wapkaður
verður haldinn í
Kolaportinu
laugardag 23.
mars. Söfnun
stendur yfir.
Látið ekki deigan
síga í tiltektinni.
KoSningU-
StýPUn
okkar
Guðrún Erla
Geirsdóttir hefur
verið ráðin í starf
kosningastýru og
hefur hún hafist
handa. Enn sem
komið er hefur
hún aðstöðu á
Laugavegi 17, s.
13725