Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1991, Blaðsíða 3

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1991, Blaðsíða 3
KOSNINGABARÁTTAN ÞÍN BYRJAR NÚNA! Stefnan er klár - nú er bara að kynna hana. Málstaðurinn svíkur enga - nú er bara að segja alls staðar frá honum. Tökum höndum saman - stefnum að nýju og gjörbreyttu þingi í vor - Alþingi kvenna jafnt sem karla. Þaö koStar Penínga aö ^inna koSróngap Munið þess vegna eftir raðgreiðslum af kortum og önnur frjáls framlög í kosningasjóðinn okkar. Reykjavíkurang i tekur á móti framlögum á ávísanareikning nr. 42430 í Búnaðarbanka, aðalabanki. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofunni. Munið að fylgjast með dagskránni í Laugardags- kaffinu. Sjá baksíðu þessa fréttabréfs um það og aðra viðburði sem þegar hafa verið dagsettir

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.