Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1991, Page 3

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1991, Page 3
KOSNINGABARÁTTAN ÞÍN BYRJAR NÚNA! Stefnan er klár - nú er bara að kynna hana. Málstaðurinn svíkur enga - nú er bara að segja alls staðar frá honum. Tökum höndum saman - stefnum að nýju og gjörbreyttu þingi í vor - Alþingi kvenna jafnt sem karla. Þaö koStar Penínga aö ^inna koSróngap Munið þess vegna eftir raðgreiðslum af kortum og önnur frjáls framlög í kosningasjóðinn okkar. Reykjavíkurang i tekur á móti framlögum á ávísanareikning nr. 42430 í Búnaðarbanka, aðalabanki. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofunni. Munið að fylgjast með dagskránni í Laugardags- kaffinu. Sjá baksíðu þessa fréttabréfs um það og aðra viðburði sem þegar hafa verið dagsettir

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.