Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.01.1998, Blaðsíða 2

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.01.1998, Blaðsíða 2
Frambjóðendafundir í próíltjörsmiðstöð Reykjavíkurlistans Pósthússtræti 13 OPNIR FUNDIR - OPIN UMRÆÐA Hver frambjóðandi fær 5 mín til þess að gera grein fyrir sjálfum sér og helstu stefnumálum sínum - stutt, laggott og hnitmiðað. Fundarstjóri stýrir almennum umræðum frambjóðenda og fundargesta. Mikilvægt cr að Kvcnnalistakonur niæti og styðji sínar konur! miðvikudaginn 21. janúar kl. 20:30 Drífa Snædal Kolbrún Jónsdóttir fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:30 Stcinunn Valdís Oskarsdóttir Kristín Blöndal Sólveig Jónasdóttir laugardaginn 24. janúar kl. 15:00 Guðrún Erla Gcirsdóttir sunnudaginn 25.janúar kl. 15:00 Ragnhildur Helgadóttir Kvennalistaprófkjörspartý, Kaffí Reykjavík-efri hæð, kl. 20:30. Næsta föstudagskvöld, 23 janúar verður stuðningsmannapartý fyrir allar Kvennalistakonur, gesti þeirra og væntanlega kjósendur. Frambjóðendur munu kynna sig og við getum notað tækifærið til að ræða málin og kasta fram hugmyndum. Tilgangurinn er að ná upp stemmningu fyrir prófkjörið. Enginn aðgangseyrir en barinn er opinn. Kvennalistaútivist Næstkomandi sunnudag, 25. janúar er ætlunin að rækta heilsuna og njóta samvista á frábæru útivistarsvæði Reykvíkinga. Hugmyndin er að ganga meðfram strandlengjunni og fara svo í sund á eftir. Við leggjum af stað frá Vesturbæjarlauginni kl. 11:00 fáum okkur snarl í Perlunni og stingum okkur svo til sunds í Vesturbæjarlaug um kl. 13:30. Ath. að við verðum að fiíilmonnn*

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.