Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1998, Blaðsíða 2

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1998, Blaðsíða 2
Nokkrir góöír dagar án íhaldsins .... er yfirskrift semínars (stjórnmálaskóla) á vegum ungliðahreyfinga stjónmálasamataka sem kenna sig við kvenfrelsi, jöfnuð og félagshyggju. í kjölfar stjórnmálaskól verða opnar umræður um stjórnmál í nútíð og framtíð á efri hæð Sólon íslandus. Þriðjudagur 7. apríl - kl. 20:30 Aðstöðumunur kynslóðanna Miðvikudagur 15. apríl - kl. 20:30 Samþætting - hvað er það? Mánudagur20. apríl - kl. 20:30 Á að gera eitthvað í byggðarþróuninni? Miðvikudagur 22. apríl - kl. 20:30 Á ég að gæta bróður míns?

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.