Kjósum konur - 03.12.1982, Page 2

Kjósum konur - 03.12.1982, Page 2
AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Viðtalstímar bæjar- fulitrúa í desember Miðvikudaginn 8. desember: Gunnar Ragnars og Valgerður Bjarnadóttir Miðvikudaginn 15. desember: Sigurður J. Sigurðss., og Úlfhildur Rögnvaldsd. Miðvikudaginn 22. desember: Jón G. Sólnes og Sigurður Jóhannesson Miðvikudaginn 29. desember: Freyr Ófeigsson og Helgi Guðmundsson Bæjarfulltrúar eru til viðtals kl. 20-22 í fund- arstofu bæjarráðs Geislagötu 9, 2. hæð. Jólafatnaðurinn kominn: Drengjaföt 1-2 ára, flanel Drengjaföt 4-8 ára, flanel Hvítar og mislitar skyrtur m/líningu, st. 2-12 ára Telpnakjólar, st. 1-12 ára Hnébuxur og blússur, margar gerðir Úlpur og stakkar, st. 2-16 Vatteraðar buxur, stakar, st. 2-16 Sendum gegn póstkröfu Verslunin Ásbyrgi, sími 23555 Frá Kjörbúðum KEA KONFEKT og KERTI í meira úrvali en áður. Sérviettur í fjölmörgum litum. Einstaklingsrúm, margargerðir og breiddir. Fura og lituð eik. Hagstætt verð. TRYGGVABRAUT 24 AKUREYRI SÍMI (96)21410 Nýtt - Nýtt! Nú eru komnar tvær nýjar tegundir afjógurt, með kaffi- og súkkulaðibragði Mjólkursamlag Dúkaverksmiðjan hf. auglýsir: „Baby“ flauel, margir litir. Gróf riffluð flauel. Leðurlíki, rússkinnslíki. Eldhús- og stofu kappar. Jólagardínur í metratali. Jóladúkar í öllum stærðum, og margt fleira nýtt. Verslanirnar Kaupangi og Sunnuhlíð Sími 23508 Auglýsing Munið opið hús hjá Jafnréttishreyfingunni 8. desember 1982, í sal Trésmiða- félagsins að Ráðhústorgi 3. Jólastemming. Vesturströnd Eyjafjarðar Skýrsla Náttúrugripasafnsins og Staðarvalsnefndar um náttúrufar og minjar á vesturströnd Eyjafjarðar (frá Akureyri til Dalvíkur) er komin út. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um jarðsögu, gróður, og dýra- líf lands og sjávar í Eyjafirði, ennfremur yfirlit um sögulegar minjar (þjóðminjar), búskap og landnýt- ingu (hlunnindi) áþessusvæði. Mikiðaf þessum fróð- leik er hvergi aðgengilegt annarstaðar. Bókin er 230 bls. offsettprentuð, í stóru broti, skreytt fjölda mynda og korta af svæðinu. Hún verður framvegis til sölu í Bóka- og blaðasölunni, Brekkugötu 5, og kostar 250 kr. Opnunartími Bautans og Smiðjunar í desember BAUTINN opinn alla daga til og með 23. des. til kl 22.00. Einnig 29. og 30. og til kl. 13.00 á gamlárs- dag. Lokað aðra daga. SMIÐJAN opin alla daga í hádeg- inu og á kvöldin til og með 23. des. og 29. og 30. des. Getum afgreitt smurt brauð og þess háttar alla daga nema jóla- dag, sé pantað með smá fyrirvara. Tökum til viðgerðar kæliskápa, frysti- skápa og frysti- kistur. KÆLIVERK SF. Kaldbaksgötu 4. Sími 24036. 2 - KJÚSUM KDNUR r; /■ f.-.u-j',*-,/

x

Kjósum konur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjósum konur
https://timarit.is/publication/1251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.