Norðurslóð - 27.01.1978, Page 1
2. árgangur_Föstudagur 27. janúar 1978_1. tölublað
„Ef fimmeyring ég fengi“
Svarfdœlsk byggð útundan við fjárlagagerð
Rússamir
koma!
16. ágúst s.l. veiddi Júlíus
Sigurðsson , Hreiðastaða-
koti, fisk þann úr Svarfaðar-
dalsá er meðfylgjandi mynd
er af.
Fiskurinn var 46 cm lang-
ur og vó 1040 gr. Við nánari
Nokkur eftirvænting er í hverju
byggðarlagi árlega að sjá hve
miklum fjármunum Alþingi
ætlar, samkvæmt íjárlögum rík-
isins, að verja til framkvæmda á
viðkomandi stað. Þegar fjárlög
fyrir nýbyrjað ár eru skoðuð, fer
vart framhjá nokkrum að svarf-
dælsk byggð hefur orðið út-
undan að þessu sinni. Ef
dregnar eru saman fjárhæðir
sem eru til framkvæmda kemur
eftirfarandi í Ijós:
Dalvík
Til heimavistar 7 millj. kr., til
undirbúnings skólamannvirkja
300 þús., til skíðalyftu 1.9 millj.,
til byrjunarframkvæmda við
íþróttamannvirki 200 þús., til
heilsugæslustöðvar 10 millj., til
hafnargerðar 5.7 millj.
Svarfaðardalur
Til mötuneytis Húsabakka-
skóla 1 millj. Samtals kr. 25.1
millj.
Upptalning þessi segir ekki
alla söguna og skal með örfáum
orðum reynt að gera nánari
grein fyrir hvers vegna.
Skólamann virki
Fjármagn það sem ætlað er til
heimavistar á Dalvík og til
Húsabakkaskóla er aðeins til að
mæta þegar útlögðum kostnaði.
Hins vegar er fimmta árið í
röð smá fjárveiting til byrjunar-
framkvæmda við skólabygg-
ingu á Dalvík.
Áður en framkvæmdir hófust
við heimavist var gerður samn-
ingur milli sveitarstjórnarinnar
á Dalvík og ríkisvaldsins, sem
einnig náði til skólabyggingar.
Af hálfu heimamanna er sá
skilningur á þeim samningi að
framkvæmdir hefðu átt að vera
samfelldar, en afstaða ríkis-
valdsins birtist í því að ekki hef-
ur enn tekist að fá fé til raun-
verulegra byrjunarfram-
kvæmda. Húsnæðisskorturinn
er orðinn mjög tilfinnanlegur
við skólann og það að lausn
hans er ekki í sjónmáli veldur
þeim áhyggjum sem við þessa
aðstöðu þurfa að búa.
íþróttamannvirki
Framlag til skíðalyftu er
vegna framkvæmda 1977. Til
annarra íþróttamannvirkja er
aðeins málamyndaframlag. Þó
var öllum kunnugt að stefnt er
að framkvæmdum sem gera
landsmótshald mögulegt árið
1981.
f norska blaðinu Nationen
sáum við þetta fyrir jólin:
Auglýsing frá smákaup-
manni í Vinje, sem birtist í
byggðablaðinu Vest-Telemark
Blað, hefur vakið athygli og ver-
ið endurprentuð í sumum stór-
blöðum landsins.
Auglýsingin er svohljóðandi:
„Hafði ekki hugsað mér að
auglýsa fyrir jólin. Þýðir lítið
þar sem viðskiptavinir eru fáir.
En blaðtetrið nauðaði um aug-
lýsingu og heimablaðið verður
maður að styðja. Hér er verslað
með venjulegar dagvörur m.m.
Heilsugœslustöð
Nær eina fjárveitingin, sem
ætluð er til nýrra framkvæmda,
er til heilsugæslustöðvarinnar.
Talið er að 30-40 millj. séu nú til
framkvæmda á þessu ári. Litlar
sem engar framkvæmdir voru
þar á síðastliðnu ári. Fram-
kvæmdadeild Innkaupastofn-
unar ríkisins sér um byggingar-
framkvæmdir og ákvarðar í
raun þann hraða sem hafður er
á þeim hverju sinni, innan
ramma fjárlaga. Fyrrgreind
nefnd hefur um skeið virkað
sem bremsa á þessa fram-
kvæmd, en hvort hún verður
það allt þetta ár skal ekki spáð
hér, en ekkert hefur heyrst um
útboð á áfanga á þessu ári.
Hafnarframkvœmdir
Ekkert er áætlað til fram-
kvæmda á þessu ári við Dalvík-
urhöfn. Það sem er á fjárlögum
Hinn 5. jan. sl. var ös við miða-
söluna í Dalvíkurbíói. Þetta er
þeim mun merkilegra þar sem
ekki var neitt bíó. Nýr kór og
ungur tenórsöngvari voru að
troða upp. Húsið troðfylltist á
fyrstu mínútunum þannig' að
margir urðu frá að hverfa.
Nýstofnaður blandaður kór
var að halda sinn fyrsta konsert
Heldur lítið og slæmt úrval.
Verðið hátt eins og annarstað-
ar. Held helst að virðisauka-
skatturinn taki fimmta hlutann.
Svo er dálítið um platverð -
svokallað tilboðsverð."
Fyrir þessa óvenjulegu aug-
lýsingu er verslun O. T. Skolaas
orðin þekkt um allan Noreg og
margir hafa litið inn til hans til
að versla, sem áður vissu ekki
að hann var til.
Þetta dæmi sýnir að það get-
ur borgað sig «|ð .úúglý«a ír"
byggðablaðinu þótt lítið sé og
fáum kunnugt. n r- n ^
o l- 0 4 L J
er vegna hala frá síðasta ári og
til rannsókna. Með svokölluð-
um fjögurra ára áætlunum
hefur Hafnarmálastofnun gefið
fögur fyrirheit um framkvæmd-
ir hér á Dalvík. í meðförum
sömu stofnunar og fjárveitinga-
valdsins hefur niðurskurður á
áætluninni ár eftir ár bitnað á
Dalvík. Aldrei hefurgengiðjafn
langt og í ár, þar sem í upphaf-
legum hugmyndum að síðustu
áætlun var gert ráð fyrir 90
millj. kr. framkvæmd sem al-
gjörlega er frestað í eitt til tvö ár
að því að sagt er.
Vegamál
Samkvæmt gildandi vega-
áætlun eru áætlaðar 13 millj. til
nýrra vegaframkvæmda í Svarf-
aðardal í vegakafla framan við
Hreiðarstaði, auk þess sem
áætlaðar eru lOmillj. íveginntil
Framhald á bls. 5,
og tenórinn Kristján Jóhanns-
son frá Akureyri skyldi koma
fram með sjálfstæða söngskrá.
Kristján, sem stundar söngnám
á Ítalíu, er sonur hins vel þekkta
Jóhanns Konráðssonar.
Kórinn var stofnaður í októ-
ber sl. og stjórnandi hans er
Kári Gestsson skólstjóri Tón-
listarskólans á Dalvík. Kári er,
sem mörgum er kunnugt, sonur
Gests Hjörleifssonar söng-
stjóra, sem haft hefur veg og
vanda af tónlistarlífi Dalvík-
inga um langt skeið, - og konu
hans Guðrúnar Kristinsdóttur.
Kári kom heim frá námi í Eng-
landi 1975 og hefur starfað á
Dalvík síðan.
í kórnum eru liðlega 30
manns og stefnt er að stækkun
hans. Flest er sömgfólkið frá
Dalvík en nokkrir Svarfdæl-
ingar prýða hann þó.
Söngskrá kórsins var blönd-
uð, bæðl innlend og erlend lög.
Má þar m.a. nefna Vísur Vatns-
enda-Róisu, keðjusöng, negra-
sálm og danska lagasyrpu.
Brauð handa
hungruðum
heimi
Sr. Stefán Snævarr, sem nú er á
Sjúkrahúsinu á Akureyri, en er
á bataleið, hefur beðið blaðið
fyrir kveðjur til sóknarbarna
sinna og þakkir fyrir góða
þátttöku ísöfnun þjóðkirkjunn-
ar Brauð handa hungruðum
heimi.
Undirtektir voru góðar en
það gjafafé, sem sr. Stefán tók á
móti, varð meira en hálf milljón
krónur.
Blaðið sendir sr. Stefáni
bestu kveðjur og óskir um skjót-
an og góðan bata.
- Kórinn kom fyrst fram.
Eftir fyrsta lagið var greinilegt
að áheyrendur voru vel ánægð-
ir, enda sá maður á svip sam-
komugesta og heyrði á hvískri
þeirra að hér hafði verið komið
við þá. Ekki er að orðlengja það
að fyrri hluta söngskrárinnar
lauk kórinn við gífurlegfagnað-
arlæti.
Þá kom hinn ungi tenór-
söngvari og með honum undir-
leikari hans, Kári Gestsson.
Söng Kristján fjögur íslensk lög
og þegar hann fór léttilega upp á
háu tónana fannst manni kald-
ur straumur líða niður hrygg-
lengjuna. (Reyndar frétti égþað
síðar að er Kristján söng dag-
inn eftir á sama stað hafi hann
beðið um annað píanó, því hitt
hafi verið of lágt.)
Áhrifin frá rödd þessa unga
manns voru ótvíræð og greini-
legt var að þarna fór upprenn-
andi söngvari. öll framkoma
Kristjáns var mjög látlaus og
óþvinguð, að því er virtist.
rannsókn kom í ljós að hér
var á ferð hnúðlax eða
bleiklax, ættaður frá Sovét-
mönnum.
Hafa Rússar gert tilraunir
með ræktun þessarar kyrra-
hafstegundar og tekist hér á
norðurslóðum, og mun
þeirra hafa orðið fyrst vart
hér við land uppúr 1960. Að
öllum líkindum er fiskur
þessi kominn hingað alla leið
frá Kolaskaga við Hvítahaf-
ið. Ekki varð vart neins kon-
ar tækja í eða á fiskinum, en
vissulega er sá möguleiki
fyrir hendi, að með fjarstýr-
ingu hafi verið unnt að losa
þau frá honum áður en hann
veiddist.
Snorri Árnason.
Meðal laga sem hann söng
þarna var t.d. Bikarinn eftir
Eyþór Stefánsson. Klöppuðu
áheyrendur honum mikið lof í
lófa og reyndar undirleikaran-
um líka, því hans hlutur var
ágætur.
- Síðan kom hléið. -
Kristján hefur upp raust sína
eftir hlé og söng þá aríur úr
óperum. Sýndi hann þar enn
betur hversu gott efni hann
hefur sem söngvari og skilaði
sínu með mestu ágætum við
áköf hrifningarlæti. Söng hann
að lokum Hamraborgina sem
aukalag.
Þá kom kórinn fram aftur og
söng ýmis lög og lauk söngnum
á skemmtilegri danskri laga-
syrpu sem létt var yfir. Kórinn
endurtók nokkur laganna því
klapplið hússins var gott.
Um söng kórsins að öðru
leyti ætla ég ekki að fara mörg-
um orðum, enda enginn tónlist-
argagnrýnandi. Þó finnst mér
furðu sæta hve langt kórinn
hefur náð síðan í haust. Tilfinn-
ing mín var sú að ágætt jafnvægi
væri í söng kórsins og hann
söng sig að mínu mati verulega
vel saman. Jafnvægi virtist gott
milli radda, þó fannst mér ég
ekki heyra nægilega í karla-
tenórnum. Hins vegar var bass-
inn góður.
Allur var söngurinn fágaður
og hnitmiðaður, að því er mín
eyru snerti. Allt þetta finnst mér
lofa góðu um framtíð kórsins.
Og stjórnandinn, Kári Gests-
son, hefur svo sannarlega sýnt
að hann er sonur pabba síns.
Daginn eftir var svo söng-
skemmtunin endurtekin og var
hún vel sótt.
Það er von mín að þessir
söngkraftar sem þarna komu
fram megi dafna og halda
lengra á brautinni. Reyndar veit
ég að svo verður því næstu
verkefni kórsins verða 2 alllöng
verk, annað eftir Mozart, og
kórinn er um þessar mundir að
safna til sín söngfólki. Já, -
áhuginn og efniviðurinn virðist
svo sannarlega vera í „lagi“.
Heimir Kristinsson.
Óvenjuleg auglýsing
Tónlistarviðburður
á Dalvík
Samhór Dalvíkur og
Kristján Jóhannsson
Samkór Dalvíkur ásamt stjórnanda, Kára Gestssyni, sem varð að annast undirleik. Ljósmynd R.
•1MI11