Norðurslóð - 21.11.1979, Síða 4

Norðurslóð - 21.11.1979, Síða 4
Norðurlandaferð Framhald af bls. 2. þeim tveim árum sem hann hefur starfað ráðist í flutning verka, sem hafa haft það í för með sér að þurft hefur að fá hljóðfæraleikara og einsöngv- ara að. Þetta eru stórvirki hjá svona ungum kór, og einsdæmi í jafn smárri byggð og hér er. Áður hafa aðeins- kórar á Reykjavíkursvæðinu og á Ak- ureyri lagt í svo viðamikil verk og hér um ræðir. Fram eftir hausti var hugur fólks bundinn við áðurnefnda söngferð, en þegar ljóst var að hún var úr sögunni varákveðið að stefna að konsert um jól og í því skyni er nú verið að æfa ýmis verk í tilefni jóla eða tengd jólum. Eftir áramót er ekki fullráðið hvernig starfi verður háttað, en áfram verður unnið að áformi plötuútgáfu Gests Guðmundssonar í samvinnu við kórinn og verður það því hluti af starfi hans eftir áramótin. Stjórn kórsins skipa nú: Jóhann Antonsson, formaður Kristína Jóna Jónsdóttir, Guðrún Lárusdóttir og Þorsteinn Aðalsteinsson, gjald- keri. AUGLÝSING Alþingiskosningar í Dalvíkurkjördeild fara fram í Dalvíkurskóla sunnudaginn 2. desember og mánu- daginn 3. desember 1979. Kosning hefst kl. 10 f.h. og stendur til kl. 23 báða dagana. Kjörstjórnin áskilur sér rétt til að slíta kjörfundi fyrr en að ofan greinir, með tilvísun til 5. greinar í bráða- birgðalögum nr. 89 frá 22. október 1979. Dalvík, 20. nóvember 1979. KJÖRSTJÓRNIN: Kosning á Húsa- bakka 2. og 3. des. Kosning til Alþingis í Svarfaðardalshreþþi fer fram í samkomusal Húsabakkaskóla (syðri bygging). Kosning hefst kl. 10 f.h. á sunnudaginn og kl. 12 á hádegi á mánudaginn, ef kjörfundi verður ekki slitið að loknum fyrri degi. KJÖRSTJÓRNIN. ATHUGIÐ! Vorum að taka upp Flauels skokka og kjóla Skyrtur og smekkbuxur frá Steffens Fjölbreytt úrval af peysum og prjónavestum á alla fjölskylduna. Væntanlegt næstu daga Náttföt og náttkjólar á unga sem aldna Stakar buxur og með vesti úr flanneli, stærðir 4-14. Tískulitir. Dömubuxur úr flanneli, flaueli og gallaefni. Nýjasta snið. Alltaf gott úrval af ungbarnafatnaði og meira væntanlegt. Verslunin SOGN Frá yfirkjörstjórn Noröur landsk jördæmis eystra. I Noröurlandskjördæmi eystra komu fram 5 listar til framboðs við Alþingis- kosningar 2. og 3. desember 1979 og þannig skipaðir: A-listi Alþýðuflokkur: 1. Árni Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður, Gullteigi 12, Reykjavík. 2. Jón Ármann Héðinsson, deildarstjóri, Birkigrund 59, Kóþavogi. 3. Sigbjörn Gunnarsson, verslunarmaður, Tjarn- arlundi 10 j, Akureyri. 4. Bárður Halldórsson, menntaskólakennari, Löngumýri 32, Akureyri. 5. Áslaug Einarsdóttir, formaður Kvenfélags Alþýðuflokks Akureyrar, Goðabyggð 2, Akureyri. 6. Kristján Mikkelsen, starfsmaður Verka- mannafélags Húsavíkur, Garðarsbr67, Húsavík. 7. Hrönn Kristjánsdóttir, húsmóðir, Hafnarbraut 10, Dalvík. 8. SigtryggurV. Jónsson, húsasmíðameistari, Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði. 9. Ásta Jónsdóttir, kennari, Hjarðarhóli 16, Húsavík. 10. Jórunn Sæmunds dóttir, iðnverkakona, Hólsgerði 2, Akureyri. 11. Karl Ágústsson, framkvæmdastjóri, Aðal- braut 35, Raufarhöfn. 12. Ólöf V. Jónasdóttir, verkakona, Eyrarvegi 25, Akureyri. B-listi Framsóknarflokkur: 1. Ingvar Gíslason, fyrrv. alþingismaður, Álfabyggð 18, Akureyri. 2. Stefán Valgeirsson, fyrrv. alþingismaður, Auðbrekku, Eyjafjarðar- sýslu. 3. Guðmundur Bjarnason, bankaútibússtjóri, Kefla- vík. 4. Níels Á. Lund, kennari, Bifröst, Borgar- firði. 5. Hákon Hákonarson, form. Sveinafélags járn- iðnaðarmanna, Akur- eyri. 6. Böövar Jónsson, bóndi, Gautlöndum, S,- Þing. 7. Pétur Björnsson, útgerðartæknir, Raufar- höfn. 8. Valgerður Sverris- dóttir, hýsfreyja, Lómatjörn, S.- Þing. 9. Þóra Hjaltadóttir, húsfreyja, Akureyri. 10. Óli Halldórsson, bóndi, Gunnarsstöðum, N.-Þing. 11. Hilmar Danfelsson, framkvæmdastjóri, Dalvík. 12. Haukur Halldórsson, bóndi, Sveinbjarnar- gerði, S.-Þing. D-listi Sjálfstæðisflokkur: 1. Lárus Jónsson, fyrrv. alþingismaður, Hrafnagilsstræti 39, Ak- ureyri. 2. Halldór Blöndal, blaðamaður, Brekkugötu 27 a, Akureyri. 3. Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, S.- Þing. 4. Sigurður J. Sig- urðsson, framkvæmdastjóri, Lerkilundi 3, Akureyri. 5. Stefán Stefánsson, verkfræðingur, Barðs- túni 1, Akureyri. 6. Svavar Magnússon, byggingameistari, Hlíðarvegi 67, Ólafsfirði. 7. Svanhildur Björgvins- dóttir, kennari, Dalvík. 8. Hlaðgerður Oddgeirs- dóttir, húsmóðir, Raufarhöfn. 9. Sigurgeir Þorgeirsson, háskólanemi, Lauga- brekku 17, Húsavík. 10. Björgvin Þóroddsson, bóndi, Garði, N.-Þing. 11. Alfreð Jónsson, oddviti, Grímsey. 12. Gunnar Níelsson, útgerðarmaður, Hauga- nesi. G-listi Alþýðubandalag: 1. Stefán Jónsson, fyrrv. alþingismaður, Syðra-Hóli, Hálshr., SÞing. 2. Soffía Guðmunds- dóttir, tónlistarkennari, Þór- unnarstr128, Akureyri. 3. Helgi Guðmundsson, trésmiður, Hraunholti 2, Akureyri. 4. Steingrímur Sigfússon, nemi, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr., N-Þing. 5. María Kristjánsdóttir, leikstjóri, Höfðabrekku 12, Húsavík. 6. Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur, Sognstúni 4, Dalvík. 7. Kristján Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Álfhóli 1, Húsavík. 8. Málmfríður Sigurðar- dóttír, húsfrú, Jaðri, Reykdæl- ahr., S.-Þing. 9. Þorsteinn Hallsson, formaður verkalýósfé- lags Raufarhafnar 10. Geirlaug Sigurjóns- dóttir, iðnverkamaður, Lang- holti 18, Akureyri. 11. Björn Þór Ólafsson, íþróttakennari, Hlíðar- vegi 61, Ólafsfirði. 12. Höskuldur Stefánsson, iðnverkamaður, Þórunn- arstræti 113, Akureyri. S-listi Utanflokka: 1. Jón G. Sólnes, fyrrv. alþingismaður, Bjarkarstíg 4, Akureyri. 2. Sturla Kristjánsson, fræðslustjóri, Hjallalundi 13 a, Akureyri. 3. Viktor A. Guðlaugs- son, skólastjóri, Stórutjarnar- skóla, S.-Þing. 4. Pétur Antonsson, forstjóri, Reynivöllum 4, Akureyri. 5. Friörik Þorvaldsson, forstjóri, Hamarstíg 18, Akureyri. 6. Áslaug Magnúsdóttir, innheimtustjóri, Strandgötu 1, Akureyri. 7. Óli G. Jóhannsson, þóstvarðstjóri, Reyni- lundi 5, Akureyri. 8. Sigurður Björnsson, bóndi, Skógum, öxar- fjarðarhreþþi, N.-Þing. 9. Jón Bjarnason, verslunarstjóri, Lerkilundi 1, Akureyri. 10. Margrét Kristinsdótt- ir, skólastjóri, Aðalstræti 82, Akureyri. 11. Áki Stefánsson, skipstjóri, Espilundi 13, Akureyri. 12. Bjartmar Krístjánsson, sóknarprestur, Syðralaugalandi, Eyja- fjarðarsýslu. í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra 8. nóvember 1979. Ragnar Steinbergsson, Jóhann Sigurjónsson, Freyr Ófeigsson, Haukur Logason, Jóhannes Jósefsson. 4 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.