Norðurslóð - 17.12.1979, Qupperneq 10
KROSSGÁTA
NORÐURSLÓÐAR
EFTIR STEINUNNIHAFSTAÐ
SKÝRINGAR:
1. örin við orðið ,,heiðarleiki“ í 8. línu þýðir,
að orðið skal stafað afturábak í gátunni.
Sama gildir um orðið „vatn“ í 9. línu.
2. Merkið^^þýðir, að ekki skal halda lengra í
þessa átt, heldur skoða skýringarnar hinum
megin frá.
3. Ekki er gerður greinarmunur á grönnum og
breiðum sérhljóða, né i og y eða d og ð.
4. Einhver orð kunna að vera óskýr, einkum
vegna smæðar stafa - er beðist afsökunar á
þessu, svo og öðrum leyndum göllum.
Verðlaun verða veitt fyrir rétta lausn sem
senda má til blaðsins í pósthólf 15, Dalvík,
fyrir 15. jan. 1980.
Ef vel gengur, fæst vísan fram með því að raða
stöfunum, sem fram koma í tölusettu reitun-
um, í rétta röð.
JMH VCAJO- Srmor &-LOR SOLTlfV X x OV IGl/R ElR/VlG SPOTTl kowfl SH.ST. Bnfl.NO- PfeKUR STRRUM —V RVfiXTfl 'RTT pLTýr ftRéywíu/ VlWWfl KosjR M*EPUS S-múl SftMHH SIELO- RÍKl ms OLftES FlflWG- ELSl SyBTfl EIWS BÖKUHflR efni HflWD- bl'oo TIEPUR BYKtFfl ‘0 FORStTN MflLVE» ftrstor RJÓFfl RVÍK S-L'flPfi Elft/ft/
FlL- HflnusT RVK. Wnni
*FTIR- HhfN SLFt M7ÍLL
u. BRND HR'RR TÓMBPLOt % 4 81 3fc * 4 k 83 % X ► 20 IZ 4S > 35 > T9
>*7Í>G. stefnu- WORHUV I0S 45 —w— bO X > 3? 101 3
SW)E.F.NtS HRESSAR I? > —V/— > * > 5fe 6fl£KlT KlumSOð V24 4fc —v— 104 UMBOOS- ST3ÓSV- 104 4 > «4
El/VS VriRORF M’RLMUR 30: ► b5 > <98. > Hflí LflND-’T' SPtLDfl, 5ÚPU-T Tl6UWt> *rn1*tR OLomvM 28 n um'o Cl*US FLtím (02
LfETl 55 T/tKJU- OtVMSLfl KHLSB —V— V|> 5Z > 4 8q ► 4 ► V 51 8Z ~v— 2 i/ -
LlMR UPPHR. > X —V/—. 23 > V Tflf-L T 4) Zlo PomT TROf>l£> V <o5 WlRL- PVR BRHWNfl f§ FYRIR Sumu
R'lKl 1 DflWRsix UEIMÍIT KEYRft '
StRHU. Kofinw
HEIDRR- LtlM SPlu ▲ 94 SPU- DUSNftO LYFSflLfl - 58 > ?3 34 —ÍF í i —V— < 90 ■ < Hiln/flv. SVJLfl TYIHU.
bb • n <■ Form.T 1 TOWlijt VVCBR- E VMbVBj 42 X 43 > 43, 4 > í ~v— SEflT'l' BÓLÖNfl EA3ÚST- 1 EiwS L I.P^RST
SKIFTR —L-ITum <r MIG Elk/S
RflN6.V.S. WiJK.ST. 1?IK
s M £ W iz 5 s A/ fl 501 403 > I8
3eins HLÝJftW IþRÓTT
P Á c EWlMGflR 4o > * V > 44- 411 BRROfl- STR.S. Gl íUS > > b4 STEFWUR STflMlUR SÍBflSTUS
r A 53 °Ho HflLSHK SKflMMfl ~T V \/ FflRflR- Tfl.K|NU upphafT HEILD S KO R U - «t6u 1 V55 4 !ol > V
T E S s h k 'OFR ib/K. >KlPS b\ — ' 'l3 N X > A SÍRSflO,! iláV Hv'ILT pl'rss 1 °i > « > 40 25 500 EiA/S í BlL V/ > tk.sU) LITUR
MMSTflS CVDD- \os 8 fc \ / > > b4 IIKUR- £vei SYMjDF) MESSU GAtFU- LtVtl FVRiTUR, E6ð/R A 80 V ’i r. r
lkt TVIHU. qi V ss > EivwT' OVELJfl 44 TWSTftlfl 84 21 FOSS^ FyRSTl ' 44 34 > 1 14 l) > >
fl-U'VSEL- HEIL- Rtei
GEÐvond BK i■ X ► v 8 Rífcist úrvftpp A ERRtRT FUSLftR 50 14 > V A Rifcl i S-ftM- n-mÚl. V loo * >
EINS/ ÓþEKLlL-r
V0M)UR- ÞýSRft ÚTVflRP -1E>, —4- w-lW) SKWBFJ. FOR GRfiSI 38 A lofl 1 A 110 5 A ÍHIALDS- INS — R um& EIKS HS 4 5H > BoRDft EINK5T
85 H SPlLDfl MTÖL NEÍK.SI 24 4 i 94 91 54 <- FVffiTU* U unfl 1 1 • n TRÖll1 v 10 32 lOfc 22
10OO“ JVT7 r T ^ SlTflLflff ERFITT
Líf og list/lyst á heimili aldraðra
Laufabrauðið skorið - vistmenn og gestir leggja hönd á plóg.
Á kvöldvöku að Heimili aldraðra
þann 6. desember s.l. fengum við
góða gesti. Þar var kominn
Samkór Árskógsstrandar ásamt
stjórnanda, Guðmundi Þorsteins-
syni og undirleikara, Kára Gests-
syni, alls 30 manns. Skemmti
kórinn íbúum Heimilisins og
gestum þeirra, um 40 manns, í
rúma klukkustund. Var auðheyrt
á undirtekkum að hinir öldnu
íbúar Dalvíkur kunnu vel að meta
heimsókn sönefólksins.
Að skemmtuninni lokinni var
kórfélögum og öðrum gestum
boðnar veitingar sem íbúar og
starfsfólk Heimilisins höfðu
undirbúið í sameiningu. Var glatt
á hjallá þessa kvöldstund, því að
þarna hittust mörg kunnug and-
lit. Þess má geta að fleiri kórar
hyggjast nú koma til okkar og
syngja fyrir íbúana um jólahátíð-
ina.
8. og 9. desember var mikil
athafnahelgi á Heimili aldraðra
Þá var ráðist í laufabrauðsgerð
undir styrkri handleiðslu brytans.
Arngríms Kristinssonar. Þeir íbú-
ar Heimilisins sem tök höfðu á, og
ekki voru uppteknir við annan
jólaundirbúning, tóku til hönd-
um og ristu slungnar rúnir í
hveitikökurnar. Aðrir fylgdust
með. Munu nú bíða jólanna 400
eftirvæntingafullar og vel út-
skornar laufabrauðskökur. Þar
sem Hjörtur Björnsson sat seinni
hluta sunnudag með skurðar-
brettið á hnjánum, nánast hrökk
af munni hans eftirfarandi staka:
Ei er elli af anda snauð,
eins og verkin sanna,
með list hér hver í laufabrauð
letrar ævi manna.
Gestir úr sveitinni komu einnig
og hjálpuðu til við útskurðinn og
hittu að máli íbúa Heimilisins. Nú
er einnig unnið að skreytingu
Heimilisins að innanverðu, og
leggja þar allir sitt af mörkum. f
hyggju er einnig að fá til liðsinnis
einhverja af nemendum skólans
með teikningar tengdar jólahaldi.
Síðan mun að sjálfsögðu hver og
einn velja sér skreytingu að eigin
vild í sína íbúð.
Guðjón Björnsson.
Sigurpáll á Melum. Er hann að semja stöku?
Gunnarjes Moggann sinn
10 - NORÐURSLÓÐ