Norðurslóð - 17.12.1979, Page 11

Norðurslóð - 17.12.1979, Page 11
Frystihús K.E.A. Dalvík óskar sérstaklega eftir neðan- greindu starfsfólki: 1. Skrifstofustúlku allan daginn. 2. Starfsfólki í vinnusal við snyrtingu og pökkun. Ymisleg fleiri störf koma þó til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn í síma 61211 á vinnutíma. FRYSTIHÚSIÐ. Orðsending frá umboðsmanniBrunabótafélags Islands Brunabótafélagið býður viðskiptavinum sínum 5% af- slátt á iðgjöldum af tryggingu íbúðarhúsa ef til staðar er bæði slökkvitceki og reykskynjari. Þeir viðskiptavinir, sem þegar hafa þennan öryggis- búnað eða ætla sér að fá hann og notfæra sér þetta tilboð, eru beðnir að hafa samband við undirritaðan. Sigurjón Sigurðsson, Syðra-Hvarfi. Gerið jólainnkaupin hjá okkur! SPORT- OG BÚ SÁHALDADEELD: Mikið úrval af ódýrum og góðum gjafavörum - leikföng, hljómplötur, búsáhöld, kaffi- og matarstell - Hljómtæki - Sjónvörp MATVORUDEILD - KJORBUÐ: Allt í jólabaksturinn. Kerti, konfekt. Fjölbreytt úrval af góðum og ódýrum ávöxtum. VEFNAÐARVÖRUDEILD: Snyrtivörur, myndavélar, vasatölvur, barnafatnaður Odýr Timex armbandsúr höggþétt - vatnsþétt B Y GGING A VÖRUDEILD: Málningavörur, óskalitir - Þilplötur - Hreinlætistæki - Veggstrigi Ljós - Blöndunartæki og rafmagnstæki. Sendum félagsmönnum, starfsfólki og viðskiptavinum bestu jóla og nýársóskir. Þökkum samstarfið. MATVÖRUDEILD BYGGINGAVÖRUDEILD KJÖRBÚÐ SLÁTURHÚS BIFREIÐADEILD FRYSTIHÚS OLÍUSÖLUDEILD VEFNAÐARVÖRUDEILD SPORT- OG BÚSÁHALDADEILD FÓÐURVÖRUDEILD BEINAVERKSMIÐJA FISKHÚS BIFREIÐAVERKSTÆÐI SKRIFSTOFA KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Útíbu á Dalvík - Stofnað 1920 NORÐURSLÓÐ - 11

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.