Norðurslóð - 17.12.1979, Blaðsíða 14
L
p55 “1
Oskum öllum viðskiptavinum
vorum
gleðilegra jóla
og farsœldar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin ! á liðnum árum.
ELEKTRO CO. HF.
fl
Bílaverkstæði Dalvíkur
SELJUM:
Rafgeyma, snjódekk, keðjur, þurrkublöð,
hleðslutæki, þokuljós, viftureimar
og ýmsar vetrarvörur.
Varahlutaþjónusta fyrir bíla og land-
búnaðarvélar - Hjólbarðaþjónusta - Smurstöð
Viðgerðir á bílum, bátum og landbúnaðarvélum.
Smíði á stálgrindahúsum.
Óskum starfsfólki okkar
og uiðskiptauinum
GLEÐILEGRA JÓLA
og farsœls komandi árs
með þökk fyrir hið liðna
Framsókn
vann
stórsigur -
en mun
hún geta
nýtt
hann?
Kosningar eru um gað gengnar og
allir vita allt um útkomuna bæði
hér í kjördæminu og í landinu
öllu.
Hér í blaðinu höfðu tveir
sérfræðingar og reiknirmeistarar
látið ljós sitt skína og spáð fyrir
um úrslitin. Ekki verður með
sanni sagt að þeir hafí hitt
tiltakanlega vel í markið - eða
hvað? Þeir höfðu reyndar rétt
fyrir sér í einu stóru atriði,
hreyfingin til baka frá Alþýðu-
flokki til Sjálfstæðisflokks varð
minni, og líkari því sem þeir
spáðu, heldur en almennt var
búist við. Hinsvegar gerðu þeir
báðir of mikið úr fylgi Alþýðu-
bandalags og of lítið úr afturbata
Framsóknar.
Hér sannast sem sé hið forn-
kveðna, að það er býsna erfitt að
fást við spádóma - einkum um
óorðna hluti.
Kosningaþátttaka hér.
Það er miklu þægilegra að
spá í það, sem liðið er og hér
skal sagt frá þátttöku Svarf-
dæla í kosningunum.
í Dalvíkurkjördeild voru 758
á kjörskrá með atkvæðisrétti á
kjördegi, 372 karlar og 386
konur. Á kjörstað í grunnskól-
anum kusu 683 og utankjör-
staðar 124, alls 807 eða 90,1%.
í Svarfaðardalskjördeild
voru 189 á kjörskrá, 101 karl og
88 konur. A kjörstað í Húsa-
bakkaskóla kusu 149 og utan
kjörstaðar 23, alls 172 eða 91%.
í báðum kjördeildum var
kjörfundi slitið kl. 23 á sunnu-
deginum og gekk kosning vel og
friðsamlega eins og við var að
búast.
Og eins og sagt var í síðasta
blaði, að menn gætu velt fyrir
sér stjórnarmyndun með þeim
niðurstöðum, sem þar var spáð,
þá gildir það enn og engu síður
nú: Hvers konar ríkisstjórn
kemur út úr þessari deiglu?
Kannske verður komið svar við
þeirri spurningu, þegarNorður-
slóð kemur til lesenda sinna
næst á nýju ári. Kannske.
14 - NORÐURSLÓÐ
r
Oskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum
gleðilegra jóla
og farsceldar á komandi ári.
Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Um síðastliðin áramót unnu hjá Sam-
bandsverksmiðjunum rúmlega 800 Ak-
ureyringar. Samvinnuiðnaðurinn á Ak-
ureyri er mikið afl og því er eðlilegt að
taka á með bæjarfélaginu ístöðugri við-
leitni þess til að skapa íbúum sínum
atvinnuöryggi og trausta lífsafkonu.
Nú um hríð hefur íslenskur iðnaður átt í
miklum erfiðleikum. Samvinnuiðnaður-
inn hefur ekki farið varhluta af þeim.
Þaðereðlilegtað íbúar hinnar blómlegu
byggðar við Eyjafjörð, sem þessi iðn-
aður hefur sannarlega átt mikinn og
heillavænlegan þátt í að skapa, beri ugg
í brjósti um framvinduna og finni betur
nú en máski oftendranæraðsamvinnu-
iðnaðurinn er það afl sem ekki má
bresta.
Akureyringar
Standið vörð um samvinnuiðnaðinn
IÐNAÐARDEILD
SAMBANDSINS
Akureyri Glerárgötu 28 - Pósthólf 606 - Simi: (96)21900
ý'ýýj$ mr &
* -jf:
" s»
| m m tmm * * m wws * # 3$$g
L * ***?***
tm* » xv'mm