Norðurslóð - 22.03.1983, Blaðsíða 4

Norðurslóð - 22.03.1983, Blaðsíða 4
Bikarmót S.K.I. Helgina 12 og 13 mars var haldið bikarmót unglinga í alpagreinum á Dalvík, og er þetta í 3 sinn sem slíkt mót er haldið hér. 123 keppendur voru skráðir til leiks frá Dalvík, Ólafsfírði, Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Bolungavík, Reykjavík, Nes- kaupsstað og Eskifirði. Aðkomukeppendur aðrir en Akureyringar og Ólafsfirðingar gistu í skólanum og heimavist- inni, mötuneyti var í Bergþórs- hvoli. Mótið hófst á laugardag kl. 10 í rigningu og þoku en þrátt fyrir slæmt veður í byrjun gekk mótshaldið vel. Tímatöku önnuðust menn frá Húsavík með fullkomnustu tímatöku- tækjum sem til eru í landinu. Um 35 mans unnu að fram- kvæmd þessa móts og færir skíðafélagið þeim öllum bestu þakkir fyrir. Helstu úrslit voru þessi: Úrslit í svigi 13-14 ára drengja. 1. Björn Brynjar Gíslason A 83,17 2. Brynjar Bragason A 84,94 3. Sigurður Bjarnason H 90,03 4. Olafur M. Birgisson í 91.24 5. Hilmar Valsson A 91.64 6. Þorsteinn Lindbergsson N 92,24 Svig drengir 15-16 ára 1. Árni Grétar Árnason H 89,88 2. Atli Einarsson í 91,97 3. Guðjón Oiafsson í 95,25 f Böggvisstaðafjalli. 4. Hrafn Hauksson H 95,34 5. Þorvaldur Örlygsson A 95,51 6. Kristján Valdimarsson R 96,05 1. Svig drengir 15-16 ára. Björn Brynjar Gislason A 106,17 2. Brynjar Bragason A 107,91 3. Hilmar Valsson A 111,19 4. Kristinn Grétarsson í 111,40 5. Stefán Gunnarsson D 111,66 6. Einar Hjörleifsson D 112,78 Stórsvig drengja 15-16 ára 1. Árni G. Árnason H 95,33 2. Smári Kristinsson A 95,98 3. Guðjón Olafsson i 96,10 4. Atli Einarsson í 96,55 5. Rúnar Kristjánsson A 97,01 6. Hrafn Hauksson H 97,16 Úrslit í svigi 13-14 ára stúlkna. 1. Kristín Ólafsdóttir R 91,57 2. Arna Ivarsdóttir A 92,05 3. Kristin Jóhannsdóttir A 93,82 4. Kristín Þorláksdóttir í 96,60 5. Gréta Björnsdóttir A 96,86 6. Sigríður Sigurðardóttir A 97,85 Svig stúlkna 15-16 ára. , 1. Guðrún H. Kristjánsd. A 103,54 2. Guðrún J. Magnúsdóttir A 104,17 3. Anna María Malmquist A 104,33 4. Signe Viðarsdóttir D 104,99 5. Hermína Gunnþórsdóttir R 106,67 6. Helga Stefánsdóttir R 109,13 Stórsvig stúlkna 13-14 ára. 1. Snædís Úlriksdóttir R 107,42 2. Kristín Ólafsdóttir R 108,86 3. Arna ívarsdóttir A 109,28 4. Kristín Þorláksdóttir í 109,32 5. Gréta Björnsdóttir A 110,52 6. Sigrún Sigurðardóttir í 112,15 Sfórsvig stúlkna 15-16 ára. 1. Guðrún J. Magnúsdóttir A 108,24 2. Anna María Malmquist A 111,56 3. Guðrún H. Kristjánsd. A 111,88 4. Signe Viðarsdóttir A 112,07 5. Helga Stefánsdóttir R 112.42 6. Bryndís Viggósdóttir R 112,84 Framhald af bls. 6 safnsins aukist að mun. Þangað er gott að koma. En þýðir þetta það, að enn sé langt í land með flutning bókasafnsins í nýtt húsnæði? Verið svo sæl að sinni. ÁTTA HÚSMÆÐUR Svar Lagfæring sú sem gerð var á núverandi húsnæði bókasafns- ins er tilkomin vegna brýnnar þarfar, en ekki í beinum tengslum við lengdan biðtíma eftir öðru húsnæði. Það liggur nú fyrir niðurstaða Brunamálastofnunar að kjallari Ráðhússins verður samþykktur sem húsnæði fyrir bókasafn, og ekki verður krafist dýrra breyt- inga til að koma upp sérstökum neyðarútgangi, heldur verða innanhús stigar á tveimur stöð- um teknir sem fullnægjandi útgönguleiðir. A þessu ári er áætlað að verja samkvæmt fjárhagsáætlun Dalvíkurbæjar 330.000,- kr. til málningar í kjallaranum og til hönnunar ásamt uppsetningu á loftræstikerfi, sem verður að gera með sérstakar þarfir bóka- safns í huga. Það er einnig ætlun forráða- manna bæjarins að á þessu ári verði unnið að tillögum, um innréttingu kjallarans, sem bókasafns og á næsta ári verði hægt að gera það átak sem til þarf svo að bókasafnið komist í nýtt og varanlegt húsnæði. Semsagt lagfæring á núver- aadi húsnæði er ekki gerð til að réttlæta ófyrirséða seinkun á flutningi safnsins, í nýtt og betra húsnæði. Bæjarstjóri. * Frá vinstri: Guðjón Ólafsson ísafirði, Árni G. Árnason Húsavík, Atli Einarsson Isafirði. Ferðaáætlun ’83 Kynnið ykkur sumarbæklinginn hiá umboðsmanni Fimm leiðir til lægri kostnaðar og léttari greiðslubyrði: 1. Jafn ferðakostnaður fyrir alla lands- menn ef pantað er fyrir 1. júní. 2. Aðildarfélagsafsláttur til 1. maí. 3. SL-kjör til 1. apríl - SL-kjörin festa verð ferðarinnar og koma i veg fyrir hvers kyns hækkun af völdum gengisbreytinga. 4. 5% Staðgreiðsluafsláttur. 5. SL-ferðavelta - Hentugt spariveltukerfi þar sem unnt er að dreifa ferðakostnaði á langan tíma. Samvinnuferóir-Landsýn ( Umboðsmaður á Dalvík: RÖGNVALDUR FRIÐBJÖRNSSON Dalbraut 8 - Ú.K.E. Dalvík - Sími 61415 - Sími 61200 Fleiri áfangastaðir Rimini - Sumarhús í Danmörku - Florida - Portoroz - Winnipeg - Sumarhús í Hollandi - Grikkland - Sovétríkin - Orlof aldraðra - Hawaii - Skiptiferðir verkalýðsfélaga - 8-landa sýn - Kína - Flug og bíll í Danmörku - 6-landa sýn - Norður- lönd - Flug og bíll í Hollandi - Rútuferð um Rínarlönd - Sigling til meginlandsins - írland - Frakk- land/Jersey - Toronto. Einstaklingsferðir Þjónusta Samvinnuferða - Landsýnar í tengslum við áætlunarflug Flugleiða, Arnarflugs eða erlendra flugfélaga er veitt gegn lægsta fáanlega verði hverju sinni. 4 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.