Norðurslóð - 21.02.1984, Síða 3

Norðurslóð - 21.02.1984, Síða 3
Sveinn Jóhannsson fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sveinn Jóhannansson fyrrv. sparisjóðsstjóri andaðist á Land- spítalanum í Reykjavík þann 20 janúar., Með honurn er i'allinn í valinn einn þeira manna, sem lengi haf'a sett svip á Dalvíkurbæ. Hann íæddist 16. maí 1911. Faðir hans var Jóhann Jóhanns- son sem lengi bjó í Jaðri á Dalvík, en móðirin var Rósa Stefánsdóttir frá Hofsárkoti, systir Önnu móður Sigvalda og þeirra systkina. . Sveinn ólst upp með móður sinni, en er hún féll frá var hann mcð föður sínum og stjúpmóð- ur á Jaðri. Hálfsystkini Sveins voru fjögur, þrír bræður og ein systir sem búsett eru á Akurcyri og í Reykjavík. Skólaganga Sveins var stutt eins og títt var á þeim árum, aðeins barna- og unglingaskóli. Það bætti hann sér hins vegar upp mcð lestri og öðru nánti í skóla lífsins, því að hann var fróðleiksfús og vakandi fyrir straumum mannlífsins í kring- um sig. Ungur fór hann að vinna hin hversdagslegu störf sjávar- plássins, einkum við fisk bæði á sjó og landi eins og nálega allir ungir ntenn og konur í dæmi- gerðu sjávarplássi á þeim árum. Sem fulltíða maður varð hann verkstjóri í fiskvinslunni og gegndi öðrum trunaðarstörfum á því sviði. Þanning stóð þegar hann fékk það verkefni í hendur, sem hann átti eftir að helga krafta sína næstu tuttugu árin. Árið 1959 féll þáverandi sparisjóðs- stjóri Stefán Jónsson, á Brim- nesi. frá nteð nokkuð skjótum hætti. Kona hans Anna tók þá að sér að sjá sparisjóðnum far- borða um nokkurra mánaða skeið, en síðar á árinu réð spari- sjóðsstjórnin Svein Jóhannsson til að taka við forstöðu hans. Við þau tímamót flutti sjóðurinn inn í leiguhúsnæði hjá KEA þar sem hann var til húsa við rnikil og vaxandi þrengsli þar til hann lluttist í eigið húsnæöi í Ráðhúsinu á Dalvík á rniðju ári 1979. Sveinn reyndist hinn ágætasti sparisjóðsstjóri og í því starfi komu best fram þeireiginleikar, sem einkenndu hann öðru frem- ur, vandvirkni og reglusemi í stóru og smáu. Jafnframt hafði hann glöggan skilning og ákveðnar skoðanir á því, hvern- ig reka bæri sparisjóð á stað eins og Dálvík. Hann lagði jafnan mikla áherslu á, að það fé, sem almenningur trúði sjóðnunt fyrir til ávöxtunar, væri sem mest notað til að efla heilbrigðan atvinnurekstur til sjós og lands svo og til að aðstoða menn við að konta upp húsnæði, en síður í það sem hann taldi horfa til eyðslu og óþarla. Samstarfs- ntenn Sveins við Sparisjóð Svarfdæla treystu honum í öllum greinum, og ég veit ekki til að neinn þeirra hafi nokkurn tíma séð ástæðu til þess að finna að verkurn hans. Það var í santræmi við heil- steypta skapgerð Sveins og umhyggju fyrir hag og þróunar- möguleikum sjóðsins, að hann ákvað það sjálfur og fylgdi því fast eftir að hann léti af störfum sent sparisjóðsstjóri þegar flutt væri í nýja húsnæðið með þeim tæknibreytingum í bókhaldi og auknu starfssemi, sem hann sá manna best að hlaut að verða við þau tímamót. Sveins verður trúlega lengst minnst sent hins trausta spari- sjóðsstjóra, en hann kom þó mikið við sögu í margs konar félagsskap öðrunr á Dalvík og á víðari vettvangi. Hann var t.d. lengi ntjög virkur félagi í UMF Svarfdæla og brennandi af áhuga á hollum iðkunum æsku manna svo sem í íþróttum og skák. Hann var í stjórn UMSE í 9 ár. Sveinn kvæntist Petrínu Soffíu Zophoníasdóttur 24. apríl 1943 og er dóttir þeirra Rósa gift Jóhannesi I'ómassyni f'orstjóra í Reykjavík. Þeirra börn eru tvö, dóttir og sonur. Þau Sveinn og Petrína stund- uðu fjárbúskap í smáunt stíl til hliðar við önnur störf sín. Sveinn hafði rnikla ánægju af þessu tómstundastarf'i sínu, því hann var skepnuvinur mikill og aðdáandi hinnar lifandi náttúru. Ég veit að ég mæli fyrir munn margra, þegar ég þakka Sveini Jóhannssyni afar verðmæt og vel unnin störf í þágu almenn- ings hér í byggðarlaginu. Útför hans var gerð frá Dalvíkur- kirkju þann 28. janúar að viðstöddu ntiklu fjölmenni. Ég votta konu hans og öllu skylduliö sarnúð við fráfall hans. Hjörtur L. Þórarinsson Dalvíkingar, Svarfdælingar Við höfum sölu- og þjónustuumboð fyrir Mazda-, Ford- og Suzukibifreiðar á Akureyri Ávallt nýir bílar á staðnum Einnig höfum við umboð fyrir DAF og Hino Vörubifreiðar og Komatsu þungavinnuvélar. Þá höfum við mjög fullkominn bílasprautuklefa, réttingaverkstæði og ryðvörn. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Sveinn Jóhannsson Kveðja Hneig að helbeði Mörgum hjálparhönd halur prúður hlýja rétti. féllust í faðma Hvers manns vandræði friður og hvíld. vildi leysa. Ljúf var lausn Réttsýnn, raunsær eftir langvarandi og rakaglöggur. sjúkdómsnauð Hollráður vel og sárar þrautir. °g hyggjuríkur. Mitt í söknuði Stóð að störfum og sárum trega stefnufastur klökkum með huga framsýni með á kveðjustundu og fyrirhyggju. gott er að eiga Andans var aðall góðs að minnast æfinlega mannkostamanns hreinskilni sönn og mannvinar. og heiðarleiki. Gekk gagnvegi Vertu sæll vinur gæf'umaður og vildar þakkir alla daga fyrir eitt og allt til æviloka. í orði og verki. Trúr og trygglyndur. Minning dáðadrengs traustur í raun. dýrmæt lifir Hjartahlýr meðan blómgast byggð og hreinlundaður. undir Böggvisfjalli. H.Z. Frá RARIK Norðurlandi eystra SMÁSALA RARIK Á NORÐURLANDI EYSTRA Á ÁRINU 1983 Seldar voru 88.793.000 kWh fyrir kr. 132.445.000.- meddlverd' c. kWh kr.1.49. Petfa skiptist eftir sveitarfélögum eins og hér segir: Sveitarfélag Seldar kWh Samtals kr. Medalverd kr. c- kWh Ath. Olafsfjördur 4.556.000 11.713.000 - 2.57 Hitaveita Dalvík 4.342.000 11.267.000.- 2.59 Hitaveita Grímsey 356.000 1.138000.- 3.20 Raforkpn framleidd med disilvélum. Svarfadardalshr. 2.997.000 3.459 0 00- 1.15 Hrísey 1.768.000 4.331.000- 2.45 Hitaveita Árskógshreppur 3.508.000 4.462.000.- 1.27 Arnarneshreppur 2.344.000 2.851.000.- 1.22 SkridUhreppur 1.77 7.000 1.710.000,- 0.96 Öxnadalshreppur 702.000 817.000.- 1.16 Glœsibœjarhreppur 4.149.000 5.433000.- 1.31 Hrafnagilshreppur 3.878000 5.277.000.- 1.36 Saurbœjarhreppur 3235000 3.283.000,- ■ 1.01 Öngulsstadahr. 3.060000 5.556.000.- 1.82 Hitaveita ad hluta Eyjafjardarsýsb ón Ólafsfj. og Dalvfkur 27.774.000- 38.315.000- 1.38 Svalbardsstr.hr. 4.784.000 6.60 6.000,- 1.38 Hitaveita ad hluta Grýtubakkahr. 5026.000 6949.000,- 1.38 Hálshreppur 1.849.000 2.241.000.- 1.21 Ljósavatnshr. 1.686.000 2.293.000- 1.36 Bárddœlahreppur 1.414.000 1.556.000- 1.10 Skútustadahr. 3.943.000 6.188.000,- 1.57 Hitaveita ad hluta Reykdœlahr. 2.543000 4.112.000.- 1.61 Hitaveita ad hluta Adaldœlahr. 4049.000 4.561.000,- 1.13 Reykjahreppur 448.000 985.000,- 2.20 Hitaveita Tjörneshreppur 1.167.000 1.3 6 9 000- 1.17 S. Pingeyjarsýsla 26.911.000 36961.000.- 1.37 Kelduneshreppur 2.150.000 2.420.000- 1.13 Öxarfjardarhr. 1.4 5 6.000 1.650.000- 1.13 Presthólahreppur 3.767000 5.264000,- 1.40 Raufarhafnarhr. 8.241.000 12.484.000,- 1.51 Svalbardshr. 1.210000 1.441.000.- 1.19 Pórshafnarhr. 7.739000 10.250000.- 1.32 Saudaneshreppur 647.000 780 000- 1.21 N. Pingeyjarsýsla 25.210000 34289.000,- 1.36 Eins og sést á þessu yfirliti er mikill mismunur á meðalverði raforku eftir sveitafélögum. Þessu ræður hvort seld er raf- orka til hitunar eða ekki. Dalvík og Ólafsfjörður eru dæmigerð hitaveitusvæði, og því nær engin raforka seld á hinum tiltölulega lágu húshit- unartöxtum. I dreifbýli er algengast að raforkan sé seld eftir mark- taxta sem er blandaður taxti sniðinn fyrir búrekstur, alla almenna heimilisnotkun oghús- hitun. Með góðri nýtingu á þessum taxta næst lágt meðal- verð. Ofanskráð er til upplýsinga ef Norðurslóð hefur áhuga á að birta. Með kveðju til Svarfdælinga og Dalvíkinga. 1. febr. 1984 Ingjólfur Árnason. NORÐURSLÓÐ 3

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.