Norðurslóð - 21.05.1985, Blaðsíða 6
Framh. af forsíðu
Fjárhagsáætlun Dalvíkur 1985
Bæjarstjórn Dalvíkur afgrciddi á fundi sínum þann 28. marssl. Ijárhagsáætlun fyrir
bæjarsjóð Dalvíkur ug fyrirtæki bæjarins fyrir árið 1985. Hér á eftir verða nefndar
ýmsar tölur úr áætluninni:
Bæjarsjóður:
Tekjur bæjarsjóðs eru áætlaðar í ár kr. 37.155.000,-. (Sjá skiptingu á mynd I.).
Heildar rckstrargjöld bæjarsjóðs 1985, eru áætluð kr. 30.733.000,-. (Sjá skiptingu
á mynd 11.).
Gjaldlærð fjárfesting er áætluð samtals kr. 3.880.000,- og skiptist þannig:
a)
Gjaldfærð fjárfesting 1985:
Bæjarskrifstofa
Búnaöur og breytingar Ráðhús - sameign 200.000 5,15%
Hlutur Dalvíkurbæjar Leikskóli við Karlsrauðatorg 69.000 1,77%
Leiktæki og leikföng Verkamannabústaðir 150.000 3,86%
Framl. til bygg. verkam.búst. Dalvíkurskóli 700.000 18,04%
Endurbætur íþróttahús 450.000 11,59%
Endurbætur og búnaður Skíðalyfta 150.000 3,86%
Til kaupa á skíðalyftu Slökkvistöð 500.000 12,88%
Búnaður Gatnagerðargjöld A-gjöld (4 hús) - 300.000 130.000 3,35%
B-gjöld Gatnaframkvæmdir + 523.000 * 823.000
Malbikun Gangstéttar 1.043.000 300.000 18,14%
Gangstígar Holræsi 184.000 1.527.000
Holræsi Böggvisbraut Götulýsing 102.000 2,65%
Nýir staurar Smáravegur 4 100.000 2,57%
Bílskúr Víkurröst 30.000 0,77%
Endurbætur Hafnarbraut 4 395.000 10,18%
Endurbætur 200.000 5,19%
Gjaldfærð fjárfesting samtals: 3.880.000 100,00%
33.61 t
Eignfærð fjárfesting er áætluð samtals kr. 4.949.000,- og skiptist þannig:
b)
Eignfærð fjárfesting 1984:
Ráðhúsbygging
Bókasafn í kjallara Leikskóli v/Karlsrauðatorg 2. áfangi, grunnur 1.000.000 948.000 19,15%
Framl. rikissjóðs Gæsluvöllur v/Svarfaðarbraut + 500.000 500.000 10,10%
Viðbygging, frágangur Heilsugæslustöð 115.000 2,32%
Framl. til byggingar Dalvíkurskóli Framkvæmdir 1.300.000 200.000 4,04%
Framl. ríkissjóðs Safnahús + 1.000.000 300.000 6,06%
Kaup á Hvoli Þjónustuhús 600.000 12,12%
Nýbygging Dráttarvél 1.986.000 40,12%
Kaup á dráttarvél 300.000 6,09%
Eignfærð fjárfesting samtals: 4.949.000 100,00%
Heildarfjáröflun og heildarfjárráðstöfun bæjarsjóðseru áætlaðar kr. 51.761.000,-.
(Sjá skiptingu á mynd 111. og IV.).
Hafnarsjóður Dalvíkur:
Tekjur hafnarsjóðs eru áætlaðar kr. 3.247.000 og rekstrargjölderuáætluð 3.245.000.
Framkvæmdir hafnarinnar eru áætlaðar á kr. 6.800.000 í ár og þar af er fjárveiting
ríkissjóðs kr. 3.100.000.
Vatnsveita Dalvíkur
Tekjur vatnsveitu eru áætlaðar kr. 3.562.000 og rekstrargjöld kr. 1.361.000. Fram-
kvæmdir eru áætlaðar kr. 1.299.000.
Hitaveita Dalvíkur:
Tekjur Hitaveitunnar eru áætlaðar kr. 8.024.000, rekstrargjöld eru áætluð kr.
4.194.000.
í framkvæmdir er áætlað að verja kr. 2.400.000.
Bæjarritari.
MYND 1
Áætlaðar tekjur bæjarsjóðs
%
Utsvör ....................... 53,61
Aðstöðugjöld ................. 14,67
Fasteignaskattur ............. 13,22
Framlag úr jöfnunarsjóði ..... 10,93
Arður af eignum ............... 2,87
Arður af eignum ............... 2,87
Vaxtatekjur ................... 2,66
Aðrir skattar og gjöld ........ 1,91
Ýmsar tekjur .................. 0,13
Um 80-90 manns komu í síð-
degiskaffi sem Svarfdælinga-
samtökin í Reykjavík efndu til
sunnudaginn 12. maísl. Þangað
hafði sérstaklega verið boðið
Svarfdælingum sextíu ára og
eldri. Menn heilsuðu upp á
kunningjana og röbbuðu saman
yfir kaffibolla.
Ferðanefnd Samtakanna hefur
tilkynnt að farið verði í skemmti-
ferð, s.n. sumarferð - ef næg
þátttaka fæst - föstudaginn 12.
júlí, síðdegis. Farið verður
Fjallabaksleið nyrðri, Land-
mannalaugar, Eldgjá, komið að
Kirkjubæjarklaustri laugardag-
inn 13. júlí og gist þar. Þetta
6 NORÐURSLÓÐ
MYND II
Áætluð rekstargjöd bæjarsjóðs
Fjármagnskostnaður ........... 20,36
Almannatryggingar og félagshjálp 17,02
Yfirstjórn bæjarins........... 11,93
Fræðslumál.................... 11,87
Hreinlætismál ................. 9,38
Æskulýðs og íþróttamál ........ 6,51
Heilbrigðismál ................ 6,36
Önnur mál ..................... 4,41
Götur og holræsi .............. 3,35
Fálags-og menningarmál ........ 3,10
Skipulags- og byggingamál . .. 2,75
Brunamál og almannavarnir .. 1,42
Útgjöld vegna atvinnuvega .... 0,87
Rekstur fasteigna ............. 0,43
Áhaldah. og rekstur véla og tækja 0,24
verður nánar auglýst í næsta
blaði Norðurslóðar.
Árshátíð Samtaka Svarfdæl-
inga hefur verið ákveðin laugar-
daginn 2. nóvember n.k. í
Félagsheimilinu á Seltjarnar-
nesi. Vonandi fáum við að sjá
þar sem flesta að norðan.
í stjórn Samtakanna eru nú
Kristján Jónsson (frá Böggvis-
stöðum), formaður; Sigurbjörg
Guðjónsdóttir (frá Svæði), ritari;
Sólveig Jónsdóttir (frá Hærings-
stöðum) gjaldkeri; meðstjórn-
endur Stella Árnadóttir (frá
Hæringsstöðum) og Júlíus J.
Daníelsson (frá Syðra-Garðs-
horni).
J.J.D.
MYND III
Áætluð heildar fjáröflun bæjarsjóðs
%
Tekjur bæjarsjóðs ............ 71,78
Afborganir af skuldabréfum .. 2,04
Sala á eignum ................. 0,96
Frá viðskiptareikningi Dalbæjar 2,89
Frá viðskiptareikn. veitna .... 3,20
Upphækkun lána v/gengis og vísit. 8,31
Tekin ný lán ................. 10,82
MYND IV
Áætluð heildarfjárráðstöfun bæjarsjóðs
%
Rekstrargjöld ................. 59,35
Gjaldfærð fjárfesting .......... 7,45
Eignfærð fjárfesting ........... 9,50
Framlag Dalbæjar ............... 3,67
Skuldbr. v. SFD o.fl.......... 0,95
Afborganir af langtíma lánum 9,90
Afb. af skammtíma skuldum 8,35
Aukin vanskil gjaldenda .... 0,83
Aðsóknin í fyrra var sæmilega
góð miðað við að þetta var fyrsta
árið. Gunnar sagðistmjögbjart-
sýnn með sumarið. Fólk hefði
farið héðan mjög ánægt og það
ér besta auglýsingin þegar til
lengdar lætur. Ef veður er vont
bjóðum við fólki svefnpoka-
pláss í heimavistinni. Það eru
ekki mörg tjaldstæði sem bjóða
þannig þjónustu.
Aðalberg Pétursson hjá Versl-
uninni Dröfn sagði að þjónusta
sem þeir byðu ferðamönnum
yrði með líku sniði og undan-
farin ár. Hann taldi að sú
aukning sem verið hefði á ferða-
mönnum hefði lítil áhrif hafthjá
sér. Þeir byggðu á þjónustu við
fólk á einkabílum, og umferð
slíkra ferðamanna hefði lítið
vaxið. Þá taldi hann nálægðina
við Akureyri, sem einskonar
endastöðvar slíkra ferðalaga,
draga úr umsvifum hér. Þó
myndi tjaldstæðið vafalítið
breyta einhverju í framtíðinni.
Áðspurður um hvernig
sumarið legðist í hann, svaraði
hann vel hvað veðurfar snertir
en um reksturinn í sumar vildi
hann hafa sem fæst orð.
Við þessa samantekt varð
blaðamaður var við bjartsýni
hjá þeim sem að ferðamálum
starfa hér. Einnig var eftir-
tektarvert hve góð samvinna
virðist komin á milli þessara
aðila. Hér er á ferðinni atvinnu-
starfsemi sem er vaxandi hér á
Dalvík og virðist vera að festast í
sessi. Aðstaðan hefur batnað að
undanförnu og fólk hefurýmis-
legt hingað að sækja. Við getum
svo lokið þessu með orðum hins
ódrepandi áhugamanns á
eflingu ferðamannastarfsemi
hér, Gunnars Jónssonar.
„Blessaður settu það svo í blaðið
að fólki sé alveg óhætt að
heimsækja okkur, hér er góð
aðstaða og við munum stjana
við það.“
Minningar-
skákmót
Skákmót til minningar um Svein
Jóhannsson fyrrverandi spari-
sjóðsstjóra, undir nafninu
„SVEINSMÓT“, verður haldið
í Dalvíkurskóla dagana 8. og 9.
júní n.k. Teflt verður í opnum
tlokki og unglingaflokki. (Ungl.
f. 1971 og síðar). Öllum heimil
þátttaka.
í opna flokknum verður
umhugsunartími 45 mínútur
fyrir hvorn keppanda til að
ljúka skákinni, en í unglinga-
Aokki 30 mínútur fyrir hvorn
keppanda.
Dagskrá skákmótsins er fyrir-
huguð samkvæmt eftirfarandi
tímasetningu.
umf. Kl.
8. júní Opinn 11. 1. 14.00
- 2. 16.00
- 3. 18.00
- 4. 20.30
9. júní 5. 10.00
- 6. 13.00
7. 15.00
8. júní Unglingaíl 1. 14.00
- 2. 15.30
3. 17.00
4. 18.30
9. júní 5. 10.00
6. 13.00
7. 14.30
8. 16.00
Nánari upplýsingar varðandi
skákmótið veitir undirritaður í
símum 96-61170 og 96-61640.
Æskilegt er að þátttökutilkynn-
ingar berist fyrir mótsdag til
Jóns Stefánssonar, Hafnarbraut
10, Dalvík.
Dalvík, 9. maí 1985
f.h. Taflfélags Dalvikur
Jón Stefánsson
Orlof húsmæðra
Orlof húsmæöra verðurá þessu sumri starfrækt
að Hólum í Hjaltadal og verður síðustu vikuna í
ágúst.
Allar nánari upplýsingar gefa; Kristín Gests-
dóttir Dalvík sími 61323 og Sigríður Hafstað
Tjörn sími 61555.
Frá Bókasafni Dalvíkur
Hefur þú áhuga á að ráða þig að bókasafni
þar sem virkilega er verk að vinna og mögu-
leikar á að móta starfsemina?
Ef þú ert bókasafnsfræðingur, eða hefur
þekkingu og reynslu, hafðu þá samband við
formann bókasafnsstjórnar, Svanfríði Jónasd.
í síma 61460, og leitaðu frekari upplýsinga
eða, sendu umsókn fyrir 15. júní.
Starfið veitist frá 1. ágúst.
Stjórn Bókasafns Dalvíkur.
Svarfdælir
sunnan heiða