Norðurslóð - 24.02.1987, Side 4
HEIMSOKN
IRAI
.Fjölbreytt starfsemi fer fram í Ráðhúsinu á Dalvík. Þegar ákveðið
var að byggja húsið var einmitt hugsunin að safna á einn stað sem
allra mestu af þeirri þjónustu sem almenningur þarf á að halda.
Byrjað var á byggingunni árið 1975 og þeir fyrstu fluttu inn 1979.
Eigendur húsins eru Dalvíkurbær 45%, Sparisjóður Svarfdæla 27%,
Verkalýðsfélagið Eining 10% og síðan Ríkissjóður vegna bæjar-
fógetaskrifstofu, Brunabótafélag fslands og Bókhaldsskrifstofan
h/f um 6% hver þessarra aðila. Ljósmyndari Norðurslóðar gekk um
húsið á dögunum og tók nokkrar myndir af fólki að störfum, og af
starfseminni sem þarna fer fram.
almenn afgreiðsla, þar sem auk
bæjarsjóðs er afgreiðsla fyrir
fyrirtæki bæjarins. svo sem
veiturnar og hafnarsjóð og
einnig Sjúkrasamlagið og
Útgerðarfélag Dalvíkinga h/f.
Nýlega hefur verið samþykkt að
bærinn kaupi tölvubúnað sem
komi í stað núverandi búnaðar,
sem þykir um margt ófullkom-
inn í dag og dýr í rekstri. Þessi
nýi búnaðurverðursamtengdur
nýrri tölvu Bókhaldsskrifstof-
unnar h/f, og verður þar með
kominn fullkominn og góður
tölvubúnaður í Ráðhúsið. Þessi
ákvörðun var tekinn þar sem í
Ijós kom hversu fjárhagslega
þetta er hagkvæmt fyrir báða
aðila.
Bæjarfógetinn er einnig með
sína afgreiðslu á jarðhæðinni.
Þótt hér séekki sjálfstætt bæjar-
Bókhaldsskrifstofan er með
talsverðan hluta af annari hæð-
inni fyrir sína starfsemi. Auk
síns eignarhluta og þess sem
leigt er af Einingu er eignarhluti
Brunabótafélagsins nýttur af
þeim sem almennar skrifstofur.
Bókhaldsskrifstofan er með
umboð fyrir Brunabótafélagið
og afgreiðsla þess er með annari
afgreiðslu fyrirtækisins. Eins og
áður er komið fram er tölvu-
búnaður sem Bókhaldsskrif-
stofan býr yfir og verður með í
samstarfi við bæinn nokkuð
öflugur. Það er í undirbúningi
að fyrirtæki tengist þessari tölvu
utan úr bæ með símalínum. Það
færist í vöxt að fyrirtækin fái sér
tölvur sjálf sem ýmist vinna
sjálfstætt eða tengjast stærri
tölvum með línu eins og fyrr
greinir.
Dalvíkurbær á hluta af
annarri hæðinni. Sá hluti var
innréttaður á síðasta ári, en
hefur ekki verið tekinn í notkun
ennþá. Arkitektinn sem teikn-
aði húsið er nú að skila tillögum
að nýtingu skrifstofuhúsnæðis
bæjarins. bæði af jarðhæðinni
og annari hæðinni og verður þá
tekin ákvörðun um hvernig
húsnæðið á efri hæðinni verður
nýtt.
Sparisjóðurinn á einnig hluta
af annarri hæðinni sem hann
Emilía Höskuldsdóttir og Birna Björnsdóttir í Sparisjóðnum.
fógetaembætti, fer talsverður
hluti af agreiðslumálum fram á
skrifstofunni hér. Þó er það svo
að nokkur hluti fer fram á
Akureyri, ýmist þannig að fólk
þarf sjálft að sækja þjónustuna
þangað eða að skrifstofan hér
sendir skjöl og pappíra til
frágangs. Eins og oft hefur
komið fram hefur fast verið sótt
á um aukið sjálfstæði skrif-
stofunnar hér eða það sem
eftirsóttast er að Dalvík verði
sjáifstætt bæjarfógetaumdæmi.
Með þessu er ekki verið að kasta
rýrð á þá þjónustu sem skrif-
stofan hér hefur veitt, heldur
verið að óska eftir að auka hana
og styrkja. Nú er komið beint
tölvusamband við bókhald
embættisins á Akureyri sem
auðveldar alla afgreiðslu og að
gefa upplýsingar t.d. til gjald-
Ábúðarmikill „fógeti“ Císlína Císladóttir.
leigir eitt þeirra sem skrifstofu
fyrir framkvæmdastjórann og
skrifstofumann. Annað er leigt
Útgerðarfélagi Dalvíkinga h/f
fyrir framkvæmdastjórann.
Bókhaldsskrifstofan h/f leigir
síðan tvö minni herbergin. í
öðru þeirra er nú framtals-
þjónusta, en tölva og ýmiss
tengdur búnaður í hinu.
nýtir að hluta til sjálfur fyrir
skráningu og kaffistofu. Að
öðru leiti leigir Sparisjóðurinn
Söltunarfélagi Dalvíkur h/f
skrifstofuaðstöðu og hefur svo
verið um sex ára skeið.
Þriðja og efsta hæðin er enn
ófrágengin. Þar hefur verið gert
ráð fyrir að fundarherbergi,
kaffistofa og sitthvað fleira
Á tæknideild bæjarins: Jóel Kr. Ríkharðss. og Ævar Ármannss. tækifr.
í kjallaranum hefur Héraðs-
skjalasafnið verið til húsa í
allmörg ár. Á síðast liðnu ári
flutti Bókasafn Dalvíkur þangað
inn í mjög snyrtilegt og rúmgott
pláss. Niður í kjallarann liggur
sem sagt leið grúskara og
bókmenntaunnenda. Víða erlend-
is eru frægustu bjórkrár hverrar
borgar í ráðhússkjöllurum. Hér
er enginn bjór og þar af leiðandi
engin krá.
Á jarðhæðinni eru afgreiðslu-
salir helstu stofnana. Sparisjóður
Svarfdæla gegnir miklu hlut-
verki sem eina raunverulega
peningastofnun þessa byggða-
lags. Þangað liggur því leið
margra. Á undanförnum árum
hefur talsverð breyting átt sér
stað í íslenskri bankastarfsemi.
Þessar breytingar hafa að sjálf-
sögðu einnig snert Sparisjóðinn
hér. Smátt og smátt hefur verið
aukið við tölvunotkun sjóðsins.
Nú í byrjun mars verður náð
mikilvægum áfanga í þeim
efnum. Svokölluð beinlínu
vinnsla hefst þá. Beinlínuvinnsla
hefur það í för með sér að tölvu-
skjár gjaldkera í afgreiðslu er í
beinu sambandi við Reiknis-
stofu bankanna fyrir sunnan,
svo að um leið og gjaldkeri
afgreiðir, færast allar bókhalds-
færslur jafnóðum, í stað þess að
þetta er gert í lok hvers vinnu-
Kristjana
Sigurbjörg Cestsdóttir við tölvuskjá í Sparisjóðnum.
Björgvinsdóttir við bókhaldsvinnu hjá bænum.
enda um stöðu sína.
Á annari hæð Ráðhúsins er
Verkalýðsfélagið Eining með
skrifstofu sína. Þangað sækja
félagsmenn ýmsa aðstoð og
þjónustu, auk þess sem atvinnu-
rekendur þurfa oft að bera sig
saman við skrifstofuna um
réttindamál starfsfólks. Verka-
lýðsfélagið nýtir fyrir sína starf-
semi aðeins eitt skrifstofu-
herbergi af sínum eignarhluta
en leigir önnur út. Sæplast h/f
dags nú. Þarmeðgeturgjaldker-
inn t.d. séð hvort innistæða er á
hlaupareikningi fyrirávísunsem
hann er að bóka. Allt miðar
þetta að því að gera þjónustunna
liprari og öruggari. Einhverjar
breytingar þarf að gera á
innréttingum og vinnutilhögun
og er verið að skipuleggja slíkt
nú.
Dalvíkurbær er með skrifstofu
sína gegnt Sparisjóðnum. Þarer
Cr afgreiðslusal Sparisjóðsins: Ásgerður Jónasdóttir gjaldkeri.
4 - NORÐURSLÓÐ