Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 02.10.1997, Blaðsíða 4
I gegnum tíðina hafa konur haft áhyggjur af líkamsvexti sfnum. Sumum finnst þær of feitar og vilja vera grennri, þær grönnu vilja vera feitari, stórar vilja vera minni, litlar vilja vera stærri o.s.frv. I staðin fyrir að bfða eftir að líkamsvöxturinn breytist sem kannski aldrei gerist er árangursríkara að kalla fram það besta í vextinum eins og hann er þessa stundina. Þær konur sem hafa náð góðum skilningi á því hvaða og hvemig litir, snið og stíll geta haft áhrif á útlit líkams- vaxtar geta auðveldlega virkað grennri, sverari, stærri eða minni eftir því hvað hentar þeim. Besta leiðin til að líta vel út er að hafa jafnvægi milli sniða og efna sem passa við lfkamstegundina. Fötin verða miklu þægilegri ef þau hafa sömu fornt og líkam- inn. Kær kveðja, Helga Sigurðardóttir Fatastílisti Smáauglýsingar TIL LEIGU Til leigu strax eldra einbýlishús í Keflavík. tveggja hæða, geta verið tvær fbúðir. Þarfnast lagfæringar að innan, t.d. málunar. Kosmaður við lagfæringar dregst frá leigu samkv. santkomulagi. Sanngjöm leiga til eins árs í senn. Uppl. á fasteignasölu Gunnars sínti 421 4142. 3ja herb. fbúð. Uppl. í síma 561-1706 Guðmundur og 561-3678 Bryndís. 2ja herb. íbúð í Njarðvík laus strax. Uppl. í síma 421 -4849. Einbýlshús í Garði Uppl. í síma 422-7148. Lítil 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Keflavík, fyrir einstakling. Uppl. í sfma 421-1064 eftirkl. 19.00. Góð húsnæði fyrir skrifstofu eða smá- fyrirtæki ca. 60-100 fermetrar að Hafnargötu 35. Uppl. í síma 421-2238 eða 425-4655. Rúmgóð 2ja herb. fbúð laus strax. Uppl. í síma 421-2927 til kl. 16.00. Herbergi með aðgangi að eldhúsi sjón- varpi og þvottaaðstöðu. Uppl. ísíma 421-6211. 4ra herb. íbúð með bílskúr í Njarðvík. Uppl. í síma 421-1802 eftir kl. 18.00. OSKASTTIL LEIGU Eldri hjón óska eftir íbúð. Allt kemur til greina 3-4ra herb. raðhús eða einbýlishús. Uppl. í síma 421- 1872 eftirkl. 20.00. 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 421-3609. 3ja-4ra herb. íbúð í Ytri Njarðvík sem allra fyrst. Greiðslugeta kr. 30.000.- Uppl. í síma 421- 6120. TILSOLU Mutsaerts vagn og kerra á sömu grindinni. Verð kr. 10.000,- LJppl. 421- 4321. Hvítt skrifborö með hillum, rúm og lausar hillur. Uppl. í síma 421-2623. Frystikista ca 200 1. kr. 10.000.- rósótt sófasett 3+2+1, svefnsófi, rúm, skrifborð, og kommóða 6-10 ára. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 421-3476 eftir kl. 18.00. Barnamatar stóll hann er ífá Olavíu og Oliver kostar nýr 12.000.- selst á kr. 6.000.- Uppl. í síma 421- 2754. Vegna flutnings hvítt amerískt barnarúm rúmteppi ofl. fylgir, videótæki og ísskápur. Uppl. í síma 423- 7534. Wolsvagen Transporter árg '93. Ekinn 70 þús. km . Nánari uppl. á Bílasölu Brynleifs í síma 421-5488. IKEA borðstofuborð (furu) og tjórir stólar á kr. 17.000.-. Frystikista á kr. 15.000. Rúm á kr. 5000.- og stór ísskápur (175 cm) á kr. 30.000,- Uppl. veittar f síma 421-5671 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Telpnamet hja Irisi Eddu Nýtt sundtímabil er hafið og tók Sunddeild Keflavíkur þátt í sínu fyrsta sundmóti sl. laugardag sem haldið var í Hafnarfirði. Arangur var upp og ofan og auðséð var að um fyrsta mót á tímabilinu var að ræða. Mesta athygli vakti 200 metra bringusund kvenna þar sem Islandsmeistarinn til nokkurra ára Halldóra. Þorgeirsdóttir var skráð með besta tímann. Við hlið henn- ar synti 13 ára sundkona úr Sunddeild Keflavíkur Iris Edda Heimisdóttir. íris gerði sér lítið fyrir og sigraði YMISLEGT Berenice Watt miðill frá Bretlandi verður stödd í Orkublikinu Túngötu 22 í Keflavík frá og með mánudeginum 6. október. Hún er vel þekkt á sínum heimaslóðum, og fyrir útvarps- og sjónvarpsþætti sem hún hefur komið fram í. Hún hefur unnið við Mind, Body and Spirit Festival í London sl. 3 ár og fengið góðan orðstýr fyrir þá miðils- gáfu sem hún hefur þróað frá barnsaldri. Tímapantanir og upplýsingar eru í Orkublikinu í símum 421-3812 og 554- 1888. Leiklist fyrir stráka og stelpur Viltu losna við feimni? Viltu stykja sjálfsmynd þína? Eða langar þig bara til að semja og leika leikrit syngja og dansa? Við prófum þetta allt saman !!! Fjögurra vikna grunn nám- skeið í leiklist hefst 13 október. Kennt verður einu sinni í viku, tvær klukkus- tundir í senn. Krakar á aldrinum 10-12 áramánudaga frá kl. 18.00-20.00. Unglinga- hópur þriðjdagskvöld kl. 19- 21. Halldóru örugglega á tínran- um 2:41,57 og setti í leið- inni telpnamet sem er glæsi- legur árangur ekki sfst vegna þess að Iris á rúmt eitt ár eftir í telpnaflokki. Róbert Birgisson og Sunna Dís Ingibjargardóttir sigr- uðu sitt hvora greinina á mótinu á ágætis tímum. Fróðlegt verður að fylgjast með framvindu sundfólks- ins því nú fer í hönd anna- samt tímabil og er sundfólk úr Reykjanesbæ staðráðið í að láta ntikið til sín taka á næstu mótum. Takmarkaður þátttakenda- fjöldi. Upplýsingar og skrán- ing í síma 421-4048. Marta Eiríksdóttir leiklistarkennari. Guðspekifélag Suðurnesja Fyrsti fræðslufundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 5. október kl.20.00. í Kirkjulundi Einar Aðalstein- sson flytur erindi sem hann nefnir friður í sálinni. Kripalu Yoga Ný námsk.að byrja 7og 8 okt. byrjendur og framh. Uppl. í síma 421-4183 og í Perluni í síma 421-4455. Matthildur Yogakennari. Börnin og við Rabbfundur verður haldinn mánudaginn 6. október nk. kl.20.30. á heilsugæslunni. Umræðuefni: Sogvilla hjá ungabömum. Allir velkomnir. Stjómin. Smáauglýsingar í Ví KURFRÉTTIR BERIST FYRIR HÁDEGIÁ MIÐVIKUDÖGUM. Smáauglýsing kostar kr. 500.- umaaugiýDmg audocm ai. uww.- VlW*** Smáauglýsingasíminn er 421 4717 ■p'B.ÉTTIB. Greiðslukortaþjónusta. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.