Norðurslóð - 23.11.1989, Page 4

Norðurslóð - 23.11.1989, Page 4
4 - NORÐURSLÓÐ Sparisjóður Svarfdæla stofnaður á Grund og Böggvisstöðum 1884 Nú alhliða peningastofnun í hjarta Dalvíkurbæjar □ Dalvíkingar - Svarfdæhr styðjið heimabyggð - skiptið við Sparísjóðinn Sparisjóður Svarfdæla Dalvík Afsláttardagar hjá K.E.A. 16. nóvember, hófust afsláttardagar hjá KEA, en félagið hefur ákveðið að gefa öll- um félagsmönnum sérstakan 10% afslátt af staðgreiddri vöruúttekt í öllum deildum Vöruhúss KEA, Raflagnadeild og Bygg- ingavörudeild af verkfærum, gólfefnum og öllum málningarvörum og í Véladeild af bifreiðavörum og varahlutum. Afsláttardögum KEA lýkur 9. desember. A stærri rafmagnstækjum, húsgögnum og gólfteppum miðast 10% við afborgunar- verð. Þessi kjör gilda einnig í sömu vöru- flokkum í öllum verslunum KEA utan Akureyrar. Laufabrauð Laufabrauð Svarfdælingar búsettir í Reykjavík! Nú fæst laufabrauð frá Víkurbakaríi í G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36. Pantanir í síma 13524 Einnig er hægt að panta í síma 96-61432 Víkurbakaríi Sendum hvert á land sem er!

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.