Norðurslóð - 29.06.1990, Síða 1

Norðurslóð - 29.06.1990, Síða 1
/---------------------------------------------------- Til lesenda Nú er komin sól og sumar og margir að búa sig undir sumarfríið. Norðurslóð ætlar líka í frí og mun því ekki bera fyrír augu les- enda fyrr en mcð haustinu. Með þessu blaði eru sendir síðustu gíróseðlarnir og þakkar blaðið öllum þeim, sem þegar hafa greitt árgjaldiö og líka þeim, sem það gera við fyrsta tækifærí. Með þeim orðum kveður Norðurslóð lesendur sína og óskar þeim öllum góðs og árangursríks sumars við leik og störf. Útgefendur. Nefhdir og ráð - Gangverk lýðræðis Aö afloknum kosningum til sveit- arstjórnar er mikið mál að skipa í allar nefndirnar og embættin, sem er gangverkið í nútíma bæjartelagi. Á Dalvík kom nýkjörin bæjarstjórn saman til fyrsta fundar þann 8. júní. Þar var samþykkt endurráðn- ing Kristjáns Þ. Júlíussonar sem bæjarstjóra næstu 4 árin. Hann fékk atkvæði allra 7 bæjarfull- trúa. Forseti bæjarstjórnar var kosinn Trausti Þorsteinsson, 1. varaforseti Jón Gunnarsson og 2. varaforseti Guðlaug Björnsdótt- ir. í bæjarráð voru kosin Jón Gunnarsson, Svanhildur Árna- dóttir og Valdimar Bragason. I stjórn Sparisjóðs Svarfdæla var kosinn Gunnar Aðalbjörns- son sent kemur í stað Jóhanns Antonssonar. Síðan hefur bæjarstjórnin kos- ið í fjölmargar nefndir ýmist þriggja- eða fimm manna nefnd- ir, sumar nýjar svo sem umhverf- isnefnd og ferðamálanefnd. Hér skulu nokkrar taldar: Skólanefnd: Guðbjörg Antons- dóttir, Kristján Aðalstcinsson, Elva Matthíasdóttir, Ósk Finns- dóttir og Sigurlaug Stefánsdóttir. Skólanefnd Tónlistarskóla: Anna B. Jóhannesdóttir, Helga Ámadótir og Jón Helgi Þórarins- son. Stjórn Dalbæjar: Ragnheiður Sigvaldadóttir, Árnfríður Valde- marsdóttir, Heimir Kristinsson, Erla Björnsdóttir og Kristín Björnsdóttir. Auk þessara til- nefnir hreppsnefnd Svarfaðar- dalshrepps 2 fulltrúa í nefndina. Stjórn heilsugæslustöðvar: Elín Rósa Ragnarsdóttir og Hulda Þórsdóttir. Einn fulltrúi kemur í þcssa stjórn frá hreppn- um. Veitunefnd: Þorsteinn Skafta- son, Trausti Þorsteinsson, Ottó Jakobsson, Magnús Jónsson og Kristinn Jónsson. Ferðamálanefnd: Anna Jó- hannsdóttir, IJalldór Guðmunds- son og Haukur Snorrason. Atvinnumálanefnd: Sveinbjörn Sverrisson, Anna S. Hjaltadóttir, Símon Ellcrtsson, Snorri Snorra- son og Helgi Jónsson, Ásvegi. Bygginganefnd: Kristinn Guð- laugsson, Símon Ellertsson, Helga Matthíasdóttir, Sverrir Sigurðsson og Einar Arngríms- son. Félagsmálaráð: Hjörtína Guömundsdóttir, Anna B. Jó- hannesdóttir, Þóra Rósa Geirs- dóttir, Ósk Finnsdóttir og Petra Ingvadóttir. Hafnarstjórn: Júlíus Snorra- son, Jón Gunnarsson, Valdimar Snorrason, Anton Gunnlaugsson og Kristján Ólafsson. íþrótta- og æskulýðsráð: Yrsa Enn er mikill snjór á Heljardalsheiöi. Ljósm. H. Ein. Veður og gróður Vorið kom seint á því herrans ári 1990. Alhvítt land og himingnæfandi skaflar fram í maí. Þá kom batinn og tók snjóa hratt en þó ekki hraðar en svo, að áin hafði við að skila leysigavatninu til sjávar án þess að flóa yfir bakka sína. Það getur hún reyndar átt eftir að gera enn, nógur er snjór í fjöllum til þess. Gróður kom ágætlega undan vetri að þessu sinni, tún óskemmt af kali víðast hvar og trjágróður, sem nú er orðinn svo mikill þáttur í umhverfi manna, kom vel undan, að því undanskildu, að snjóþyngsli höfðu brotið greinar og jafnvel stofna stórra trjáa. Um mánaðarmót maí/júní var tekið að gróa og hefur gróðri fleygt svo fram, að nú 26. júní eru menn að setja sig í heyskaparstellingarnar hér í sveit, sem væri þá 1-2 vikum fyrr en algengast er nú á síðari árum. Þess má einnig geta, sem mun gleðja marga, að horfur á berjasprettu eru aldeilis fork- unnar góðar á þessu sumri, blómgun berjalyngsins er með allra mesta móti, en það er jú frumskilyrði til þes að ber verði til á síðsumrinu. En hinsvegar er svo framhaldið auðvitað komið undir hitastiginu í júlí/ágú st og því, að ekki geri harðar frostnætur áður en berin þroskast. í kringum þjóðhátíðina 17. júní og einkum þó dagana fyrir var blítt sumarveður og fór hátíðin vel fram um allt land þ.á m. á Dalvík, þótt ekki væri veður jafndýrðlegt og í fyrra á þeim degi. Að lokunt skal þess þó getið upp á heimildargild- ið, að nokkra undanfarna daga hefur aftur brugðið til verri vegar með tíðina og hefur nætt helkaldur norðangustur með úrkomuhraglanda svo að nú, að morgni 26. júní, þegar þoku lyfti að fjöllum, kom í ljós, að nýsnævi var á hnjúkum og langt niður eftir hlíðum. En öll él styttir upp um síðir og nú er aftur bjart- ara framundan. Bæjarstjórn og bæjnrstjóri Dalvíkur: Standandi f.v. Kristján Þór .lúlíusson, hæjarst jóri; Valdimar Bragason; Trausti Þorsteinsson, forseti hæjarstjórnar og Haukur Snorrason. Sitjandi f.v. Jón Gunnursson; Svanhildur Árnadóttir; Giiölaug Björnsdóttir og Gunnar Aöalbjörnsson. í síðasta tbl. vígsluöust nöfn kvcnnanna seni nú sitja í bæjarstjórn. Blaöiö biöst vclvirðingar. l.josm. Hcimir Hörn Helgadóttir, Gunnar Aðal- björnsson, Olafur Árnason, Gunnlaugur J. Gunnlaugsson og Hilniar Guðntundsson. UmhverfismáIanefnd: Ujördís Jónsdóttir, Anna Bára Hjalta- dóttir, Kolbrún Pálsdóttir, Guð- björg Stcfánsdóttir og Erla Björnsdóttir. Fleiri eru nefndirnar og eru nefndamenn alls milli 80 og 90 og svo eru allir varamennirnir, scm hér eru ótaldir. AIIs eru þetta hátt í 200 nöfn, en þess ber að gæta, að margir eru í tveimur nefndum eða fleirum. Samt er þetta mikil dreifing starfs og ábyrgðar og verður það að teljast jákvætt og í anda lýðræðis. Svarfaðardalshreppur Ný hreppsnefnd Svarlaðardals- hrepps hefur fyrir sitt leyti komið saman, skipt verkum og skipað í nefndir. Oddviti var kjörinn Atli Frið- björnsson Hóli, varaoddviti Kristján E. Hjartarson Tjörn og fjallskilastjóri Jón Þórarinsson Hæringsstöðimi. Skólanefnd: Svana Halldórs- dóttir Meluni, Sigurhjörg Karls- dóttir Grund og Kristján E. Hjartarson Tjörn. Umhverfisnefnd: Dagbjört Jónsdóttir Sökku, Filippía Jóns- dóttir Hofi og Sigríöur Hafstað Tjörn. Riöu- og fjárskiptanefnd: Jón Þórarinsson Hæringsstööuni, Árni Steingrínisson Ingvörum og Hallgríniur Einarsson Urðuni. Forðagæslumenn: Þórarinn Jónsson Bakka og Hallgríniur Einarsson Urðum. Fulltrúi í stjórn Sparisjóðs: Gunnar Jónsson Brekku. í stjórn Héraðsskjalasafns Dal- víkur: Guðbergur Magnússon Þverá og Ástdís Óskarsdóttir S- Holti. í stjórn Dalbæjar, Dalvík: Gunnlaugur Sigvaldason Hofsár- koti og Óskar Gunnarsson Dæli. I stjórn heilsugæslustöðvar, Dalvík: Svana Halldórsdóttir Meluni. Samt er sláttur hatinn í Svarfaöardal. Sigurlaug Hanna Hafliöadóttir á Urö- iim er byrjuö. Ljósm. H. Ein

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.