Norðurslóð - 29.06.1990, Side 4
4 - NORÐURSLÓÐ
Þungur bíll veldur ^
þunglyndi ökumanns.
Ve}]um og höfnum hvað
nauðsynlega þarf að vera með
í ferðalaginu!
|| U^IFEROAR
eins og þú vilt
að aorir aki!
|JUMFERÐAR
Innilegar þakkir til allra ættingja og vina
fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti
í tilefni 90 ára afmælis mfns 5. júní sl.
Sonum mínum, tengdadætrum
og afkomendum þeirra,
sendi ég sérstakar þakkir fyrir þeirra þátt
í að gera mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Þorleifur Bergsson, Hofsá.
Orlof húsmæðra
Orlofsdvöl að Hótel Reynihlíð við Mývatn
væntanlega í 1. viku september.
Umsóknir berist fyrir 15. ágúst.
Upplýsingar gefa: Sigríður í síma 61555
og Friðrika í síma 61155.
/-------------------------------\
Garðyrkjunámskeið
í Garðyrkjuskólanum Reykjum í Ölfusi verður að venju námskeið
á vegum Sambands norðlenskra kvenna, dagana 3.-7. septem-
ber n.k.
Umsóknir berist fyrir 15. ágúst til formanns S.E.K., Ragnheiðar
Sigvaldadóttur í síma 61218, Dalvík.
Sparísjóður
Svaifdæla
sendir viðskiptavinum bestu kveðju
og óskar þeim bjarts og sólríks sumars
við leik og störf, í sveit og við sjó.
Munið:
Einnig á sumrin ávaxtast spariféð og
skilar uppskeru að hausti.
Sqfhahúsið Hvoll
Dalvík
Verður opið í sumar frá 1. júní - 15. sept.
alla daga vikunnar frá kl. 13 - 17 (1-5) e.h.
Á öðrum tíma eftir samkomulagi við
safnvörð í símum 61497 og 61259
Dalvíkurbær
Bæjarritari
Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar
starf bæjarritara á Dalvík.
Starf bæjarritara er umfangsmikið ábyrgð-
arstarf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða,
samstarfsvilja og ósérhlífni. í starfinu felst
m.a. umsjón með rekstri bæjarskrifstofunn-
ar, bókhaldi og fjárreiðum Dalvíkurbæjar.
Reynsla af hliðstæðum störfum er nauð-
synleg.
Upplýsingar veitir undirritaður í sím 61370.
Skriflegar umsóknir er greini frá menntun,
aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyr-
ir 4. júlí n.k.
Bæjarstjórinn á Dalvík,
Kristján Þór Júlíusson
Sparisjóður Svarfdæla
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
J
||SE6RQW