Norðurslóð - 26.02.1992, Qupperneq 5

Norðurslóð - 26.02.1992, Qupperneq 5
NORÐURSLÓÐ —5 Tafla 2. Tekjur og gjöld á íbúa áriö 1990 í sveitarfélögunum fimm Dalvík Ólafsfjöröur Árskógsstr. Svarfaðard. Hrísey Meðaltal Alls í þús. kr. Rekstrartekjur % % % % % % Útsvar 62.715 65,9 70.304 64,7 59,401 61,7 35.721 61,8 55.681 50,7 62.500 63,7 222.480 Aðstöðugjald 16.311 17,1 14.715 13,6 17.985 18,7 5.411 9,4 27.958 25,5 15.996 16,3 56.848 Fasteignask. 11.435 12,0 16.438 15,1 12.066 12,5 4.918 8,5 13.067 11,9 12.775 13,0 45.402 Aðrir skattar 0 205 0,2 718 0,7 0 0 142 0,1 504 Jöfnunarsj. 4.764 5,0 5.075 4,7 6.134 6,4 11.719 20,3 13.105 11,9 6.156 6,3 21.879 Aðrar tekjur 0 1.846 1,7 0 0 0 608 0,6 2.162 Alls 95.225 100 108.583 100 96.305 100 57.769 100 109.811 100 98.277 100 349.275 Rekstrargjöld Yfirstjórn 10.978 11,5 10.111 9,3 14.741 15,3 10.023 17,3 10.305 9,4 10.961 11,2 38.956 Alm.tr/fél.mál 6.185 6,5 8.390 7,7 6.742 7,0 2.074 3,6 7.539 6,9 6.757 6,9 24.016 Heilbrigðismál 1.187 1,2 1.939 1,8 1.025 1,1 312 0,5 1.308 1,2 1.360 1,4 4.835 Fræðslumál 13.063 13,7 15.112 13,9 16.165 16,8 29.778 51,5 13.460 12,3 15.358 15,6 54.585 Menningarmál 2.445 2,6 2.587 2,4 0 1.037 1,8 1.373 1,3 2.052 2,1 7.293 íþr.+æskul.mál 4.356 4,6 6.047 5,6 2.702 2,8 259 0,4 2.863 2,6 4.320 4,4 15.352 Brunavarnir 551 0,6 1.083 1,0 3.240 3,4 1.615 2,8 251 0,2 1.063 1,0 3.779 Hreinlætismál 4.613 4,8 4.887 4,5 2.603 2,7 1.441 2,5 790 0,7 3.970 4,0 14.110 Skipul.+bygg.m. 3.600 3,8 1.522 1,4 1.617 1,7 254 0,4 1.192 1,1 2.277 2,3 8.092 Götur og holræsi 2.224 2,3 6.355 5,8 8.539 8,9 3.810 6,6 5.941 5,4 4.636 4,7 16.475 Útivist/umhv. 1.291 1,4 1.964 1,8 137 0,1 804 1,4 3.236 2,9 1.472 1,5 5.233 Vatnsveita - 6.786 - 7,1 - 7.814 - 7,2 - 2.539 -2,6 0 - 2.636 -2,4 - 5.861 -6,0 - 20.830 Önnur gjöld 3.254 3,4 12.878 11,9 29.685 30,8 3.800 6,6 8.576 7,8 9.599 9,8 34.113 Alls 46.960 49,3 65.059 59,9 84.383 87,6 55.206 95,6 54.197 49,4 57.964 58,9 206.009 Tafla 2 sýnir tekjur og gjöld sveitarfelaganna 1990 á hvern íbúa. Aftasti dálkurinn er síöan heildarvelta allra saman í þúsundum króna. Tafla 2. Nokkrar lykiltölur úr rekstri sveitarfélaganna fimm Dalvík Ólafsfjörður Arskógsstr. Svarfaðard. Hrísey Samtals Veltufjármunir 82.718 66.069 14.032 10.108 28.295 200.682 Skammtímask. 23.209 42.266 5.516 117 29.356 100.464 Veltufjárstaða 58.969 23.803 8.516 9.991 - 1.061 100.218 Veltufjárhlutfall 3,54 1,56 2,54 86,39 0,96 2,00 Langtímakröfur 89.252 6.430 4.301 0 369 100.352 Langtímaskuldir 60.487 90.357 9.105 3.524 9.473 172.946 Langtímastaða 28.765 - 83.927 - 4.804 - 3.524 - 9.104 - 72.594 Peningal. eignir 171.430 72.499 18.333 10.108 28.664 301.034 Skuldir samtals 87.364 132.623 14.622 3.641 38.829 273.411 Peningaleg staða 87.734 -60.124 3.711 6.467 -10.165 27.623 í hlutfalli af skatttekjum: Rekstur málafl. 56% 67% 88% 92% 52% 64,4% Greiðslybyrði lána 6% 23% 5% 12% 5% 12,1% Heildarskuldir 57% 101% 40% 23% 129% 81,8% Peningaleg staða 60% - 46% 10% 40% - 34% 8,3% Tafla 1 sýnir í þúsundum króna skuldir og peningalegar eignir sveitarfélaganna í árslok 1990. Sameining sveit- arfélaganna: Fjár- hagslega sterk saman - Sparnaður við yfirstjórn allt að 15 milljónir króna? Ein af röksemdum þess að sam- eina sveitarfélög er að ýmis rekstur þeirra verður hagkvæm- ari og fjármagn sem skattborg- arar greiða til síns sveitarfélags nýtist betur. Þá er einnig bent á að eftir því sem sveitafélögin eru fjölmennari og stærri þeim mun auðveldara er að færa til þeirra verkefni sem nú eru í höndum ríkisins. Hin róttæka hugmynd sem kom fram hjá nefnd á vegum félags- málaráðuneytis um stækkun sveit- arfélaganna getur einmitt vakið upp umræðu um gjörbreytingu á stjómkerfi landsins. Það er að segja að færa verkefni og þar með ákörðunartöku nær fólkinu, stuðla að valddreifingu. Núverandi sveitarfélög eru svo smá að óhugs- andi er að stíga einhver afgerandi skref fyrr en stækkun hefur átt sér stað. Hér á okkar svæði hefur fyrr- nefnt nefndarálit leitt til þess menn velta fyrir sér möguleikanum á að a.m.k. fimm sveitarfélög samein- ist: Ólafsfjörður, Dalvík, Svarfað- ardalshreppur, Arskógshreppur og Hríseyjarhreppur. Enn hefur al- menn umræða ekki átt sér stað en að því hlýtur að koma. Sveitarfé- lög þessi eru um margt ólík og samanburður milli þeirra getur verið hæpinn. Það er þó ætlun okk- ar að gefa yfirlit yfir rekstur og efnahag þeirra til að lesendur geti glöggvað sig á umfangi og efnahag ef til sameiningar kemur. í árbók sveitarfélaga 1991 er að finna yfirlit yfir rekstur og efnahag allra sveitarfélaga á landinu. Töfl- ur sem hér eru birtar eru unnar upp úr bókinni og byggðar á ársreikn- ingum 1990. Það ber að taka með fyrirvara samanburð milli einstaka rekstrarliða vegna þess að breyti- legar áherslur geta verið hjá sveitarstjómum frá einu ári til ann- ars og þar með upphæðir sem varið er til einstakra málaflokka. Öll sveitarfélögin nota hámarkspró- sentu (7,5%) við álagningu út- svars. Forsendur við álagningu skatttekna eru sem sagt þær sömu hjá öllum sveitarfélögunum. Skattalega mun því sameining ekki breyta neinu hjá íbúunum. Hins vegar munu skattpeningarnir að öllum líkindum nýtast betur. Augljósastur verður spamaður- inn við yfirstjórn. I stað fimm sveitarstjóma verður ein og sam- svarandi fækkun nefnda. Það má sjá í árbókinni að kostnaður við yf- irstjóm á hvem íbúa lækkar veru- lega eftir því sem íbúar sveitarfé- laganna eru fleiri. I dag eru þessi sveitarfélög í meðallagi hvað þennan kostnað snertir miðað við stærð. Eins og sést í töflu 2 er kostnaður um 11 þúsund kr. á íbúa en í byggðarlögum með 3-4 þúsn- und íbúa er kostnaðurinn 7-8 þús- und á íbúa. Þannig get sparast 12- 15 milljónir króna ef vel tekst til. Auðvitað mun verða hagræðing á fleiri sviðum og fjármagn til uppbyggingar mun nýtast betur. Nú eru þessi sveitarfélög hvert öðru háð. Þau hafa samvinnu um margt og staða hvers þeirra um sig hefur til lengri tíma litið áhrif á þau öll. Samstarfsverkefnin verða aldrei þróttmeiri en veikasti hlekk- urinn þolir. I töflunni um fjárhags- stöðu sveitarfélaganna má sjá að þau eru nokkuð misjafnlega stödd. En þegar þau koma öll saman verður fjárhagurinn mjög viðun- andi. Þetta er mjög mikilvægt því ef þau sameinast hefur nýtt og stærra sveitarfélag fjárhagsburði til að hefja sókn og nýta þau færi sem sameiningin býður upp á. J.A. Svarfdælabúð Dalvík ‘Botfudagur—Sprengictagur — Ösíqictagur CRgóma6ottur og 6ottugerðarefni fyrir 6ottudag 9-Cámasattað saCtfgöt fyrir sprengictag CBúningar og grímur fyrir öslqictag Líttu inn — það borgar sig

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.