Norðurslóð - 23.03.1994, Síða 1

Norðurslóð - 23.03.1994, Síða 1
Aðalfundur Sparisjóðs Svarfdæla: Hagnaður ársins 11 milljónir króna Svarfdælsk byggð & bær 18. árgangur Miðvikudagur 23. mars 1994 3. töiublað Dalvíkin cr draumablá á þcssari fallcgu vetrarmynd og yfir henni gnæfir Iiöggvisstaðafjall, en fjallið hcfur nú verið formlega lýst fólkvangur. Mynd: Hallgrímur Einarsson Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli loks orðinn að veruleika Á þessum uppdrætti sést hvar mörk fólkvangsins eru dregin (brotna línan). Eins og lesendur geta séð hér í blaðinu hefur nú loks fengist samþykki fyrir stofnun fólk- vangs í Böggvisstaðafjalli. Af því tilefni hafði blaðið saniband við formann umhverfisnefndar Dal- víkurbæjar, Kolbrúnu Pálsdótt- ur, og innti hana eftir aðdrag- anda málsins. - Það er nú orðió langt síöan farió var að tala um þetta fyrst. Böggvisstaðafjall er eitthvert jafn- grónasta fjall á landinu og þaó hef- ur lengi verið aðalútivistarsvæði Dalvíkinga, ekki síst með tilkomu skíðamannvirkjanna þar. Þessar reglur voru mótaðar hér líklega ár- ið 1987 og sendar suöur í Náttúru- verndarráð til samþykktar. Síðan lenti erindið ofaní skúffu hjá þeim eins og oft vill verða og gleymdist þar. Nú urðu hinsvegar manna- skipti hjá ráóinu og farið að hreinsa til cftir því sem okkur var sagt og var þetta mál þá afgreitt ásamt lleiru. Hins vegar hefur í nokkur ár vcrið látið sem þarna væri fólkvangur þó ekki hafi það verið formlega samþykkt fyrr en nú. Svæðið er afgirt, búið er aó hreinsa burt girðingar sem ekki eiga að vera og framkvæmdir við skíðasvæóið hafa allar verið born- ar undir umhverfisnefnd og verið með samþykki hennar. Kolbrún Pálsdóttir formaöur um- hverfisnefnclar Dalvíkur. Slanda þá til einhverjar frekari framkvœmdir í tengslum við fólk- vanginn? - Já, nýlega var sent bréf til ým- issa félagasamtaka þar sem óskað var eftir því aó fólk tjáði sig um það hvaða hugmyndir það hefói um framtíð svæóisins. Vió ætlum okkur aó taka tillit til slíkra hug- mynda ef fram koma en við höfum einnig hugmyndir um eitt og ann- að. Fyrir nokkru var lækjarkvísl leidd úr Brimnesánni í Stórhóls- tjörn svo hún þornaði ekki alltaf upp á sumrum. Sá lækur fór nú reyndar út um holt og móa en nú er búið að dýpka hann og lagfæra. Það var gert í tengslum vió at- vinnuátak bæjarins. Svo nú er Stórhólstjörnin komin til aó vera. Meiningin er aó snurfusa eitthvað í kring um tjörnina og gróðursetja trjábelti í framhaldi af skógarreitn- um en alls ekki neitt ofar í hlíöinni. Þetta eru náttúrulega bara hug- myndir og óvíst hvenær þær koma til framkvæmda. Það fer náttúru- lega eftir fjármagni eins og flest annað. Er þetta ekki upplagt kosninga- Sparisjóður Svarfdæla hélt aðal- fund sinn síðastliðinn laugardag. Þetta var fyrsti aðalfundur sjóðsins eftir að Sparisjóður Hríseyjar og Arskógsstrandar voru sameinaðir honum á síð- asta ári. A fundinum var árs- reikningur Sparisjóðsins fyrir árið 1993 lagður fram og sam- þykktur. A fundinum kom fram að innlánaaukning hjá Spari- sjóðnum var nálægt meðaltali sparisjóðanna eða 9,3 % á með- an meðaltalið er 10,5%. í banka- kerfinu í heild er aukningin 7,3%. Innlán Sparisjóðsins voru í árs- lok 866,8 milljónir króna, en voru hjá sjóðunum þremur sem samein- uðust 792,8 milljónir í byrjun árs- ins. Utlánin námu 870 milljónum en voru 803 milljónir í byrjun árs- ins. Eigið fé var í árslok 147,3 ntilljónir og hafði vaxið um 16,5 milljónir á árinu. Eiginfjárstaðan er góð, til dæmis er hún reiknuð tæp 15% hjá sjóðnum en lágmark er 8% samkvæmt reglum sem nú eru í gildi fyrir peningastofnanir. Afskriftareikningur útlána nam í árslok 34,5 milljónum en það er þaó sem lagt hcfur verió til hliðar til að mæta töpum í framtíðinni. A árinu voru cndanlega afskrifuð út- mál fyrir vœntanlega framboðs- lista að slá sér upp á? - Jú þaó sýnist mér. Klásúla um berjatínur vekur óneitanlega athygli í þessari reglugerð. Eru berjatínur svona miklir skaðvaldar? - Ja, sumir telja það. Það fer náttúrulega mest eftir þeim sem á tínunni heldur og hvernig henni er beitt hvort hún er til skaða eða ekki, en það er mikið tínt af berjum í Böggvisstaðafjalli og því þótti rétt að hafa þessa grein með. Og með þaó þökkum við Kol- brúnu fyrir spjallið. hjhj lán að upphæð kr. 11,6 milljónir og 18 milljónir lagðar í afskriftareikn- ing þannig aó afskriftareikningur hækkaði um 6,4 milljónir á árinu. Hagnaður fyrir skatta nam 18,4 milljónum en skattar eru reiknaóir 7,4 milljónir þannig að hagnaóur árinserkr. 11 milljónir. A fundinum var gengið frá nýj- um samþykktum fyrir Sparisjóðinn í samræmi við ný lög sem tóku gildi um mitt síðasta ár. Þá var einnig samþykkt aó breyta skipu- lagsskrá Menningarsjóðs Svarf- dæla þannig að sjóðurinn nái til alls starfssvæðis Sparisjóðs Svarf- dæla en áður var starfssvæðið aó; eins Dalvík og Svarfaðardalur. I samræmi við þetta munu sveitar- stjórnir Arskógsstrandar og Hrís- eyjar skipa fulltrúa í stjórn sjóðsins og verður því fjölgað urh tvo. Dal- víkurbær og Svarfaðardalshreppur skipa hvor sinn mann í stjórnina en aðalfundur Sparisjóðsins kýs for- rnann. Kirkjukórinn styrktur Stjórn Menningarsjóðsins gcrði grein fyrir úthlutun úr sjóðnum fyrir þetta ár. Að þessu sinni var Kór Dalvíkurkirkju úthlutað 600 þúsundunt króna í viðurkenningar- skyni fyrir gott starf og í tilefni væntanlegrar Bretlandsferðar kórsins í vor. Aðalfundur Spari- sjóðsins samþykkti aó ráðstafa 1 milljón króna af hagnaði ársins til Menningarsjóðsins. Aó loknum aðalfundinum var fundur fulltrúaráðs Sparisjóðsins. Fulltrúaráðið er skipað 25 rnanns. Sveitarstjórnir á starfssvæði sjóðs- ins skipa 10 en aðalfundur kýs 15. Fulltrúaráðið kýs stjórn sjóðsins og á lúndinum á laugardag var stjórnin endurkosin, en hana skipa Guðríður Olafsdóttir Dalvík for- maður, Jóhann Antonsson Dalvík, Gunnar Jónsson Svarfaðardal, Sveinn Jónsson Arskógsströnd og Sigmar Halldórsson Hrísey. Stjórnarformaður Menningarsjóðs, Þóra Rósa Geirsdóttir Dalvík, var endurkjörin. Prófkjör I-listans: Svanfríður í 1. sæti Sveitarstjórnarkosningar nálgast og framboðslistar eru í undirbúningi. Fram- sóknarmenn og Sjálfstæðis- flokkur skipuðu uppstilling- arnefndir sem eru að störf- um, en um helgina efndi I- listinn til opins prófkjörs. Að I-listanum standa Al- þýöubandalag, Alþýðuflokkur, F-listinn, óháðir kjósendur og Þjóöarflokkurinn. Svanfríður Jónasdóttir varð hlutskörpust í prófkjöri I- listans á Dalvík, en því lauk nú í kvöld. í 2. sæti hafnaði Bjarni Gunnarsson, í því 3. Þórir V. Þórisson, í 4. sæti Þóra Rósa Geirsdóttir, Gunnhildur Ottós- dóttir hafnaði í 5. sæti, Snorri Snorrason í 6. sæti og Hjörtína Guómundsdóttir í 7. sæti. Alls greiddu 148 manns atkvæði í prófkjörinu sem er hið fyrsta sem haldið er á Dalvík, ef frá er talið lokað prófkjör í aðdrag- anda að framboði annars I-lista fyrir 20 árum.. Niðurstöður prófkjörsins eru ekki bindandi heldur mun uppstillingarnefnd hafa þær til hliðsjónar við end- anleg röðun á listann. -ÞH * Oheppni í körfunni Það munaði sama sem engu að körfuboltaliði Dalvíkur tæklst að trýg&ja rétt til þátttöku í úrslitakeppni 2. deildar og þar með möguleikann á að komast upp í 1. deild. Þeir voru jafnir Lauga- mönnum aö stigum en Laugamenn komust áfrara á betri úrslit- umi í innbyrðis leikjum liðanna. í þriðju og síóustu hrinunni í 2. dcild sem fram fór á Akureyri um helgina vann Dalvíkurlióið tvo vamarsigra. Fyrst lagði það Lauga- menn 67-62 og síóan lió ÍMA 81 -11. En það vantaói sem sé herslu- muninn. Það gengur bara betur næst. Að leikjunum loknurn var haldið hóf þar sem Agúst Guómunds- son var valinn besti leikmaður ársins, en Jóhann Jónsson sá cfnileg- asti. -ÞH

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.