Norðurslóð - 28.01.2004, Page 6

Norðurslóð - 28.01.2004, Page 6
6 - Norðurslóð Lausnir á jólagetraunum Norðurslóðar 2003 Ljóðagetraunin 1. Hver mun bera mig seinna á mannamót? S ar: Litla Jörp með lipran fót. Páll Ólafsson 2. Hver hefur skrifað hugsun sína og hag í ljóð? S ar: Islensk þjóð. Stephan G. Stephanson 3. Hver réri einn á báti? S ar: Ingjaldur í skinnfeldi. Úr Bárðarsögu Snæfellsáss. 4. Hver var mín fylgjukona? S ar: Fátæktin var mín fylgjukona. Jón Þorláksson frá Bægisá. 5. Hver lá sauðdrukkinn úti í hrauni? S ar: Hallgrímsson Jónas. Megas. 6. Hvað er merki farandverkamanna? S ar: Stál og hnífur. Bubbi Morthens. 7. Hvað vaktir þú og vermdir þinni ást? S ar: Allt hið besta í hjarta mér. Kveðja.Tómas Guðmundsson. 8. Hver hallar öllum leik? S ar: Ellin hallar öllum leik. Bleiksvísur. Páll Ólafsson. 9. Hver hljóp brosandi móti golunni? S ar: Yngsta barnið á bæn- unr. Vor. Davíð Stefánsson. 10. Hver fer að höndum ein? S ar: Hátíð fer að höndum ein. Pjóðvísa. 11. Hvað litkar mel og barð? S ar: Lambagrasið ljósa, litkar mel og barð. Þorsteinn Gíslason. 12. Hver andar létt við lága strönd? S ar: Báran andar létt við lága strönd. Oft um ljúfar... Hannes Hafstein. 13. Hvar bý eg um eilífð glaður? S ar: Við brjóstin þín. Sveitin mín, Sigurður Sigurðsson frá Arnarvatni. 14. Hver er lands og lýða, ljós í þúsund ár? S ar: Fósturlandsins Freyja. Minni kvenna. Matthías Jöchumson. 15. Hver losar blund á mosasæng? S ar: Lítill fugl á laufgum teigi. Örn Arnarson. 16. Hver tifar létt um máða steina? S ar: Lækur tifar létt um máða steina. Sigurður Elíasson. 17. Hvað las eg úr augunum þínum? S ar: Hið Ijúfasta úr lögunum mínum. Dagný. Tómas Guðmundsson. ¥ ÓUUiT- «V| t>- VlKfxlR M KOWA MÁLA lE oriyno /flNA- LE<Í 'AS SÁRAN rEEOA SÖhJCr ‘P SKKIFT TAL A W&AR- SACA A * t w 3T3AK- IR. B 1 YANUR ÍDINOI AFr G u L L K A M 5 U ■ Si R 1 N N GUSA EFT IR- A U 5 AbUR. MH E* & l 4 L L: L Æ. R 9> t jicylD- MENMI Æ T T 1 n' G 3*J U6L R.OA R r T“ A : A 6- N A A T 'oRNflrw Ottu M UM T'/H| 5 ú ■■ A Ð ^ D KtEYfP/ Bl.st. '0 /ER l R Á3 ERFIÐ CEIH- S E* 1, & KUAT' r-DAK ILEIP- uí H“ 'A T T P R Ú Ð A \rr s'7 FJALL úóm E T Nl Á l'iN AKRflH H 0 R'lKl- 0Æ/1I A u Ð E.INS AKflLD Ð MfflS BöD T U T T U G U 1 'A N Sa J L LA6LE6 C-UFU ú N 0 T u * 'ATT N A R.V/K’ FR.Á K WUÍfc- E li O L í> KEMN' SLlO 5 r '1 ALITU- IR. 1 '0 RLÓA '0 N A SKOT FÆ7I H" A Qr L BúlO KVX roRi. Ú r i u -T 1 L Ek. 1AMM euDA A R N F 1 N N OALLI MLRP- IN6- 5 T A M RYK TÍMI A R GELT hlÆRRI G -tr- D R A rú BORC I U5A L A TRflusr- ÁiL or- OAtiUR. T R ú R DKVKK n/íLI- EIHIU6 // X O L PLOfíTl/ U R * d'að a7' F 7IL f K '1 V“ 'l TÓL y1 H A L D ál'it ti t Kveo 7M 0 A F Rv’ Æ Ð = KJ R 11 o M an- '|M1. rfeuAD- s ú L D 1 N STÉLPfl N F I Ð L A R 1 Kórr- r'an K 1 5 l" u <j i R SKeHMO i* R j K 1 >— 0 R 9 I5" N FORi. AUUAR 1 STAF- Ut.u-1 BÆ.T7U ViO P 0 R* N 1 N U 6LÖI- UOU 9 31 A Y 7L0I L Rö® stabmnA A B ' F" ú K JPlflLLfl i/Áirv'fl.n A 9 0AHPIfi> .5 T A T j JÓLD- UA. K U K R 'FT EfclLL- iuu A u u R. RAULI 'i -5 L Ý KE.Yfc.1 3Ai^- TOK A k" * TÓHd I A" ss; SKuPW Ó1K.AP (t O 5 K u R A S6 T B E" 5 l N A flrtpi—, JTR.AK- .AEL. u iRyKK- •3'fl k. T E K. 0 s Xo T u N Riisnn. b R A K MÆDPI D A P R yit tAl_- R I" K K l hóriHN ROT ML6F a'APU.. &IAP6A Dv 'A B A Ú- 1 T* u NÁOHlli HflR.PI K. O REYKffl. AFREK P 0 K A“ R N54 1 R n 0 A L D R A SÉRHL K L N' ÆOA G A NÍ A isriwAif 1UWD L E" G V/ÆLU CLflurt y L U RÆTIM L Ú A L E * AWmjK R u L l,! 1 D E 5 T 1 R KANMA j iiu A T 1'ouE- kUl. SAO- .5 A G I0 L 1 N D liim ölta úúo O A JKlTS ila<> i WR. 1 5 T1' A Xeiut. fTRAK UR. K R TÓUTE6. STA F- URinN O K TAL/\ 55 I M KR.YDD TALA A il L R A H A 31 M D A P'o KEYR.I e" iLA R 'A ACrH ririLL 7* 'Á L ætío KLAK A L L T A F _ML SK.ST. b R A 9> FLJdT 'A Lj ■'p A L V" '1 K EKrNIN , FAlt_ < röuntí F 1 g‘ A M* R A K 1 Q Ai .jL X L p r F 1 9 Lausn á krossgátu Norðurslóðar Höllin er heima / en helst ekki gleyma. að verndandi fletir veggja / vita til átta tveggja. 18. Hver stendur alvotur upp að knjám? S ar: Öldubrjóturinn kargi. Áfangar. Jón Helgason. 19. Hvenær fannst Jóni komið nóg? S ar: Er gigtin fór að jafna um Jón. Sálin hans Jóns míns. Davíð Stefánsson. 20. Hverjir gefa þér einni traustið sitt? S ar: Pau tvö sem alein ætla að vaka. Nótt. Þorsteinn Erlingsson. 21. Hvenær voru svörin ei myrk né hál? S ar: Þegar vínið vermdi sál. Stjáni Blái. Örn Arnar. 22. Hver bjó oss þröngan skó? S ar: Þorri bjó oss þröngan skó. Eignuð Jóhannesi Benediktssyni. 23. Hver flaug eins og fiðrildi og kyssti margan mann? S ar: Hún Kata litla í Koti. Gestur. 24. Hvað læt eg fyrir Ijósan dag? S ar:JLjós um húsið skína. Páll Ólafson. 25. Hver tók að klingja og fast? S ar: Klukkan sem áður brast. Stóð eg við Öxará. Halldór Laxness. Þjóðsagna- getraun 1. Máninn líður, dauðinn ríður... S ar: ...sérðu ekki hvítan blett í hnakka mínum Garún Garún. Djákninn á Myrká. 2. Fögur þykir mér hönd þín... S ar: Snör mín og snarpa og dillidó. Nátttröllið á gluggan- um. 3. Móðir mín í kví kví... S ar: kvíddu ekki því því, eg skal ljá þér duluna mína að dansa í. Útburðurinn. 4. Syngi syngi svanir mínir... S ar: svo hann Hlini vakni. Sagan af Hlina kóngssyni. 5. Vígðu nú ekki meira övend- ur biskup... S ar: ...einhversstaöar verða vondir að vera. Vígð Drangey. Vísur Botnar sem bárust við fyrriparta í jólablaðinu: Davíð H. Kristjánsson Þingeyri botnar: Nú árið er liðið í aldanna skaut og ekkert er ið þ í að gera Nýjárið kemur á beinustu braut með blíðu og hreint engum frera. Bráðum koma blessuð jólin börnin fá þá töl uspil Stríð og dauða styrkja tólin og stefnu landsins hér um bil. Jólas einar einn og átta eru að tapa glórunni um gœsalappir gjarnan þrátta í gamanþátta flórunni. Ingvar Gíslason Reykjavík: Nú árið er liðið í aldanna skaut og ekkert er ið þ í að gera. En rýr oru jólin þ í rjúpuna þraut sú raun ar þó sigruð með býsn- um afgraut og œðrulaust byrðar skal bera. Lausn á myndagátu Norðurslóðar Dagar Keikós eru taldir. Hinn ástsæli háhyrningur veiktist af illkynja lungnabólgu við Noregsströnd. Líklega átti þessi óskasonur íslands- miða betur heima í sundlaug. 6. Ólafur muður, ætlarðu suð- ur... S ar: Ræð eg þér það rang- kjaftur/að þú snúir heim aft- ur. Snýttu þér snúinraftur/og snáfaðu heim aftur. Ólafur muður. Skessan í Bláfelli. 7. Húsfreyja veit ekki hvað eg heiti... S ar: Hæ hæ og hó hó Gili- trutt heiti eg. Gilitrutt. 8. Nú em eg svo gamall sem á grönum má sjá... S ar: ...átján barna faðir í álfheimum, og aldrei hefi eg séð svo langan gaur í svo lít- illigrýtu. Átjánbarnafaðirí álfheimum. 9. Karl er þetta Kiðhús minn... S ar: Kerling vill hafa nokk- uð fyrir snúð sinn. 10. Grjót er nóg í gnýputóft, glymur járn í steinum... S ar: Þó túnið sé á Tindum mjótt, tefur það fyrir einum. Túnið á Tindum. Kölski. 11. Mér er um og ó... S ar: ...eg á sjö börn á landi og sjö í sjó. Selshamurinn. 12. Hjarta mitt er hlaðið kurt/ hvergi náir að skeika... S ar: Með fótinn annan fór eg á burt/fáir munu eftir leika. Hellismannasaga. Þetta voru lausnir á jólagetraun- unum og botnar sem bárust. Norðurslóð þakkar kærlega fyrir góða þátttöku og skemmtileg bréf. Dregið var úr réttum lausnum og upp komu þessi nöfn: Myndagátan: Sólveig Lilja Sig- urðardóttir, Húsabakka. Bókmenntagetraunin: Elín Lár- usdóttir, Stóru-Hámundar- stöðum. Krossgátan: Hrönn Haraldsdótt- ir, Furugrund 70, 200 Kópa- vogi. Ljóðagetraunin: Stefán Jón- mundsson, Hrafnsstöðum. Verðlaunahafar fá senda bók innan tíðar. og vísubotnar Bráðum koma blessuð jólin börnin fá þá töl uspil. Una ið það öllum stundum eins í logni og hríðarbyl. Jólas einar einn og átta eru að tapa glórunni. Þ íAskasleikir utangátta elska segist Jórunni. En Stúfur litli helst ill hátta og hafa það gott hjá Þórunni. En allir fagna’ínepju nátta nœgri „matarflórunni". Hartmann Eymundsson Akur- eyri: Nú árið er liðið í aldanna skaut og ekkert er ið þ í að gera. En höfum ið gengið á gœfunnar braut? Gott er ei úr þ í að skera. eða: Alþingismennirnir óðir sem naut að sér nú krónurnar bera. Bráðum koma blessuð jólin börnin fá þá töl uspil. Liðugt snúast lukkuhjólin Ijúft er nú að era til. Jólas einar einn og átta eru að tapa glórunni. Ifyrrak öld þeir fóru að hátta ífletinu hjá Jórunni. Óttar Einarsson Laugavatni: Nú árið er liðið í aldanna skaut og ekkert er ið þ í að gera Við dólum þ í áfram á djöfulsins braut og drekkum og tökum inn stera. Bráðum koma blessuð jólin börnin fá þá töl uspil. Aukast ið það garg og gólin það gerir kannske ekkert til. Jólas einar einn og átta eru að tapa glórunni út afþ í eg œtla að hátta upp í rúm hjá Þórunni.

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.