Norðurslóð - 28.01.2004, Qupperneq 7

Norðurslóð - 28.01.2004, Qupperneq 7
Norðurslóð -7 Talning fugla á Dalvík og í Svarfaðardal 4. janúar 2004 Fuglatalningarmenn héldu í sinn árlega leiðangur þann 4. janúar í blíðskaparveðri heiðskýru lofti og góðu skyggni til talningar. A Dalvík gengu þeir heiðursnienn, Júlíus Kristjánsson og Svein- björn Steingrínisson frá ósi Svarfaðardalsár að Sauðanes- lendingu á Upsaströnd. Þeir sáu: Lómar 3 Dílaskarfar 8 Stokkendur Hávellur Æðarfuglar Toppendur Fálki Rjúpur Sendlingar Svartbakar Hvítmávar Bjartmávar Hettumávar Ritur 10 300 350 5 1 3 20 40 30 5 50 20 Matreiðslunámskeiðið ALLT ER VÆNT SEM VEL ER GRÆNT Enn eru 4 pláss laus á matreiðslunámskeiðið sem hefst næst komandi laugardag á Skeiði í Svarfaðardal. Kennt verður að matreiða út grænmeti og fræðst verður um tengsl mataræðis og heilbrigðis. Kennt verður dagana 31. jan. og 7. feb. kl. 10- 13 og 3. og 10. feb. kl. 18-21 / Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hildur M. Jóns- dóttir, Þverá, Skíðadal. Hún gefur jafnframt allar nánari upplýsingar. Dalvík nágrenni! Nú er Þorri genginn í garð Hjá okkur er mjög gott úrval af Þorramat Hvernig værl að reyna? Ö STÓRMARKADUR .HAND BOKBAND Ársæll Þ. Árnason bókbindari Hjarðarhaga 24 • 107 Reykjavík sími/fax: 551 2691 KARLMANN5LAU5? Nei! Ekki alveg. Við viljum hins vegar gjarnan fá fleiri karlmenn í kórinn. Söngæfingar eru að Rimum á mánudögum kl. 20.30 Samkór Svarfdasla Ógreindir mávar 40 Ógreindir svartfuglar 25 Snjótittlingar 40 Hrafn 1 Samtals Fjöldi tegunda 951 16 Þórarinn Hjartarson gekk venjubundinn hring um Frið- land Svarfdæla með viðkomu í Hánefsstaðareit. Hann taldi eftirfarandi fugla. Músarrindill Rjúpur Hrafnar Uglur Samtals 1 13 2 7 23 Þarna koma uglurnar sjálf- sagt mest á óvart en þær hafa verið að hreiðra um sig í frið- landinu að undanförnu ýmsum öðrum fiðurfénaði til hrellingar. 41 Frá Menningarsjóði Svarfdæla Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans aö veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæöi Spari- sjóðsins en það er Dalvíkurbyggð og Hrísey. Umsóknum skal skila til stjórnarformanns Dóróþeu Reimarsdóttur Steintúni 3 620 Dalvík fyrir I. mars 2004. Menningarsjóður Svarfdæla Sparisjóður Svarfdæla óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og minnir á • • • að stuðningur við sjóðinn er stoð framtíðar ... að Sparisjóður Svarfdæla er fyrir þig og þína ... að með því að skipta við Sparisjóðinn eflið þið ykkar heimabyggð Sparisjóður Svarfdæla Dalvík 460 1800 Hrísey 466 1700

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.