Norðurslóð - 17.12.2015, Qupperneq 6
6 - Norðurslóð
Jólagetraunir Norðurslóðar
Ljóðagetraun
Hvert er Ijóðið, samhengið og skáldið?
1. Hvar er eyddur hver bær og þekja fallin?
2. Hver stendur ein í túni fornra virkja?
3. Hver fjarlægist sumarból?
4. Hvað græddi sárin og sefaði tárin?
5. Hver hlær og opnar skautið sitt?
6. Hver flýgur aldrei afltur inn um gluggann minn?
7. Hverjir safna auð með augun rauð?
8. Hver var grimmeyg og grá, og glotti við mér?
9. Hverjir fara sömu æfígöng?
10. Hver lifði hjá steinum á mel?
11. Hver ilmar, glitrar og skín?
12. Hver kom og bætti um betur?
13. Hvað sé ég fyrst á rykinu?
14. Hver er tvígild af afli?
15. Hver týnist, þó hann birtist við og við?
16. Við hvað skaltu eiga mikilvægan fúnd?
17. Hvenær dreymir mig hennar fríða yndisþokka?
18. Hvenær leitar hugur minn á foma slóð?
19. Hvenær gleðst allur krakkakórinn?
20. Hver lifír ennþá í minningu minni?
21. Hvað er mitt ljósaljós?
22. Hver gaf mér skýin og fjöllin og Guð?
23. Hvar syng ég mín ástarljóð?
24. Hvar samdi ég þetta lag?
25. Hvað lýsir leiðina mína, líkt og stjörnur tvær?
26. Hverjir unna dalanna kyrrð?
Bókmenntagetraun
Hvert atriði vísar til titils á nýútkominni íslenskri bók.
Gott getur verið að hafa nýjustu Bókatíðindi við hendina
1. Logandi fylgihnöttur.
2. Starfsmaður fjölmiðils fer yfir móðuna miklu.
3. Ung kvenpersóna með toppstykki.
4. Bygging af germönsku bergi brotin.
5. Hristingurinn ógurlegi.
6. Með ógleði í erlendri borg.
7. Tímabil Síriusar.
8. Innyfli með aðlaðandi persónuleika.
9. Horfín í himnaríki.
10. Borðhald með margfættum sjávardýmm.
11. Smávægis þjóðfélagsumbrot.
12. Eldgamla ísafold.
Og botnaðu nú!
Þessi vísa er voðaleg Fólkið inni á Alþingi
og vantar botn á hana... er undarlegt í hátturn...
Heldur batna horfumar Ég á bara eina ósk
í heimsins loftslagsmálum... íslandi til handa...
Hvert er dægurlagið?
Úr hvaða dægurlögum eru þessi textabrot?
1. Þú varst minn æskuengill, ást mín var helguð þér...
2. Þau minna á íjallavötnin fagurblá...
3. Konráð og ræna, hani og hæna...
4. Ef þú ert með stæla skal ég spæla þig í spað...
5. Þeir em fræknir fiskimenn sem fást við úfinn sjó...
6. Líf okkar allra og limi það ber...
7. Það er líkt og ég sé lagstur úti í byli...
8. Lymskufullir lestir útiloka dyggð...
9. En faðir hennar er fom í skapi...
10. Gangastúlkumar hvæstu og sýndu í sér tennumar...
11. Lagði ég af stað í það langa ferðalag...
12. Gemm eitthvað gott. Gerum það saman...
13. Láta allt gossa, hrista bossa, ég vil sjá tungukossa...
14. Á sunnudögum þegar Kristur klæmist...
15. Að vera á sundskýlu, ekkert mál...
Kvikmyndagetraun
Úr hvaða kvikmyndum eru þessar stillur?
Mannanafnaþrautin
hvert er mannsnafnið?
Karlmannsnöfn Kvenmannsnöfn
1. Dulargervi úr grjóti 17. Drottinn sagði ósatt
2. Hefur upp á sjálfum sér 18. Orðinn að grjóti
3. Bangsi í brekku 19. Álfamær á útskeri
4. Klaufdýrið sem vann 20. Drykkur úr eðalmálmi
5. Sá sem ræður kærleikanum 21. Klettar sem mestu máli skipta
6. Vopnið sem mest er notað 22. Himnafaðirinn á hestbaki
7. Greiðir út í hönd 23. Ríkidæmi
8. Logandi málmur 24. Steinuppspretta
9. Fátækur 25. Uppgötvaði hólrna
10. Útlenskur 26. Þéttbýli vígasveita
11. Öðlast ró 27. Hafíð vatnaði músum
12. Hnýtir skóþveng 28. Snotur eins og álftin
13. Dauð skepna berst með straumum 29. Bölva
14. Kaus hafið 30. Flóði vín
15. Gera brjálaðan 31. Stólpi fyrir klukku
16. Ekki íjölmennar 32. Hin óupplogna
Sendið inn lausnir á getraunum og gátum fyrir 15.jan. 2016 merkt: Norðurslóð, Laugasteini, Svarf-
aðardal, 621 Dalvík eða á netfang: nordurslod@simnet.is. Bókaverðlaun verða veitt að vanda.
Óskum viðskiptavinum okkar
og íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegra
jóla og farsæls komandi árs.
V
Lyf&heilsa
Lyf og heilsa Dalvík