Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 02.01.1875, Page 6
YFIRLIT.
og jústizsekretera í binum konunglega íslcnzka landsyBrrjetti,
Benidikt Sveinssyni, sem heflr verið vikið frá embætli. ]. apríl.
26. Umboðsskrá fyrir nokkra menn til þess að ganga í ncfnd að
rannsaka, hvort koma tnegi á rcglulegum gufuskipsferðutn kringum
ísland. 12. april.
27. Br. D. til N. A. um málaskot í sakamálum. 15. apríl.
28. Br. D. til Stv. unt spítalagjald. 15. apríl.
29. Br. D. til St. um dýralækni í suðurumdæminu. 15. april.
30. Br. D. til Deildar bitis íslenzka bókmentafélags í Kaupmannaböfn,
um styrk lil að gefa út stjórnartíðindi. 2. maí.
31. Br. D. til St. um skólavörðuna í Rcykjavik. 2. maí.
32. Br. D. til St. um rentuklippinga við rikisskuldabréf. 12. maí.
33. Konunglcg Auglýsing til aljtingis um árangur af þegnlegum til-
lögunt þess og öðrum uppástungum á fundinum 1S69. 22. maí.
34. Br. D. til allra embættismanna á Islandi, um ferð Johnstrups til
að rannsaka brennisteinsnámana. 23. maí.
35. Br. D. til konungsfulllrúa um ávarp alþingis 1869. 24. mai.
36. Br. D. til St. um lóð banda hegningarhúsi. 24. maí.
37. Br. D. lil konungsfulltrúa um lagaboð frá Dantnörku. 24. maí.
38. Br. K. til B. um styrk presla og prestaekkna. 25. maí.
39. Br. Ií. til amtmannanna um kennslu ómála barna. 25. maí.
40. Br. D. til St. um lausn frá nafnbótum. 27. mai.
41. Br. D. til V. um kennslubólt í yfirsctufraeði. 10. júní.
42. Ilr. D. til N. A. um lækningakostnað betrunarhússfanga. 15. júní.
43. Br. D. lil N. A. um húsakaup á klausturjörð. 15. júní.
44. Br. D. til N. A. urn skuldir umboðsmanns. 16. júní.
45. Br. D. til V. um skemmdir á æðarvarpi. 16. júní.
46. Br. D. til utanr. st. um bjarglaun fyrir strandað skip. 17. júní.
47. Br. D. til sjóliðssl. urn höfn við Dyrbólma. 23. júnu
48. Br. D. til N. A. um jarðabætur á klausturjörð. 24. júní.
49. Br. Iv. til Stv. um prestsvígslu skólalauisvcins. 24. júní.
50. Br. K. til Stv. unt bókagjöf til stiplisbókasafnsins. 26. júní.
51. Br. K. til N. A. um ómála flutninga. 26. júní.
52. Br. K. til B. urn gjald fyrir veilingarbréf. 27. júní.
53. Br. K. til Stv. um styrk lianda prcstsckkju. 27. júní.
54. Br. D. til arntmannanna á íslandi um lyfjaskrána. 27. júní.
55. Br. D. til N. A. um kornlán. 27. júní.
56. Br. D. til N. A. um jarðabætur á Slöðruvöllum. 27. júní.
57. Br. D. til St. um lán til vegabóta. 28. júní.
58. Ilr. D. til N. A. um aðgjörð Flateyjarkirkju. 28. júní.
59. Br. D. til N. A. unt tíundagjörð. 29. júní.
60. Br. D. til N. A. um framtærslu barns. 30. júní.