Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 02.01.1875, Page 15

Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 02.01.1875, Page 15
Yfirlit efnisins 1872. 1. Br. D. til N. A. um bjarglaun fyrir strandaS skip. 3. janúar. 2. Br. D. til St. utn skrásetning og mælingar skipa. 12. janúar. 3. Br. D. til Stv. um sjúkrahúsið i Reykjavík. 13. janúar. 4. Br. D. til Y. um brot gegn íslenzkum löguin um verzlun og fiskiveiðar. 19. janúar. 5. Br. D. til amtmannanna um öspektir enskra fiskimanna. 22. janúar. 6. Tilskipun um eptirlaun handa öðrum yfirdómara og jústizsekre- tera i hinum konunglega íslenzka landsyfirrétti, Benidikt Sveinssyni, sem hefir verib vikið frá embætti. 27. janúar. 7. Auglýsing, er birtir á íslandi lög, 11. febrúar 1871, um ríkis- stjórn, þegar svo stendur á, að konungur ekki er orðinn full- tiía, eða er sjúkur eða fjærverandi, og konunglega auglýsing, 18- nóvbr. 1871, um Jiað, að rikisstjórn skuli falin á hendur ríkis- arfanum í fjærvist konungs. 27. janúar. 8. Br. D. til fangelsis-stjórnarinnar um lausn betrunarhússfanga. 27. janúar. 9. Br. D. til utanr. st. um skemmdir á æðarvarpi. 2. febrúar. 10- Br. D. til St. um endurgjald alþingiskostnabar. 12. febrúar. 11. Br. D. lil St. um póstskipsferðir til Vestrnannaeyja. 12. febrúar. 12. Tilskipun uin stofnun búnaðarskóla á íslandi. 12. febrúar. 13. Tilskipun um fiskiveibar úllendra við ísland og fl. 12. fcbrúar. 14. Tilskipun fyrir Island, um síldar- og uppsaveiði með nót. 12. febrúar. 15. Tilskipun handa íslandi um spítalagjald af sjávarafla. 12. febrúar. 16. Br. D. til St. um borgun kornláns. 14. febrúar. 17. Br. D. til N. A. urn skuldir umboðsmanns. 14. febrúar. 18. Br. E. til St. um skcmmdir á varpey. 16. febrúar.

x

Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands
https://timarit.is/publication/1256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.