Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1900, Blaðsíða 4

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1900, Blaðsíða 4
Gefendnr: 4 Aldamót. Nínnda ár 1899. Ritstjóri F. J. Bergmann. Winnipeg 1900. Prikirkjan. Mánaðarrit, til stnðnings frjálsri kirkju og frjálslyndnm kristindómi. Lárus Halldórsson útgefandi. 1. árg. 4—12. tölnbl. [apr.—des] Rv. 1899. Tiðindi frá »Félagi presta i liinu forna Hólastifti« 1899. Utg. Erb. Steinsson. Ak. 1889. Fyrsta bók Móse (Genesis). í nýrri þýðingu eflir frumtextannm. Gefin út af hi iu is- lenzka Biblíufélagi. Rv. 1899. Balslevs Bifliusögur handa unglingum, er islenzkað hefir Ólafur Pálsson. Með viðbæti eftir Helga Einarsson. Tiunda útgáfa. Rv. 1899. Klaveness, Th. Bihliusögnr og ágrip af kirkjnsögunni handa börnum. Að mestn lagað- ar eftir Biblíusögum Th. Klaveness — — Af Sigurði Jónssyni. Rv. 1899. Klaveness, Thorvald: Kristilegur barnalærdómur. Skýring á fræðnm Lúters hinum minni. Þórhallur Bjarnarsson islenzkaði. Rv. 1899. Jón Árnason : Spurningar út af Fræðunum. Kh. 1737. Háíkólahókasafn Norð- Dr. Bang, A. Chr.: Dokumenter og studier vedrerende Den lutherske katekismus’ historie ffl*nna i Nordens kirker II. Universitets-program for förste semester 1899 udg. af Prof. dr. Sigurd Odland. Chria 1899. Ostlund, David: Hverju vér trúum. Stutt yfirlit yfir kenning Sjöundadags-adventista. Rv. 1899. Hjálp við Bibliurannsókn. Nokkrar bibliulesningar um fagnaðarboðskapinn i Opinb. 14. kap. Rv. Útgefandi: Davíð Östlund 1899. Bergmann, Friðrik J.: Eina Lifið. Fimm prédikanir. Rv. 1899. DÆGRA-STYTTING Edur CHRISTELEGAR UmþeikingAR Af TIJMANYM Og Hans Haattalage Skrifaðar Af Herra Steine Jónssyne—Anno 1719. Og a sama Ari þricktar — ANTHROPOLOGIA SACRA, Eður ANDLEGAR UmþeinklNGAR YtAfMannsins Höf- uðpörtum — — Vtdregnar af Bookum — — Doct. IOHann. LASSENII. Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku wtlagðar Af H. Steine Jónssyne — Prentað a Hoolum i Hiallta- dal — 1713 Sfgurður Jónsson. Þær Fimtiju Heilögu Heditationes Edur HugvekJVR, Þess Haatt upp- lijsta Doct. Iohannis Gerhardi, Miwklega og naakvæmlega snwnar í Psalm-Vijsur, Af þeim Frooma og Guðhrædda Kiennemanne Sr. Sigurði Jónssyne Ad Prest-Hoolum. Editio IX. Þrickt a Hoolum i Hialltadal — 1747. Rachlów, Jesper Rasmussen Nefnd Taara-Pressa | Innehelldur Adskiliannlega Guðlega og Andlega PSaLMA — — Einfaldlegast Componeraða og samanskrifaða Af Jeper Ras- mussyne Rachlaw — En aa Islendsku wtlagda Af Herra Steine Jónssyne — Þrickta aa Hoolum i Hialltadal ANNO 1719. Hallgrímur Pétursson Psalterium Passionale Edur Pijslar-PSALTARE Ut Af Pijnu og Dauða DRottens Vors JEsu Christi, með Lærdooms-fullre Textans UTSKJJRINGU, Agiætlega uppsettur, Af — — saal S. HallGRIJME PETURS-SYNE — Editio XIII. Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal — Anno MDCCXLVIl. Hallgrimur Pétursson: Andleger Psalmar og Kvæðe — — Þryckter a Hoolum i Hjallta- dal — 1797. Hallgrímur Pétursson: Fimtýgi Passíu Psalmar —. Leirárgörðum víð Leirá 1796. Sálmabók til kirju- og heimasöngs. Fimmta prentun. Rv. 1898. Sálmabók til kirkju- og heimasöngs. Sjötta prentun. Rv. Forlag Prestaekknasjóðsins 1899. LandBikjv. dr. J. Þorkelss. Jólasálmur. Ak. 1870. Söngbók kristilegs unglingafélags. (Prentuð sem handrit). Rv. 1898. Útg. Fr. Frið- riksson. Hersöngvar [titilblaðslaust] [Rv.] 1898. Hersöngvar. Eftir S. Sveinsson. [ísaf. s. a.] Sálmar (þýddir úr Ensku). Ak. 1998. 1 sette salmi penitenziali ed il gredo trasportati alla volgar poesia da Dante Alighieri ed altre sue rime spirituali illustrate con annotazione dall’ abate Francesco Saverio Qudrio. Milano 1851.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.